Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 15
TPostudagur 25. okt. 1963 MORGll N BLAÐIÐ 15 um að taka upp bauju, sem sett hafði verið út til staðar- ákvörðunar. Síðan skyldi stýri maður af Gauti koma yfir í Visenta og sigla honum til hafnar, en áður en hann kom . á vettvang, gripu Olesen feðg- arnir til sinna ráða og stímdu á haf út. Gat ég vitaskuld ekk- ert aðhafzt einn míns liðs. Var togarinn miklu hraðskreiðari en Gautur, svo að undankom- an var auðveld. Ekki varð Ole sen meira um þetta atvik en svo, að hann hélt áfram veið- um, en miklu lengra úti. Var ég um borð í 4 til 5 daga unz ég var settur út í íslenzkan fiskibát, sem flutti mig aftur til íslands. Ég sé eftir því að láta þá losna svo auðveldlega við mig. Réttara hefði verið að fara með þeim til Englands. Ekki get ég kvartað yfir vist- inni um b'orð í Visenta. I>að var eins og í fyrra skiptið að mér var búið gott viðurværi. Frá réttarhölðunum yfir Olesen skipstjóra. Talið frá vinstri: Ragnar H. Ragnars, Aksel Lie Olesen, Gísli Einarsson, lög- fræðingur Landhelgisgæzlunnar, Þórarinn Björnsson, skipherra. Dómarinn, Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, snýr baki við. Tvisvar numinn á brott af Englendingum — spjallað við Svavar Steindórsson, sem Olesen, skipstjóri á Lifeguard, og faðir hans, tóku traustataki árið 1937 i AKSEL Lie Olesen, skipstjóri — Sumarið 1937 var tals- á brezka tqgaranum Life- vert ævintýraríkt fyrir mig, guard, sem Óðinn tók í land- sagði Svavar skipsmaður á helgi og var dæmdur í 260 varðbátnum Gaut hjá Eiríki þús. kr. sekt á ísafirði í gær- Kristóferssyni. Snemma um morgun, er enginn nýgræðing- sumarið Jromum við að snur- ur á islandsmiðum. Morgun- voðabátnum Princess Charm- blaðið átti í gær samtal við ing, sem var að veiðum innan Svavar Steindórsson, skip- landhelgi. Var ég settur um stjóra á Herjólfi, sem koms-t borð o,g átti „Prinsessan" að í kast við Olesen og föður fylgja Gauti til hafnar á Eski- hans árið 1937. firði, en skipstjórinn hafði aðrar fyrirætlanir á prjónun- um og sigldi til hafs, áleiðis til Englands. Gautur hafði ekki við bátnum, svo að hann fékk sínu framgengt. Varð ég því að dúsa um borð alla leið til Grimsby. Að vísii væsti ekki um mig, allir voru mjög alúðlegir og fékk ég sama að- búnað og aðrir á bátnum. Frá Grimsby fór ég með öðrum báti frá sama fyrirtæki, sem setti mig í land á Seyðisfirði. Tók ferðalagið allt um það bil hálfan mánuð. — Síðar um sumarið komst ég svo í kynni við Olesen feðgana. Við stóðum 7 mán- aða gamlan brezkan togara, Visenta, að ólöglegum veiðum úti fyrir Stokksnesi. Skipstjóri á Visenta var Daninn Martin Olesen og 1. stýrimaður sonur hans, Aksel Lie Olesen, sá sami og nú er skipstjóri á Lifeguardv Ég var sendur um borð í togarann og átti að sjá Svavar Steindórsson Enskír ullarkjólar Enskar kápur meðal annars litlar. stærðir. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Iðna&arhúsnœöi fyrir trésmíðaverkstæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 19085 og 16132. Aðeins SHEAFFER’S býður yður Öryggisklemmuna. — Ýtið á hana einu sinni og ritoddur- inn kemur fram, ýtið á hana aftur og ritoddurinn hverfur. Þér getið aldrei fest þennan penna í vasa yðar roeð rit- oddinn í skrifstöðu. Það varn- ar því að þér fáið blek í föt yðar. Biðjið um Sheaffer’s kúlupenna í næ-stu ritfanga- verzlun. SheafferS SHEAFFER’S umboðið á íslandi: Egill Guttormsson Vonarstræti 4. — Sími 14i89. Coca-Cola hressir bezt! NJÓTIÐ jielrrar ánægju, sem Coca-Cola Yeitir. Æ\\6 hið rétta bragð - aldrei of sætt ferskt og hressandi. FRAMLEITT Af VERKSMIÐJUNNl VÍFILFELL í UMBOSl THE COCA-COLA COMPANY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.