Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 25
Fðstudagur 1. nóv. 1963 MORGU N B LADIÐ 25 Safnhúsið i Osló Efltir lát Edrard Munch þann 23. Janúar 1944 kom í ljós, að hann hafði ánafnað Oslóarborg öl)l verk sín, skil- orðlaust. Gjöfin var ura það bil 1000 málverk, 4600 teikn- ingar, 15000 grafllistararkir og 6 höggmyndir, fyrir utan ó- hemju stórt bréfasafn, minnis- blöð, bækur, blaðaúrklippur og önnur skjöl sem samanlagt varpar skýru ljósi á líf og list hins milola listamanns. Borgar ráð Oslóar ákvað þegar 1946 að byggja Muncih-listasafn, svo almenningur gaeti haft not af gjöfinni, en vegna uppbygg ingar eftirstríðsáranna leið langur tími áður en ákvörðun borgarráðs varð að veruleika. f>að var fyrst árið 1951 sem efnt var til samkeppni milli arkitekta um safnbygginguna og 1964 urðu úrslit hennar kunn. Gunnar Fougner og Einar Myklebust báru sigur af hólmi og var þeiim falið að reisa safnið. Smíði hússins hófst árið 1960 og er verkinu nú lokið. Safnið var opnað 29. maí 1963. Agóðinn af kvikmyndahúsi Oslóborgar rann til bygging- arinnar og nægði hann til að standa straum af öllum kostn- aðinutn. Fimmtán hundruð fermetra af safnhúsinu eru sýningarsal- ir, þar með talinn fyrirlestra- salur, sem einnig er notaður sem sýningarsalur fyrir stutt- ar listsýningar. Auk þess er í húsinu bókasafn, skrifstofur, geymslur, stór tæknideild til myndaviðgerða, ljósmyndunar innrömmunar o.s.frv., hvíldar- herbergi fyrir gesti, veitinga- hús, íbúð húsvarðar og nem- andastofa. begar safnið var opnað voru í sýningardeild- inni (sem er á fyrstu hæð) 250 málverk, 200 graflistarark ir og 50 teikningar, með öðr- um orðum aðeins líitill bluti safnsins, en fyrirhugað er að skipta um myndir við og við. Höfuðmarkmið safnsins er að kynna málarann Edvard Munoh, líf hans og störf. Leiðsögumaður fylgir gestum um safnið, og þar eru haldnir fyrirlestrar og málverka- sýningar. Auik þess verður efnt til sérstakrar dagskrár í fyrirlestrasalnum, þar sem kvikmyndir eru sýndar, tón- leikar haldnir o.s.frv., þann- ig að safnið verði nokkurs konar menningarmiðstöð fyrir nærliggjandi héruð. Salurinn hefur verið útbúinn með það fyrir augum. Safnið er sjór af fróðleik fyrir listræðinga og gullnáima í augum þeirra, sem vilja kynna sér listsköpun Edvard Munoh. Og búizt er við að fræðiinenn v'ða að úr heimin um verði tíðir gestir á safn- inu. Listamaburinn Edvard Munoh, frægasti málari Noregs, var fæddur 12. desemiber 1863. Hann ólst upp í Osló hjá foreldrum sínum, sem voru veil menntuð. En trúarofstæki föður hans og dauði móður hans og einka- systur mörkuðu spor s-ín í viðkvæma lund hans. Árið 1880 ákvað hann að gerast málari og tók þá að umgang- ast listamenn, skáld og mál- ara, sem ’höfðu mótazt af rót- tækurn 'hugsjónum þeirrar tíð- ar og bóhemisima. Allir þessir þættir speglast í list hans á ungdómsárunum, en árið 1886 hafði list hans náð fullum skilningi. Mlálarinn var að vísu talinn efnilegur, en mynd ir hans yfirleibt taldar „ófull- gerðar” og viðfangsefnin ekki alltaf „viðeigandi” í augum góðborgaranna. Nokkur mál- verkanna á sýningunni 1889 eru nú talin meðal höfuðverka listamannsins, þar var t.d. myndin „Kynþroski” og „Dag- inn eftir”, og myndimar frægu: „Vor” og „Sjúka barn- ið”. Fyrstu myndir Munch ein- kennast af natúralisma sinnar samtíðar, en hann var fljótur að hvejfa frá þeirri stefnu, þegar hann kynntist hinni glæsilegiu litameðferð frönsku impressjónistanna. Fljótlega' snýr hann bakinu við hinum hlutlægu viðfangs- efnum og tekur að mála raun- veruleikann. „Ég mála ekki það sem ég sé, held-ur það sem ég sá.” „f>að sem hann sá” var hin raunalega æska hans, þjök uð af sjúkdómum og dauða á heimilinu, vinahópurinn yfir- leitt gersneyddur skilningu á mannlegu eðli og erfiðleikum ástarinnar. Munoh varð rétt fyrir alda- mótin fyrir miklum áhrifum frá van Gogh, Gauguin, Toulouse-Lautrec og Pucis de Ohavannes og vegna áhrifa frá þeirn lagði h-ann mikla rækt við þá mynddrætti, sem haim hafði þegar tileinkað sér á miðjum níunda tug aldar- innar. Myndir hans voru oft byggðar upp af bogadregnum línum, sem höfðu sefandi áhrif Andlitsmyndir hans minntu stundum á egyzka list, sem hann fékk fram með einföld- um en skapbrigðaríkum strik- um. Minnisblöð hans frá 1889 gefa til kynna að hann hefur fjarðlægzt hið hárnáikvæma forrn natúralismans: „Enginn ætti lengur að mála umhverfi, lesandi fólk og prjónandi kon- ur, heldur li-fandi fólk, sem andar og finnur tii, þjáist og elskar.” í þessu sambandi minnast menn myndaflokks, sem hann nefndi „Æviskeiðið”. Löngu seinna gaf hann eftir- farandi skýringu á þessu verkí: -„Æviskeiðið er mynda- keðja, sem í heild bregður upp mynd af lífinu. Gegnum það liggur bugðótt ströndin, fyrir utan hana hafið, sem aiitaf er á hreyfingu, og undir trjá- krónunum bærist margvíslegt lif, gleði og sorg. Æviskeiðið er hugsað sem ljóð um Mfið, um ástina og dauðan.” Athygl- isrverðar myndir úr þessum flokki, sem hann þó aldrei gat tvinnað saman, eru: „Dulúð” strandarinnar”, „Röddin”, „Dans lífsins”, „Þunglyndi”, „Adam og Eva”, „Madonna”, „Koss”, „Blóðsuga”, „Aska” „Hræðsla”, „Ópið” og „Dauð- inn í sjúkraherberginu. Líkan af Munch-safninu í Os’ó þroska. Tæknilega séð eru að- aleinkenni hennar natúra- lismi í frönskum stíl, sem smátt og smátt þróaðist upp í impressjónisma og neo-im pressj ónisma, sem Munoh kynntist á námsárum sínum í Frakklandi 1889—92. Um 1890 hafði hann tileinkað sér per- sónulegan stíl, sem byggðist á kröftugum línum og einfald- ieika flormsins. Viðfangsefn- in urðu nú fjölbreytilegri, máluð í samræmi við tjáninga hugmyndir samtíðarinnar, en byggðust fyrst og fremst á kynnum listamannsins á ást og dauða, sjúkdómum, hræðs- lu, þunglyndi, girnd og af- ingju og hinnar hefðbundnu kröftugu línur breyttust í frjálsleg strik, jafnframt því sem litagleðin varð meiri. Eftir þetta lifði Munch að mestu leyti í Noregi og dva.ldi lengstum á eign sinni, Ekely við Osló. t>ar lifði hann fá- breybtu lífi, dró sig inn í skel sína, umgekkst fláa og gaf sig óskiptur að list sinni. Verk hans Edvard Munoh hélt sjálf- stæða „yfirlitssýningu” á verk um sínum 1889, og var fyrsti norski listamaðurinn sem Edvard Munch: sjálfsniynd, máluð 1905 í kjölfar „Æskuskeiðsins" komu svo hinar miklu skreyt- ingar við Aulu háskólans í Osló; þar eru persónumar sýndar í mannlegra Ijósi en í myndaflokknum, og stafar það af hinu breytta lífsviðhorfi listamannsins. Hann hneigist að heimspeki Nietzsche og Kierkegárds um þessar mund- ir og gerizt fráhverfur sym- bolismanum, sem hann hafði átt þátt í að móta, ásamt vin- um sínum í Berlín (m.a. Strindberg, Stanlislaw Przy- byzewski og Gunnari Hei berg). Hann lýsir ekki lengur fóikinu með tilliti til mann- flokka heldur í sólböðuðu urn- hverfi, og oft við vinnu. Fyr- stu myndirnar af þessu tagi urðu til á árunum 1906—08 og má í þessu sambandi nefna „í>rír mannsaldrar”, þar sem þrjár kraftalegar verur risa úr sæ í skörpu sólarljósi. Það var fyrst eftir skreyt- ingarnar í Aulunni sem Munch var viðurkenndur bezti málari Noregs, og sá eini, sem ihefði áhrif á Norð- urlöndunum, sem og á megin landinu. List Munch þróaðist á síð- ustu áirum ævi hans í átt til sterkrar og næmrar litasam- setningar. Á þessum árum dró hann fram margar myndir af norsku landslagi, t.d. eru til óteljandi myndir eftir hann frá Kragerö og í nágrenni eign ar hans, Ekely. Framúrskar- andi eru einnig ýmsar mynd- Framh. á bls. 31 „Ópið”, hin fræga mynd Mun ch, sem hann málaði 1893 brýðisemi. Þessi þættir komu greinilega fram í mynda- flokki, sem hann nefndi „Ævi- skeiðið.” List Munch mætti litium skilningi í heimalandi hans, en myndir hans vöktu athygli í Þýzkalandi, þar sem hann dvaldist 1892—95, og oflt síðar; einnig í Frakklandi, þar sem bjó á árunum 1896—97. í þess- um utanlaridsferðum kynntist hann fjölda forystumanna í andlegu lífi Bvrópu, sem áttu drjúgan þátt í að móta menn- ingarlíf samtíðarinnar. Jafn- hliða varð hann um þetta leyti fyrir sterkum áhrifum frá málurum eins og Gauguin, van Gogh og Toulouse-Lautr- ec. Um árahil flakkaði Munch um Bvrópu, hélt margar sýn- ingar og naut vaxandi frægð- ar; listasöfn keyptu verk hans og óteljandi einkaaðilar. En sjál'fur varð hann sífellt tauga veiklaðri. Eftir að hafa legið í sjúkrahúsi um nokkurt skeið árið 1909, ákvað hann að snúa við til síns heima og setj asit að í litlum bæ við Oslófjörðinn. Þar vann hann að hinum miklu skreytingum við Aula háskólans í Osló. Því glæsi- verki lauk hann 1916 og með þvú ávann harrn sér þó viðurkenningu í fósturland- inu, sem hann hafði þráð alla ævi. Átti það sinn þátt í þeim breytingum, sem um þetta leyti varð í list hans, drungi og svartsýni viku úr myndum hans fyrir lífsþrótti og ham- hafði þor til þess. Sumpart gerði hann þetta til að sýna að hann, aðeins 26 ára gamall, var þroskaður listamaður, sem gæti bent á „ævistarf”, en mest til að tryggja tilveru sína og framtíð íjárhagslega. Með aðstoð eldri málara, sem stóðu traustari fótum í þjóð- félaginu, fékk hann þriggja ára styrk frá r.’ikinu. Styrk- inn notaði hann til námsferðar til Frakklads árin 1889—91. Áborfendur jafnt sem gagn rýnendur tóku sýningunni af EDVflRD MUNCH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.