Morgunblaðið - 01.11.1963, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 01.11.1963, Qupperneq 17
Föstudagur 1. nóv. 1963 17 MORGU N BLAÐIÐ Sendisveinn óskast á afgreiðslu vora hálfan eða allan daginn. JHtffiiiiitiMafrili Þetta land var gróið fyrir nokkrum áratugum. átak til þess að stöðva þá öfug- þróun, sem enn á sér stað í þess- um málum, þannig að gróður- lendin dragist ekki meira saman og úrkynjist ekki meira en þeg- ar er orðið. En jafnvel það átak er ekki fullnægjandi; okkur dug- ir ekki lengur sú stærð né gæði gróins lands, sem við höfum yfir að ráðá. Landþrengsli eru víða fyrir dyrum, þar eð gera þarf ráð fyrir verulegri aukningu búfjár- stofnsins til þess að mæta aukn- um þörfum þjóðarinnar fyrir landbúnaðarafurðir. Því að ís- lenzk gróðurlendi eru ekki til augnayndis, heldur hafa þau fyrst og fremst hagnýtu hlut- verki að gegna. Af þessum orsökum nægir ekki að stöðva öfugþróunina, heldur þarf að snúa vörn upp í sókn og auka gróðurlendin til þess að mæta aukinni þörf. Við þettá þarf að miða framtíð ís- lenzkra gróðurlenda og ástæða er til að ætla, að það muni tak- ast. Verða hér rædd nokkur at- ferð og nýtingu beitilanda. Er þó vart um aðrar rannsóknir á því sviði að ræða hérlendis. Á grundvelli þeirrar reynslu, sem fram hefur komið á und- anförnum árum, þarf sem fyrst að semja nýja löggjöf um nýt- ingu og meðferð gróðurlenda okk ar, löggjöf, sem tryggir, að land- ið sé ekki nýtt umfram það, sem það þolir. Þau lög, sem nú eru í gildi eru úrelt orðin og gagnslaus. Jafnframt þarf að samræma betur starfsemi þeirra stofnana, sem að þessum málum vinna, þannig að starfskraftar og þekking nýtist betur en verið hefur að réttu marki. Meðan nokkur eyðing gróins lands á sér stað, ber að láta stöðvun hennar sitja í fyrirrúmi og auka mótstöðuafl gróðursins, en láta uppgræðslu örfoka auðna bíða. Gróðurlendi eru margfalt dýrmætari en örfoka land og því þarf að leggja allt kapp á, að þau eyðist ekki. Með áburði einum má stórlega auka mót- vel í fullræktuðum túnum. Lítil von er því til, að það þrífist á ó- ræktuðum beitilöndum við áburð arleysi og ágang búfjár. Það er eitt brýnasta verkefni á sviði jarðræktar okkar að ráða bót á þessu. Fyrr en það hefur verið gert, er óhugsandi að ráðast í uppgræðslu örfoka svæða á af- réttum landsins og yfirleitt lítil von um mikla landvinninga á sviði grasræktar í beitilöndum okkar. Niðurlag Hér hefur verið drepið á nokk- ur mikilvæg atriði í sambandi við ástand og framtíð íslenzkra gróð- urlenda, en margt ótalið, sem máli skiptir. Ekki hefur t. d. ver- ið minnzt á nauðsyn þess að auka fjölbreytni hinnar tegundasnauðu íslenzku flóru með innflutningi erlendra plantna. Og fleira mætti telja. Það skiptir meginmáli, að menn geri sér ljóst, hve nátengd tilvera þjóðar og gróður lands hennar er. Heil menningarríki hafa liðið undir lok með eyð- ingu gróðurs þeirra. Svo illa er- um við að vísu ekki á vegi stadd- ir. En við getum minnzt þess, að aðrar þjóðir horfa ekki í neinn kostnað til nauðsynlegrar gróð- urverndar, og hvorki smæð né fátækt er okkur afsökun fyrir því að gera ekki slíkt hið sama. Áhrif áburðar á gróðurfar á hálendinu. riði, sem ég tel að leggja beri áherzlu á til þess að svo megi verða. Framtíðarverkefni Styrkja þarf og auka sem mest •tarfsemi Sandgræðslu og Skóg- ræktar, þannig að sem bezt verði nýtt sú dýrmæta reynsla og þekk ing, sem þessar stofnanir hafa öðlazt með starfi sínu. Þær radd- ir, sem öðru hverju hafa komið fram um að auka hag annarrar stofnunarinnar á kostnað hinnar, opinbera óvanalega fáfræði eig- endanna, því að hverju manns- barni hér ætti að vera ljóstmik- ilvægi beggja þessara stofnana í gróðurvernd og uppbyggingu ís- Xenzkra gróðurlenda. Eins og að framan greinir tel ég það meginatriði í allri gróður- vernd, að gróðurlendin séu ekki ofnýtt eða á annan hátt rang- lega nýtt. Þess vegna þarf að hraða þeim ákvörðunum á beit- arþoli, sem Atvinnudeild vinnur nú að á afréttum landsins. Vinna þessi er komin vel á veg, en tefst af fjárskorti, enda er að- eins veitt um 300 þús. krónum árlega til hennar og annarra rannsókna deildarinnar á með- stöðuafl gróðurlendanna auk þess, sem hann margfaldar nýti- lega uppskeru þeirra. Stærstu uppblásturssvæðin verður hins vegar að friða og beita róttæk- ari aðgerðum. Þess h'efur verið getið, að það sé einkennandi fyrir íslenzk gróðurlendi, a.m.k. á hálendi landsins, hve snauð þau eru af eftirsóttum beitarplöntum og hve gróðurbreiðan er gisin. ÞaS þyrfti því að vinna að stórfelldri breytingu á gróðurfari þeirra með sáningu harðgerra gras- stofna, sem eftirsóttastir eru til beitar. En til þess, að slik gróð- gróðurbreyting verði varanleg án verulegrar áburðarnotkunar verður að sá grasstofnum, sem aðlagaðir eru íslenzkum gróður- skilyrðum. Og hér verðum við enn að horfast í augu við sorg- lega staðreynd: íslenzkur land- búnaður, sem byggist öðru frem- ur á grasrækt, hefur ekki yfir að ráða neinum grasstofnum völdum og ræktuðum við ís- lenzkar aðstæður. Allt grasfræ, sem hér er notað til sáningar, er innflutt. Þótt það komi frá norð- lægum löndum, á grasið erfitt uppdráttar og deyr fljótt út jafn- jg^SBÚN Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 32492 eða á skrifstofunni í síma 18707. SANDVER sf. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kf. Húnvetninga, Blönduósi Ibúð til sölu Þriggja herbergja íbúð til sölu á góðum stað í Vésí:- urbænum (Högunum). Ibúðinni fylgir hlutdeildó.í þvottavélasamstæðu í þvottahúsi, frystiklefi: og: góð ar geymslur. íbúðin er laus til íbúðar nú 'þegaf» - íbúð þessi er ekki til sölu annars staðár^fc ='ís GUÐJON HOLM HDL. Aðalstræti 8 Simi 10950. ■ -------------- - -b. Bifvélavirki Viljum ráða bifvélavirkja nú þegar, sem vérkstjóra a verkstæði Kf. Dagsbrun, Olafsvík. Duglegur maður getur gert sér þetta að glæsilegu framtíðarstarfi. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn éða - " vX Starfsmannahald SIS, Sambandshúsinu. Starfsmannalrald SIS. U ppboð sem auglýst var í 113., 114. og 116. tbl. Lögbirtlnga blaðsins 1963 á jörðinni Illugastöðum í Skelfisstaða- hreppi, þinglýstri eign Kristjáns Pálssonar, fér v. fram eftir akvörðun skiptaréttar Reykjavíkur til slita á sameign á eigninni sjálfri föstudaginii 8. nóv. n.k. kL 1:30 e.h. 4 , Sx Sama dag og á sama stað kl. 2 e.h.verða seldar á uþp boði tvær ógangfærar bifreiðir af gerð Austin I94fi og Ford 1946, eign sama Kristjáns Pálssonar. i Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Iðnaðarlóð og skemma 1 Hafnarfirði '•V V' Til sölu 1500 ferm. lóð ásamt 80 ferm. vandaðri skemmubyggingu á góðu athafnasvæði við'Suðítté höfnina í Hafnarfirði. Tilvalinn staður fyrir fis% verkun, iðnað eða skyldan rekstur. Teikningar fyi^: húsum fylgja. % ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði' ‘ Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6;

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.