Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 5
Fostudagur 25. okt. 1963 MORGU N BLADID 5 Nýlega er JokiS eítirleit á Flóa- og Hreppamannaafrétti. f Gnúp- ▼erjaafrétt fóru 3 leitarinenn og fundu 4 kindur. 4 Flóamenn fundu jafnmargar kindur. Á Hrnnamannaafrétti fundust hins vegar 14 kindur og voru leitarmenn 4. Tveir þeirra eru hér á myndinni, Helgi Jónsson, Sóleyjarbakka og Magnús Gunnlaugsson í Miðfelli. Myndin er tekin þegar þeir komu úr eftirleitinni, en þeir héldu beint á hrútasýningu að Sandlækjarkoti í Gnúpverjahreppi. til heimilis að Eskihlíð 31, Reykjavík. í dag eiga gulltorúðkaup, hjón- in, Ólöf Guðmundsdóttir, og Bæring Níelsson, Bókhlöðustíg 2, Stykkishólmi. Þau verða stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að GrafarholtL Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Pálína Péturs- dóttir hjúkrunar-nemi frá Sauð- árkróki og Jón Steinþórsson, HofsósL Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Hansdóttir, Hjalla, Kjós og Kristján Sigurgeirsson, Hjalla vegi 9, Reykjavík. Nýlega voru -gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels *yni ungfrú Ragnheiður Ólafs- dóttir og Sölvi Pálsson. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 27, Hafnarfirði. (Studio Guðmundar, Garðastræti). Rabb um , œviveginn Um bókfærða bratta þremi á blaðstjórinn sífellt rand. Af kjósenda sambaldssemi þó sækir heim skrjóða í bland; um lífið þeir listugt s*pjalla. — Hann leit inn til Sveins úr Gjá, og Sveinn var að sulla og malla — og sagðist nú þannig frá: „Nú korglaust skal kaffið hita. — bú kemur frá blöðum, la, munt vísindi milcil vita, og vilt fá í staupi, ha? Nú haustar og degi hallar. Étt’ hákarl, ég ljæ þér kníf. Þið kunnið nú, þessir kallar, að kvaka um dauða og líf. Úti á engjum í Arakoti kom ég undír, er vissa traust, kvað fæðzt hafa í skemmuskoti, og skírður í rosa um haust. Á kristnidóms keyrður sporið, fannst mér kverið hin versta bók, samt fermdur og frjáls eitt vorið ég fór mig að gyrða í brók. Jú, rauplaust má, karl minn, kalla, ég kynnti mér hafsins fár, um Rán hef ég rásað alla og róið á þriðja ár. Ég man eftir vestanvindi með vætu eða slydduél, það léjt raunar allt I lyndi, en lendingin kom sér vel. í mörgu hef ég sveitzt og sýslað, um sérhvað ég ávann hrós. En einkum var, karl minn, hvíslað, að kynni ég að moka fjós; mér trippa var tamt að gæta og tekið gat ég í strokk, en þar við má þessu bæta, að þæft hef ég margan sokk. Nú boðar þú vínarbrauðið, — en blöðum þú getur sagt, að ei varð mér kvonfangs auðið og undir um slíkt ei lagt. Þó fann ég til fiðrings soldið, — þess framhald á hjarta valt, en þetta var horngrýzt holdið, svo hætti ég strax við allt, Öll freisting er brott og búin. ) Ég bý með olíuvél, i og lán mitt og líkn er trúin, [ svo lífinu uni ég vel. ) Á fjalviði ég fest mun geta i og faðmslengd í moldu kaup; ' til grafar ég glaður feta, | en gef þér ei fleiri staup. Jakob Thorarensen. ' Laugardaglnn 12. þm. voru gefin saman í hjónaband í Há- skólakepellunni af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Þóra Hallgríms ton (Thor Hallgrímsson fram- kvæmdastjóra hjá Kveldúlfi) og Guðni G. Sigurðsson, stud. polyt Heimili þeirra verður fyrst um •inn að Laugateig 23. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). 80 ára er í dag Guðbjörg Jóns éóttir frá Vestmannaeyjum, nú H.f. Jöklar: Drangjökull kemur til Keflavikur í kvöld. Langjökull er í Keflavík. Vatnajökull fór væntanlega í gærkvöldi frá London til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Stetfin til Faxa- flóahafna. Arnarfell íór 23. þm. frá Leningrad áleiðis til Rvíkur. Jökul- fell fór frá Hornafirði í gær áleiðis til London. Dísarfell lestar á Aust- fjörðum. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Bor- deaux. Hamrafell er í Rvík. Stapa- fell er í olíuflutningLun í Faxaflóa. Borgund fór 21. þm. frá Reyðarfirði áleiðist til London. Norfrost lestar á Austfjörðum. Hafskip H.f.: Laxá er á Akranesí. Rangá lestar á norðurlandshöfnum. Skipaútgerð ríkisrins: Hekla er á Austfjörðum á leið til Vópnafjarðar. Esja er í Rvík.. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarð- ar. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið er í Rvík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:35 í kvöld. Straumfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur kl. 23:30 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Lysekil 24:10 til Gauta- borgar og Hamborgar. Brúarfoss fer frá NY 28. þm. til Charleston og Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 23 þm. frá Hamborg. Fjallfoes fer frá Vestmannaeyjum í dag 24. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Gdynia 24. þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith 24. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Akranesi í dag 24. þm. til Rvíkur og frá Rvik í kvöld U1 NY. Mána- Hafnarfjörður Ung barnlaus hjón óska eft ir að taka á leigu 1—2 her- bergi og eldhús nú þegar. Algjör r'eglusemL Uppl. í síma 50524. Rafmagnstæltnifræðingur enskumælandi, óskar' eftir atvinnu. Uppl. Care Webb Þórsgötu 21a —sími 23110. Keflavík Vantar 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 1859 eftir kl. 5. Kópavogsbúar Reglusamur og prúður yngri maður óskar eftir fæði um óákveðinn tíma tilb. sendist Mbl., merkt „Fæði—3629“. Ung barnlaus bjón óska eftir 2-3 herb. íbúð til Jeigu helzt fyrir áramót. Upplýsingar í síma 16909 frá 9—6. Vegna flutnings af lándi selst ódýrt, sófasett, þvotta vél, þvottapottur, veiði- stengur^ reiðhjól, kennslu- bækur (málad.), sýningar- tjald, brauðristar o. fl. Sími 33144. Rauður, stiginn barnabíll tapaðist frá Safa- mýri 56. Vinsamlegast hringið í síma 33094. Herbergi óskast » fyrir kvenstúdent helzt nálægt Háskólanum, sími 14951. Skrifstofustarf óskast Stúlka vön skrifstofustörf- um með stúdentsmenntun óskar eftir skrifstöfustarfi hálfan daginn. Uppl. í síma 14951. * • 2—3 herbergja íbúð óskast. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Til- boð sendist Mbl. merkt „3635“. Til sölu Velmeðfarið. Borðstofuborð - og 4 stólar, verð kr. 2000, og tveggjamanna svefnsófi kr. 3000. Uppl. í síma 22479. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. n 6 herb. hœð Til sölu glæsileg 160 ferm. 6 herb. íbúðarhæð við Goðheima. Selst fokheld. Húsið fullfrágengið að utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Útidyra- og svalahurðir fylgja Sér hiti. Bílskúrs- réttindi. Falleg teikning. Allar nánari upplýsingar gefur IDNASALAN foss fór frá Húsavik 23. þm. til Gra- varna, Gautaborgar og Kristiansand. Beykjafoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Hull. Sélfoss fór frá Charleston 39. þm. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Tröllafoss fer frá Ardrossan 24. þm. til Hull, London, Rotterdanv | og Hamborgar. Tungufoss fer frá Akureyri í kvöld 24. þm. til Siglu- fjarðar, Húsavíkur og Austfjarða- hafna. I.oftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 14:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 15:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 17:00. Fer til Osló Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 18:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Lux- emborg kl. 24:00. Fer tíl NY kl. 01:30. Áheit og gjafir Blómasjóður Þorbjargar Sveinsdótt- ur. Með þakklæti mótteknar 100,00 frá Guðnýju Vilhjálmsdóttur, til minninga um frú Þórdisi Carlquist. Læknar fjarverandi Eyþór Gunarsson, lækifir, fjarver- andi 1 óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandi frá 28. okt. til 23. nóv. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Guðmundur Björnsson verður fjar verandi 12. til 27. október. Staðgeng ill: Pétur Traustason. Hulda Sveinsson verður fjarverandi 5. okt. til 4. nóv. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hailgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í símar frá 12:30 — 13 i síma 24948. + Gengið + 21. október 1963. Kaup Sala 1 enskt pund ..... 120.16 Í20,46 I i Bandarikjadollar .. 42.95 43.06 1 Kanadadollar ....... 39,80 39,91 100 Danskar krónur .... 621,73 623,63 I 100 Norskar kr...... 600,09 601,63 | 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14 | 100 Franskir fr. ___ 876.40 878,64 100 Svissn. frankar 993,53 996.08 100 V-þýzk Viörk .... 1,079,83 1.062,59 100 Austurr. sch.____ 166,18 166,60 j RfYKJ AV I K Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. þórður cfyalldóróðom Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. (óoglltur laýtelgnatall uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó ÁLFABREKKA Peningar — Hluthafar Innflutningsfyrirtæki í ðrum vexti með mjög góð umboð óskar eftir meðeiganda, einum eða fleiri, sem gætu lagt fram talsverða peningaupphæð. — Starf við fyrirtækið kæmi til greina fyrir sömu aðila. Tilboð sendist agr. Mbl. fyrir hádegi þriðju- dag, merkt: „Meðeigandi — 3633. IJtgerðarvörufyrirtæki Norskur framleiðandi að hlerum, bobbingum og öðrum útbúnaði fyrir togaraútgerð óskar að komast í samband við fyrirtæki sem verzla með slíkan útbúnað. Samkeppnifært verð og gæði. Vinsam- legast hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar. Bodo Skipsverft & Mek. Verksted, telef. 20130. Bodp, Norway. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.