Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 ITALSKIR KULDASKOR fyrir börn. Stærðir 21—29. Laugavegi 116. Ódýrar ítalskar TÖFFLUR I.augavegi 116. Austurstraeti 10. Nýtt úrval af KVENSKOM Austurstræti 10. TIMPSON HERRASKÓR Austurstræti 10. KULDASKOR loðfóðraðir. Skrifstofustúlka getur fengið létta skrifstofuvinnu nú þegar. — Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt: „Skrifstofustúlka — 3959“. Verzlun fil sölu Vefnaðarvöruverzlun við Laugaveginn í fullum gangi, til sölu, ásamt vörubirgðum. Skipti koma til greina, t.d. 2 íbúðir í gömlu timburhúsi. Upplýs- ingar á skrifstofu vorri FASTEIGNA og LÖGFRÆÐISTOFAN Kirkjutorgi 6, 3. hæð, sími 19729 Kuldaskór ur leðri fyrir drengi Stærðir 34—40. — Verð kr. 389,00. SKÓVAL, Austurstræti 18. ( Eymundsonarkj allara ). Innheimfumaður óskast nú þegar. Ak Rprnhnft Austurstræti 10. ISLENZK ORÐABOK handa skólum og almenningi Stuttar og gagnorðar skýringar á merkingum 65 þúsund íslenzkra orða af öllu tagi. * V Fyrsta íslenzk-íslenzka orðabókin og liin eina, sem nær bæði yfir fornmál og nýmál bund- ið og óbundið, daglegt mal og ritmál. * Skýringar á orðum í kennslubókum með sérstöku tilliti til skóJafólks, ættfærðar allar teg- undir jurta og dýra, sem hafa íslenzk nöfn, beygingar og rithattur, varað við vondum orð- um og merkingum. MENNINGARSJÓÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.