Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. nðv. 1963 MtfRGUNBl AO/Ð 13 J973 7963 jávarútvegurinn Skyggnzt inn í framtíðina eftir Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra Fortíðin Þegar skyngzt er inn i framtíð- ina og þess íreistað að gera sér grein fyrir hver þróun muni verða á sviði sjávarútvegsins t.d. um næstu 50 ár er fróðlegt að líta fyrsit álfika langt aftur í tímann og athuga þá þróun, sem átt hefur sér stað á því tímabiili og hvar við stönduim í dag. Það vilil einmitt svo til, að við upp- haf þess tnimabiils stóðuim við á þröskuildi nýrrar aldar, það var verið að kveðja gamla tímann, eem markaðist af aldailangri kyrr stöðu á sviði veiða, veiðitækni og vinnslu aflans. Nýi timinn var að halda innreið sína, jafnt í sjáv erútveginuim, sem á öðruim svið- um, tími mikilla breytinga svo að nærri stappaði, að nefna mætti byltingu. Hin veigamesta forsenda þess- ara breytinga var, að skipin stækkuðu mjög og að vélarafiið var tekið í þjónustu fiskveið- anna, en afleiðing þess var hins vegar, að ný veiðitækni voru tek- in í notkun og margs konar ný tækni við veiðarnar hólt innreið BÍna. Afleiðing 'þessarar þróunar var mikil aulkning á aflamagninu. Árið 1912 var heildiarafli íslend- inga 87 þús. lestir og hafði ekki verið meiri áður, en árið 1962 var hann 832.000 lestir, eða þvi íiær tífaildur. Þróunin 1 vinnslu aflans hefir einnig verið athyglis verð. Saltfiskur og isvarinn fisk- ur voru nær einu framleiðsluvör ornar í upphafi tímabilsins. Nú er frystingin orðin þýðingarmesta grein fiskvinnslunnar, að því er jþorsk'fiskana snertir en saltfi.sk- ur og sikreið eru enn þýðingar- miklar afurðir. Ekki hvað minnsta þýðingu hefir þó hitt, að nú má heita, að ailur aflinn 6e fuililnýttur og ekkert fari för- görðum og eru nú unnin mikil verðmæti úr ýmis konar úr- gangi, sem áður fór til spill- is. Á sviði síldariðnaðarins hafa pildarverksmiðjurnar átt mest- an þátt í að móta þróunina. Gott dæmi uim örar breytingar og nær byltingakennda þróun á sviði fiskveiðanna á þessu tímabili eru eildiveiðarnar nú síðasta rúiman bálfa áraituginn. | Sú þróun, sem átt hefir sér §;S ptað undanfarna hálfa öld og þó einkuim seinni helming þess tíima 1 § bils væri þó óihugsanleg ef ekki ! i hefði tooimið til vísindalegar rann póknir bœði á sviði fiski- og haf > rannsókna og á sviði hagnýting- | «r aflans. Bf við lítuim fram í tímann og § i reynum að gera otokur í hugar- » lund hvernig umihorfs verður í I ejávarútveginuim eftir svo sem |P hálfa öfld þá er hagkvæmast að hafa þann hiátit á að líta á bvern þátt fyrir sig, veiðarnar, vinnsl- una og markaðina. Að auka framleiðni hafsins Rannsóknir á sviði haf- og fiskifræði í heiminum beinast nú «e meira að því að reyna að gera •ér grein fyrir þvi hversu rnikiil euðæfi hafsins sóu af liífrænum og ólíírænum, en hin síðamefndu llæt ég liggja á miilli hluta hér. IHór greinir menn að vísu allimik- lð á en sú skoðun er aknenn, að enn sé etoki hagnýtt nema lítið brot af þeim auðæfum, sem hafið hefir að geyma. Að visu er það I viðurkennt, að ýmsir þýðingar- miklir fiskistoifnar á vissum haf- svæðurn séu 'í hættu fyrir of- veiði og eitt er víst, að þrátt fyrir stórauikna tækni við veiðarnar og aukna sóton eytost aflinn étoki, að þvi er ýmisa fiskistofna snertir', heldur minntoar. Á öðrum svæð- um er hinsvegar talið, að stórir fiskistiofnar séu vannýttir, en mitolar rannsóknir eru enn nauð- synlegar til að fullkanna slíkt. En bér er komið að einu hinu þýðingarmesta atriði í samibandi við fraimtdð fiskveiðanna. Hingað til hafa fistoveiðar nær eingöngu verið hreinar veiðar þ.e.as. allt hefir miðazt við það, að ná sem mestum afla í afl- gerri óvissu um það veigamikla atriði hvort sá stofn, sem verið er að taka úr þoli blóðtötouna. Þannig lifði einnig veiðimaðurinn á landi áður en hann settist að í föstum bústöðum og hóf að rætota búfénað og jörðina. í framitóðinni (hilýtur að verða ■hér mikil breyting á. En þá vakn ar spurningin um það hvernig hægf sé að rætota hafið og það líf ,sem þar er, hvaða áhrif menn irnir geti haft til að autoa auð- æifin og njóta göðs af þeirri aukn ingu. Margar hugmyndir hafa tooimdð fram uim þetta. Með til- toomu kjarnorkunnar haf^ menn eygt nýja möguleika og skal hér minnst á eina hugmynd í því sam bandi. Bf litið er á hafið í heild má lifcja því við stórt meginland. Þar eru viðáttiumiklir „frumskóg- ar“ eins og Sargassoihafið, frjó- söm beitiiönd hilaðin piÖntu- og dýrasvifi, gróðri hafsins, þar sem er að finna auðugustu fiskimið- in, aðalilega á landgrunnssvæð- unuim. Utan þessara svæða eru svo svæði, fátækari af lífi og allt í það að vera „eyðimerkur" hafs- ins. Þar sem hins svifauðugu haf- svæði eru oft eins og gruggug vegna hins mikla svifs, sem þar hefst við þá einkennast þessar „eyðimerkur" af tærum sjó, fag- urbláleitum. Á þessum svæðum skortir hina lóðróttu strauma, sem flytja næringarefnin úr djúpunum upp í yfirborðssjóinn en súrefni úr efri sjávarlögum niður í dijúplögin. Einmibt slíkir straumar og hvirfiilstraumar, sem myndast í samibandi við þá hafa úrslitaþýðingu fyrir framleiðni hafsins af lifefnum á þeim svæð um, þar sem þeir rikja. Enn eru menn skamm.t á veg komnir í hagnýtingu kjarorkunn ar til friðsamlegra þarfa, en marg vislegir möguleikar blasa þar við. í Bandarjkjunum hefir und- arafarin ár verið unnið að atjhug- unum á því hvernig unnt væri að hagnýta þessa orku til að hafa á- hrif á þessa hafstrauma. Hug- myndin er sú, að söktova kjarna- ofnum niður á hafsbotn. Hiluit- verk ofnsins yrði að ‘hætoka hita- stig hafsins á þeim stað, þar sem hann væri staðsettur. Vatn- ið mundi við það toomast á lóð- rétta hreyfingu og flýta fyrir biöndun efri og neðri sjávarlaga. Þetta telja þeir, sem hugmynd- ina hafa sett fram, að mundi verða til þess, að skapa auðug fiskisvæði, þar sem nú er dauð- ur sjór. Þannig væri stigið þýð- ingarmikið storef til að hafa á- 'hrif á fram/leiðni hafsins af líf- ræraum efnum, sem aftur eru undirstaða lífs þeirra sjávardýra, sem mennirnir fyrst og fremst sækjast eftir sér til fæðu. Aðrax hugmyndir, sem miða að hinu sama hafa einnig verið settar fram en þær miðast við það, að fcoima (hreyfingu á hafið með vél- rænum aðferðum. Ný rannsóknartækni Grundvallaratriði fyrir fisk- veiðarnar er að geta fylgzt sem nátovæmast rraeð þeim breyting- um, sem sáifeiilt eiga sér stað í hafinu, á sitraumum, hitastigi, líf efnaframleiðslu o.s.frv. Hingað til •hafa menn orðið að láta sér nægja að mestu að fylgjast með sMtou með rannsóknum fram- tovæmdum á til þess gerðum skipum. Slíkar aðferðir eru þó afar seinvirkar og þegar niður- stöðiur þeirra loks liggóa fyrir má oft segja, að þær hafi fremur söguilega en hagnýta þýðingu. En 'hér eru merki nýrrar þróunar •með nútímatækni sýnileg. Þeg- ar er farið að nota flugvélar til að gera slíkar mælingar. Með þvi er að sjálfsögðu unnt að fá á stojótan hátt yfirsýn yfir til- tölulega stór svæði, en þó aðeins um ástandið eins oe það er þegar atbugunin er gerð. Nauðsynflegt er hins vegar að geta fylgzt stöð- ugt með ástandinu svo að þær breytingar, sem verða toomi til vitundar vísindamönnum svo að segja á því augnabliki, sem þær verða. Þetta er hægt að gera með því að leggja út sérstökum athug undirstöðvum er dreifðar séu um höfin en nú er unnið að undir- búningi þessa. Þessa stöðvar, sem toomið yrði fyrir í þar til gerðum, diuflum mæla stöðugt ástand sjáv arins umihverfis og senda þráð- laust upplýsingar um allt, sem miáili skiptir í þvi samibandi, til sérstaikra stöðva í landi og síðan taka reikniheiflarnir við og meta upplýsingarnar, sem loks hafna á borðum vísindamannanna. Slítoar atihugunarstöðvar gætu einnig komið að gaigni við að gefa upplýsingar um fistoigöngur. Breytist aðferðin við að ná þeim gula?. Davíð Ólafsson Rafstraumur og veiðar Enda þótt segja megi, að marg víslegar breytingar hafi orðið í veiðitœtoni á undanförnum ára- tugurn, þá er þó svo, að ef iitið er á skipin sjálf og veiðarfærin, þá er ekki um neinar grundvaUar breytingar að ræða, alilt frá því véivæðing fiskiskipafflotans hófst Þær breytingar, sem hafa orðið eru fremur á áður þefcktum tætoj um þó segja megi hins vegar, að ýmsar þær breytingar hafi haft mitola þýðingu. Á þessu sviði má búast við byltingarkenndum breytingum á næstu áratugum. Kemur þar til ýmislegt srvo sem notikun rafstraums við veiðarnar, sjálfvirtoni í rekstri fisfciskipanna og við veiðarnar sjálfar, fiuili- komnun fiskifleitartækja o.fl. Nottoun rafstraums við fisto- veiðar er ektoi nýtt fyrirbrigði en enda þótt svo sé þá er þó notfcun hans við veiðar á hafi úti í stórum stil enn á tiiraunastigi. í sambandi við notkun raf- straums munu veiðarfærin sjálf væntanlega einnig breytast. Enn er botnvarpan eitt hið þýðingar- mesta veiðarfæri þegar um er að ræða fisktegundir, se^m lifa við botn á vissum tímum. Nú er hins vegar talið, að flestar fistoteg- undir lifi einhverntima uppsjáv- ar en tii þessa hefir lítið verið um veiðar á þeim slóðum, þar sem tiil þess hefir stoort hentugt veiðarfæri. Flotvarpan er enn að mesbu á tilraunarstigi og enn er þetoking manna á því hvar fiskur ’heldur sig í miðjum sjó og á hvaða tómum, ófulltoamin. Hér munu auknar rannsótonir vísa ötokur veginn og að því mun koma, að flotvarpan í einni eða annarri mynd mun verða hið þýðingarmesta veiðarfæri, sem samfara notkun rafstraums mun gera fiskimönnunum kleift að veiða mikið magn fisks upp um allan sjó. Kafbátar og fiskileitartækni Margar af þeim nýjungum, sem til verða eftir kröfum hernaðar- sérfræðinganna og til nobkunar í styrjöfldum hafa síðar orðið tii ómetanlegs gagns mönnunum á ýmsan hátt. Hingað til hafa kafbátar naér eingöngu verið notaðir í hernað- arþarfir. Þó hafa tilraunir verið gerðar með nottoun kafbáta við rannsóknarstörf i hafinu og til könnunar á hafdjúpunum. Vafa- laust má telja að slík nobfcun 'toaiílbáitanna eigi fyrir sér að aukast mjög og hugsalegt er einn ig að notkun þeirra til beinna fistoveiða komi tiil. Þessi gerð skipa hefir þann mikia toost um- fram ofansjáva**kipin, að geta ferðast á sörnu sióðum og fisto- urinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.