Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 24
 KENNSLUBÆKUR FYRIR ALLA SKOLA BOKAVERZLUN SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURST.18 212. tbl. — Þriðjudagur 1. október 1963 SGöGK STERKOG STILHREIN Ólafur Thors forsætis- ráðherra kominn heim ÓLAFUR THORS forsætis- ráðherra kom heim í fyrra- kvöld frá Kaupmannahöfn, eftir að hafa setið fund for- sætisráðherra Norðuriand- anna. Ólafur Thors bauð í lok fundarins að næsti fundur for sætisráðherranna yrði hald- inn á íslandi, og var því boði tekið. Verður hann að líkind- um haldinn í september 1964 hér í Reykjavík. Ekki kvaðst Ólafur Thors sjá ástæðu til að bæta við fyrri fréttir af fundinum í blöðum og útvarpi. Að sjálf- sögðu hefði persónuieg við- kynning forsætisráðherranna mikið giidi og auðvitað bæri margt á góma, sem gæti haft mikla þýðingu bæði í nútíð og framtíð. Að lokum sagði Ólafur Thors: — Eftir heimkomu mína hef ég séð í blöðum stjórnarand- s’töðunnar illkvitnislegar árás- ir, út af því að ráðherrar skuli sækja slíka fundi. Þessar árás- ir byggjast hvorki á fáfræði né heimsku, heldur á leiðin- legu innræti. Vélbót sleit upp og brotn- nði í spón Borgarfirði eystra, 29. sept. — í FYRRINÓTT hleypti hér inn miklu brimi og gerði Skyndilega hafrót við hafnar- Framh. á bls. 2 Búnaðarmálastjóri segir: Tugmillj tjón í GÆRKVÖLDI flutti flutti dr. Halldór Páls- son búnaðarmálastjóri erindi, er var ávarp til bænda og nefndist „Á haustnóttum“. Ræddi hann í upp hafi máls síns um hausthret það er gerði nú um göngurnar, því versta áhlaupi, sem gert hefir á þessari öld, um þetta leyti árs. Lét hann þess getið, að ekki einungis væru garðávextir og ann- ar jarðargróður undir fönn, heldur væri fé víða í fönn ýmist dautt eða lifandi, en annað stæði í svelti. Búnaðarmálastjóri kvaðst vona að skjótt hlánaði, en þótt svo yrði, hefðu bændur orð ið fyrir tugmilljóna- tjóni í áfelli þessu Lægi eitthvert tilfinn anlegasta tjónið í því, hve sláturfénaður allur legði ört af, auk hinna beinu fjárskaða. Músagangur ■ Akranesi 30. september. BÍLSTJÓRI einn sagði mér það í fréttum í morgun að mjög víða á vegum úti mætti sjá mýs skjót- ast til og frá um vegkantana. Er almælt að þessi umferð músanna spái hörðum vetri — Oddur. Slökkviliðsmenn að störfum í Blesugróf í gær. — Ljósm. Sv. í>. 10 manna fjölskylda varð húsnæðislaus í bru na í gær KLUKKAN rúmlega 2 í fyrri- nótt var slökkviliðið kvatt að Selhaga í Blesugróf en þar bafði kviknað í íbúðarhúsi. Hafði eldurinn komið upp í skúr við húsið og talið að hann hefði stafað frá kyndi- kerfi, er þar var staðsett. 1 húsinu bjuggu Pétur Hraunfjörð Pétursson bifvéla- virki ásamt konu og 7 börn- um, en hið 8. var fjarverandi. Fjölskyldan bjargaðist út, sumir fáklæddir. Heimilisfað- ir, ásamt syni, voru að vinna að bílaviffigerðum fram 'á kvöld og tókst þeim affi bjarga tveimur bílum úr skúr áföst- um við húsið áður en hann brann. Fjölskyldan fékk húsaskjól hjá nágrönnum eftir brun- ann, en lítiffi hafði bjargast af rúmfatnaði og fatnaður allur brunnið. Pétur Hraunfjörð með það litla, er bjargaðist úr brunanum. Fjórír íslendingnr n rnðstefnu Alþjóðn-hnfronnsóknnrrnðsins Madrid, 30 sept. — AP. í DAG hófst í Madrid hin árlega ráðstefna Alþjóða Hafrannsóknar ráðsins og mun hún standa yfir í níu daga. Fulltrúar eru nær 200 talsins frá 16 þjóðum og eiga þeir fyrir höndum affi fjalla um 250 skýrslur á ráðstefnunni. Þátttökuríkin eru: Kanada, Sví- þjóð, Potúgal, Hollanú, Noregur, ítalía, írland, Bretland, Frakk- land, Finnland, Spánn, Danmörk, Belgía, V-Þýzkaland, Rússland og ísland. Æ’ Atján árekstrar í gær DAGURINN í gær var einn hinn versti um langt bil hvað bifreiðaárekstra áhrærir. Taldi umferða- lögreglan að tjón af völd- um árekstra þessara hefðu numið hundruðum þúsunda. í tveimur til- vikum rákust 3 bílar sam an í senn og varð stórtjón á tveimur þeirra á hvor- um stað, en í þriðja tilvik inu gereyðilagðist ný bif- reið. Ekki urðu teljflndi slys á mönnum utan taugaáfall og skrámur. Fyrsti áreksturinn varð kl. 9.30 í gærmorgun og hélzt svo fram til kl. 19.00 að alls urðu 18 árekstrar. Stærstu árekstrarnir voru þrír. Ný Renault-bifreið var ger eyðilögð í árekstri við Dodge- fjallabíl með spili á Dalbraut. Þá var bifreið ekið á rauðu ljósi niður á Laugaveg við vega- mót Bankastrætis og orsakaði þetta skemmd á þremur bífreið- um. Tvær þeirra stórskemmdust. Þá var árekstur þriggja bíla á Snorrabraut og skemmdust tvær þeirra mikið. Ekki verður sagt hvað aðal- lega olli slysum þessum, en um ferð er nú mikil hér í bænum. í gærmorgun var mikil sól- bTinda, því sólfar var fram yfir hádegi og sól lágt á lofti. Síð- degis gerði rigningu, en annars var allt færi til aksturs gott. Ritstjóraskipti við Alþýðu- bloðið RITSTJÓRASKIPTI hafa nú orð- ið við Alþýðublaðið. Gísli J. Ast- þórsson lætur af störfum við blaðið eftir 5 ára ritstjórn. Við tekur Gylfi Gröndal, sem undanfarin 4 ár hefir verið rit- stjóri Fálkans, en stafraði áður við Alþýðuiblaðið. Gylfi er 27 ára að aldrL Fulltrúar íslands á þessari ráð stefnu eru Þórunn Þórðardóttii fiskifr., Ingvar Hallgrímssón. fiskifr., Jón Jónsson, forstöðu- maffiur Fiskideildar og Már Elis- son, skrifstofustj. Fiskifélags ls- lands. Rússneshur rúðherru tíl Færeyju TÓRSHAVN 27. sept. — Fiskimálaráðherra Rússa hef-' ur borið fram óskir um að heimsækja Færeyjar hinn 10. október nk. Fyrir dyrum standa umræður í Kaup- mannahöfn um viðskipti Dana og Rússa og mun þá verða fjallað um síldarsölur Fær- eyinga til Rússlands, sem nema nú í ár 25 þús. tunnum, en hafa legið niðri sl. átta ár. Það hefur aðeins einu sinni áður gerzt, að erlendur ráð herra kæmi í heimsókn til Færeyja. Var það fiskimála- ráðherra Norðmanna, Nils Lysö, sem kom hingað í fyrra. ■— Arge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.