Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. okt. 1963 Imiilegt þakklseti til ykkar allra, sem heimsóttu okkur á gulibrúðkaupsdaginn, faerðu okkur góðar gjafir, blóm og skeyti. Sérstakt þakklæti til dóttur okkar og tengda- sonar fyrir að opna hús sitt fyrir okkar góðu gestum og gera okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg og Helgi Sæmundsson, • Grettisgötu 17. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín með vináttu og hlýhug á sextugsafmæli mínu þann 16. október siðastliðinn. Eiríkur Sigurðsson, Akureyri. Ég þakka innilega hlýjar kveðjur og góðar gjafir á átt- ræðisafmæli mínu 15. október s.l. Guðmundur Erlendsson, Núpi. Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á 80 ára afmæli mínu 15. október s.l. Jón Waagfjörd, Vestmannaeyj um. Litli drengurinn okkar ÁSGEIR GUÐNI Lézt 8. þ.m. í Barnadeild Landsspítalans. — Jarðarförin fór fram 19. p.m. Ásdís Pálsdóttir Stefán Guðni Ásbjörnsson. BABNASKOB DBENGJASKÓR TELPDSKÓR Laugavegi 116 Leigutilboð íbúðir í smíðum * Höfum til sölu rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á 2. hæð í tveggja hæða húsi á fallegum stað á Seltjarnarnesi. Sér inngangur, sér þvottahús, sér hiti. — Bílskúr. — Selst tilbúið undir tré- vork. Sameign fullfrágengin. Tvöfalt gler. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Bifreiðaeigeredur takið eftir! Tökum eð okkur viðgerðir og endurnýjum allskonar bílamótora, einnig bifreiðaviðgerðir. Fagmenn. vönduð vinna. — Reynið viðskiptin. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Skaftahlíð 42 — Sími 32251. Miðstöðvarkatlar Höfum verið beðnir að útvega nokkra notaða mið- stöðvarkatla 2 y2 — 5 ferm. með sjálfvirkum brennurum. Eldri en 5 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 24220 milli kl. 9 og 17 daglega. íbúð Faðir minn MARÍAS ANDRÉSSON formaður frá Bolungarvík, lézt að hjúkrunardeild Hrafnistu miðvikud. 23. okt. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðmuhdur Maríasson, Árbæjarbletti 74 og systkini. Útför móður okkar HILDAR MATTHÍASDÓTTUR frá ísafirði fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. október kL 10,30 f.h. — Athöíninni verður útvarpað. Börnin. SIGRIÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR Grímsstöðum, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugard. 26. okL kl. 2 s.d. Guðbjörg Þorgrímsdóttir. Eiginmaður minn DANÍEL JÓNSSON frá Tannstöðum, ▼erður jarðsunginn laugardaginn 26. okt. kl. 2 e.h. frá Staðarkirkju, Hrútafirði. Fyrir hönd barna og tengdabarna Sveinsína Benjamínsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður SIGURÐAR MAGNÚSSONAR Skúlaskeiði 8, Hafnarfirðþ fer fram frá Fríkirkjimni í Hafnarfirði, laugardaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Hólmfríður Bjarnadóttir, Margrét Sigurðardóttir Alúðarþakkir færum við kærum vinum fyrir veitta hjálp og samúð í veikindum og við útför móður okkar ÖNNU BENEDIKTSSON. Áslaug Ágústsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir. Þakka auðsýnda samúð við andiát og jarðarför GUÐLAUGAR MAGNÚSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Bjami Karlsson. óskast í 100 ferxn. á 2. hæð við Laugaveg (5 herb og eld- hús), ásamt geymslurýimi í kjallara. Leigutími er 14. nóv. ’63—14. maí ’64 og greiðist fyr irfram. Til'boð merkt Lauga- vegur 14. nóvember — 3630 sendist Mbl. fyrir 28. okt. Einn starfsmann okkar, með konu konu og smá- barn, vantar íbúð nú þegar. Uppl í síma 243J. 3 og 10482 eftir kl. 6. Sápugerðin F R I C G CHAMPION KERTI I HVERN BIL MEÐ NÝJUM CHAMPION KERTUM VERÐUR Ræsing auðveldari AFL vélarinnar eykst vélarslit minnkar BENZIN' SPARNAÐUR allt oð 10°/i. CHAMPION %. KRAFTKERTIN ERU HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.