Morgunblaðið - 11.11.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1963, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagur 11. nóv. 1963 Höfum jafnan til afgreiðslu, með mjög stuttum fyrirvara hin vinsælu ljósa- skilti úr plasti, ýmsar stærðir og gerð- ir með sléttum eða upphleyptum stöf- um. Afgreiðum „standard“ gerðir með 2—3 daga fyrirvara. Önnumst teikningu og uppsetningu. Eins árs brotatrygging. Góðir greiðsluskilmálar. LJO'SA S KILTI Hafnarstræti 15 — Sími 12329. OMO sþarar þvottaefnid VIO er kröftugra en önnur þvottaefni, og ir sem þér notiö minna magn, er 0M0 (tadrýgra. Reynió sjáif og sannfærizt! Sjdn er sögu ríkari 0M0 skilar hvítasfa þvottinumt Sjón er sögu ríkari-þér hafið aldrei séð hvitt Ifn jafn hvítt. Aldrei séó litina jafn skæra. Reynió sjálf og sannfaerizt. x-omo In?»Mf Tilkynning Símanúmer vort verður framvegis nr. 21300 Landsbanki íslands, Austurbœjarútibú Landsbanki ístands, Veðdeild Laugaveg 77 Frá og með 3. nóv. verður símanúmer vort 20580 Iðnaðarbanki íslands hf. auglVsiimg til símnotenda i Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi Athygli símnotenda skal vakin á því að svæðanúmer símstöðvanna á Akranesi og í Vestmannaeyjum, sem prentuð eru á minnisblað símnotenda á bls. 3 í nýju símaskránni, ganga ekki í gildi fyrr en sjálfvirku stöðvarnar þar verða teknar í notkun, væntanlega um miðjan desem- ber 1963. Þangað til eru símanúmer þessara sím- stöðva óbreytt Akranes 22300 Vesimannaeyjar 22340 Símnotendur eru góðfúslega beðnir að skrifa þessi símanúmer á minnisblaðið m í símaskránni. Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði. 31. október 1963. Símanúmer Sparisjóðs Hafnarfjarðar er frá 4. nóv. 1963 samanber símaskrá 1964, 5-15-15 Samband við allar afgreiðsludéildir. Sparisjóður Hafnarfjarðar Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa hjá héraðslækn- inum á Kópaskeri til 1. apríl. - Hátt kaup. Upplýsingar í síma 9, Kópaskeri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.