Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. nóv. 1963 Bílainálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Húsgagnasmiður óskast eða maður vanur ver ks tæð isvinnu. Uppl. í síma 33265. Herbergi Mann utan af landi vantar herberfti sem fyrst. Uppl. í síma 40572. Olíukynditæki til sölu með öllum tilheyr- andi stjórntækjum. Sendið nöfn til Mbl., merkt: „Nýtt — 3519“. Keflavík Tapazt hefur gyllt kven- armbandsúr, fyrir nokkru á Melteig eða Hafnargötu. — Fundarlaun. Sími 2310 og 2210. Til sölu nýlegur Pedegree barna- vagn með innkaupatösku. Uppl. að Rauðalæk 63, kjallara, milli kL 18—20. Ung barnlaus hjón óskar eftir 2—3 herb. íbúð 9em fyrst. Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. i síma 19650 milli kl. 4—7 e. h. Óska eftir herbergi nú þegar. Má vera aðgang- ur að eldhúsi. Uppl. í sima 14135 til kl. 16.00. Barng'óð kona óskast 5 daga vikunnar frá 1—6 e. h. Uppl. Vesturgata 50 A, 5. hæð. Sími 2-35-65. Herbergi óskast nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Módelsmíði — 3522“. Keflavík — Njarðvík íslenzk hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 1713. Sem ný General Electrikc þvotta- vél til sölu. Vesturgötu 50A 4. hæð til vinstri. Sími 18824. Saumanámskeið Síðasta fyrir jól. Snið einn- ig og sauma kjóla. Uppl. í sima 18452 eftir kl. 6. Forstofuherbergi óskast til leigu. Uppl. í aíma 22150. Herbergi óskast Útlcnd stúlka ósloar eftir herbergL helzt með hús- gögnum. Tiib. sendist Mbl. aem fyrst, laerkt: „3118“. í 7,W, Hér sjáið þið málarann fsleif Konráðsson standa við hlið mál- verka sinna. Til vinstri er m álverkið „Sjöundá á Barða- MÁLVERKASVMAIG ÍSLEIFUR Konráðsson er fæddur á Stað í Steingríms- firði hinn 5. febr. 1889. Hann ólst að mestu upp á Hafnar- hólmi á Selströnd, en átti síð ar heima á Gautshamri og víð ar um Strandir og Vestfj örðu. Allt frá unglingsárum hefur ísleifur stundað hin margvis- legustu störf, innan lands og strönd“, en mál Steinunnar á Hallgrímskirkju liggur Steinku- þeim bæ eru hér velþekkt, því dys, sem gamlir Reykvíking- að undir kór hinnar nýju ar þekkja. utan, róið á vertíðum frá Bol- ungavík, stundað síldveiðar frá Siglufirði, verið í sigling- um með erlendum skipum, unnið um árabil á aðaljárn- brautarstöðinni í Kaupmanna- höfn, en á fullorðinsaldri stundaði hann lengst af erfið isvinnu við Reykjavíkurhöfn. Allt um þetta hefur ísleifur ferðazt mikið um landið, og eru málverkin á sýningu þess- ari nokkur vottur þess. ísleifur Konráðsson hóf ekki að mála fyrr en á áttræðis- aldri, eða um leið, svo að segja, og hann hætti erfiðis- vinnu á eyrinni fyrir aldurs sakir. Fyrstu sýningu hélt hann á útmánuðum 1962, en þetta er önnur málverkasýn- ing hans, ísleifur er nú bú- settur í Reykjavik, ókvænt- ur, og stundar einvörðungu málverk sitt. Sýningin er sölusýning. ÞETTA er mynd frá New York, en þaðan er Leifur Eiríksson væntanlegur í dag. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til Luxem- borgar kl. 09.00. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 23.00. Fer til N. Y. í>orfmnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30. Frá h.f Eimskipafélagi íslands. — Þriðjudaginn, 12. nóvember 1963: — Bakkafoss fer frá Seyðisfirði 12. 11. til Norðfjarðar og Reyðarfjarðar. — Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10. 11. frá Charleston. Dettifoss fór frá Dublin 4. 11. til N. Y. Fjallfoss fer frá Lysekil 13. 11. til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. CJoðafoss fór frá Keflavík 10. 11. til Hamborg- ar, Turku, Kotka og Leningrad. — G-ullfoss fer frá Kaupmannahöfn 12. 11. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fer frá N. Y. 14. 11. til Reykja- víkur. Mánafoss fór frá ísafirði 12. 11. til Sauðárkróks, Siglufjarðar, — Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavik- ur. Reykjafoss fór frá Siglufirði 10. 11. til Hull, Rotterdam og Antwerpen. Selfoss kom til Reyl^javíkur 8. 11. frá Hamborg. Tröllafoss fer frá Ham- borg 13. 11. til Antwerpen og Reykja- víkur. Tungufoss fer frá Hull 12. 11. til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Cam- den fer þaðan til Rvlkur. Lang- jökull fór í gær frá London tii Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Keflavík 8. 11. til Cuxhaven, Ham- borgar og Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Leningrad. — Askja er á leið til N. Y. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. — Esja er á Norðurlandshöfnum á aust- urleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. I>yrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Heröubreið er í Reykjavík. Flugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:1-5 í dag. Vél- La er væntanleg aftur tii Rvikur kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) Húsavikur, Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vest- mannaeyja og Egilsstaða. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-34-84 VISDKORN STÖKUR: Sálin fleygr og höndin högr hlýða sama dómi. Eilíf ráða listar lögr litum, svipi og hljómL Jafnt í hnífs ogr meitils mynd, máli, söng og kvæði: Ivaf stíls á efnis grind yfir hugar þræði. Einar Benediktsson. sá NJEST bezti Stúlka var spurð að því, hvort hún væri gift. „Ónei“. svaraði hún. „Eiginlega hef ég nú aldrei gifzt, en ég hef verið tvö sumur á Sigluíirði*. Stefán Hannesson, bifreiða- stjóri, Hringbraut 37 er 60 ára I dag. Hann verður ekki í bænum, Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jenný Óladóttir frá Patreksfirði og Kristján Jóhann* son á sama stað. Hjónaefnunum sendast beztu hamingjuóskir. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sér» Jónasi Gíslasyni Halldóra Elías- dóttir, Ásvallagötu 57, og Sveina Ragnarsson félagsmálastjóri. Goðheimum 2. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 57. Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Guð- ríður Þorbjörg Valgeirsdóttir Sigtúni 45 og Gunnar Birgir Gunnarsson Öldugötu 25 A. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína Guðrún Þórarins- dóttir frá Suðureyri og Jón Hauk ur Hermannsson rafvirkL Og hann sagði við þá, farið út um allan heiminn og predikið gleðiboðskapinn allri skepnu. (Mark. 16,15). GUBHRÆDDUM LESARA: HEILSUN. 1 dag er miðvikndagur 13. nóvember og er það 311. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði var kl. 3.46. Síðdegis-háflæði verðnr kl. 16.02. Næturvörður verður í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20—22 vikuna 9. nóv. til 16. nóv. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 9. nóv. til 16. nóv. er Bragi Guðmundsson. Kópavogsapótek sími 40101. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kL 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapötek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 eJi. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 9 = 1451113*54 = I.O.O.F. 1 = 1451113*54 = »• *n. S.S. HelgnfeU 5063111»! VI. *. Orð Ufstns svar* 1 siuia 10090. GMLT og Gon Sofa urtu börn á útskerjum, veltur sjór yfir, og engin þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa bola börn á báshellum, moð fyrir múla, og enginn þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveðja, og bappi þau svæfir. 111011 Bazar Kirkjukórs Langholtssóknar, verður í félagsheimilinu við Sólheim* laugardaginn 16. nóv. n.k. kl. 2 e.h. Ágóði rennur í orgelsjóð. Vinsamleg* styrkið málefnið. BAZAR kvenfélagsins Heimaey er í dag í Góðtemplarahúsinu kl. 2 e.h. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í Háagerðisskóla fimmtudagirm 14. þ.m, kl. 8.30 e.h. Kvennadeild Sálarrannsóknarfélagz íslands helöur fund fimmtudagini* 14. nóvember kl. 8:30 í húsi S.Í.BS, Bræðraborgarstíg 9. Kirkjunefnd kvenna DómkirkjuniVi ar hefur síðdegiskaffisölu í Sigtúnl við Austurvöll, sunnudaginn 17. rvóv« ember og hefst hún kl. 3 e.h. Kaffí- gestum er gefinn kostur á að kaupa fallegar handunnar jólagjafir. KAUSar 1962—’63 halda fund f biskupsskrifstofunni á miðvikudags- kvöldið kl. 8,30. — Eldri KAUSar veLkomnir. Kvenstúdentaf élag íslands. Fundur í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudag- inn 13. nóvember kl. 8.30 eftir hádegi, Prófessor Sigurður Nordal talar á fundinum. Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar held- ur félagsfund miövikudaginn 13. þ.m. kl. 8.30 e.h. i Safnaðarheimilinu. — Reykvíkingafélagið heldur skemmti- fund að Hótel Borg miðvikudagina 13. nóvember kl. 8.30 e.h. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjóna- son syngja. BIMÐÓ-trióið spilar. Happdrætti. Dans. Fjölmennið stund- víslega. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 13. nóvember kl. 8.30 að Bárugötu 1*1. Spiluð verður félags- vist. Stjórnin. -Skotfélag Reykjavíkur. — Æfing af Hátogalandi kl. á uúövikudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.