Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.11.1963, Blaðsíða 26
26 MORCUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 13. nóv. 1963 GAMLA BÍO fi! Síml 114 75 Konungur konunganna Metro-Goldwyn-Mayer presentí nim«d in Samuel Bronston SUPEB TECHKUUW* ÆL V , tcchhicolok* Skm jV rroauilion Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8,30. Næst síðasta sinn. Heim«fraeg verðlaunamvnd: KtílSH; mzzm Mjög sérstæð ný spönsk kvik- mynd, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Einhver umdeild asta kvikmynd síðari ára, og t. d. alveg bönnuð á Spáni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hong Kong Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í Teohnicolor. Aðalhlutverk: Ronald Reagan Rhonda Fleming Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Leikhiis æskunnar í Tjarnarbæ. E inkennilegur maður gamanleikur eftir Odd Björnsson. Sýning miðvikudag kl. 9. Næstu sýningar föstudags og sunnudagskvöld. Miðasala frá kl. 4 sýn- ingardaga. — Sími 15171. TONABÍÓ Simi 11182. Dáið þér Brahms (Goodby Again) Víðfræg og silldarvel gerð og leikin ný amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu Francoise Sagan sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Yves Montan Anthony Perkins Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Aukamynd: England gegn Heimsliðinu í knattspyrnu og litmynd frá Reykjavík. w STJÖRNURÍn Simi 18936 UJIU Barn götunnar PÖWLRFRT STARSFINI) 4 PLRFEH STORV' »' ( s'.sryoírðv ' I ' l ÚVr.VSodð»'.':-:V:V.V. I! vka'fl«a«r;::vl\V: ll.UiUr.n1 ■ I, '.CI>D:»,W1 H Vkoíl' .'•'..." Mi!£ÍSi@iÍ iicMMHMgÍ Geysispennandi og áhirifarík ný amerísk mynd með sex úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Siðustu sýningar. Föðurhefnd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Frimerki Frímerki (sett) N.Y. 1939 Zeppelin 31 Gullfoss 31—32 Flug 34 Alþingishátíðin 1930. Frímerkjasalan Lækjargata 6 A. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni í kvöld 13. nóvembar. HUsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Hallgrímur Jónsson, kenn- ari, sýnir og skýrir litskugga myndir frá leiðum ferða- félagsins um byggðir og ör- æfi. 2. Myndagetraun, — verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 40,00. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. ibúb Upplýsingar í síma 21588. Peningageymslan DERRBt ^ESMTT C0UN GORDON «NN IYNN KEITH Hörkuspennandi brezk saka- málamynd með Derren Nesbitt Colin Gordon Ann Lynn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓDLEIKHCSID GÍSL Sýning í kvöld kl. 20. FLÓNID Sýning fimmtudag kl. 20. ANDORRA Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SLEIKFEIA6! [REYKJAYliqg Hort í bak 146. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Ærsladraúgurinn Sýning í Iðnó föstudagskvöld kl. 8.30. Til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð L. R. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. F élagslíf Víkingar, knattspyrnudeild 1. og 2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 9.15 í Laugardal. Tii sölu Opel Record ’63. Mjög glæsi- legur bíll. Chevrolet ’58 Station. Bíll í sérflokki. GUÐMUNDAR Bergþörucðtu 3. Símar 1M3Z, ZOOTtt Rafmagnsofnar Norsku þilof.narn- ir eru nú komnir aftur. Þeir eru 145 cm langir og 15 cm breiðir með þrískiptum iofa. 1000 Watt, 660 Watt og 340 Watt minst. Þeir henta alls staðar í heimahús, verzlanir, skrifstofur, verksmiðjur og bílskúra. Einnig venjulegir rafmagnsofnar með og án viftu fyrirliggjandi eða vænt- anlegir mjög bráðlega. H/F RAFMAGN Vesturgötu 10. Sími 14005. HHMMU f leit að pabba (Alle Tage ist kein Sonntag) Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, Þýzk kvikmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eft- ir V. Semitjows, en hún var framhaldssaga í „Familie Journal“. — Danskur textL Aðalhlutverk. Elisabeth Miiller, Paul Hubschmid. JÞetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. STÓR BINGÓ kl. 9. PÍANÖFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Vmna Góð heimili og prýðisaðstæður standa stúlkum, sem dvelj- ast vilja í London eða ná- grenni, til boða. Enginn kostn- aður. Direct Domestic Agency 22, Amery Road, Harrow, Middlesex, England. Samkomui Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 í kvöld — miðvikudaig. Kristniboðsambandið Almenn sarnkoma í kvöld kl. 8.30. í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Séra Ingólfur Guðmundsson talar. Allir eru velkomnir. Stúkan Mínerva nr. 172 Funduir verður haldinn kl. 8.30 í kvöld að Fríkirkjuv. 11. Fíladelfía Vakningavika. - Samkomur hvert kvöld kl. 8.30. Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum talar. Munið samkomurnar í Fríkirkjunni hvert kvöld þessa viku kl. 8.30. Odd Wannebo syngur. Allir velkomnir. Erlin,g Moe. I.O.G.T St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýliða. Guðmundur Eiríksson frumsýnir eigin kvikmynd úr Evrópuferð á sl. sumri. Æt. Atvinna 35 ára maður með iðnskóla- próf og meirapróf, óskar eftir atvinnu. Er vanur akstri stórra bifreiða. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Strax“. Sími 11544. Blekkingavefurinn JRCIfQF DECEpHONl 11^1 E_ a\ ^ c: o EH Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope mynd. Bradford Dillman Suzy Parker. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Clettur og gleðihlátrar Skopmyndasyrpan fræga með Chaplin og Co. Sýnd kl. 5. LAUGARAS =«•: SÍMAR 32075 - 38150 nTECHNICOLOR Amerísk stórmynd í litum Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Stálgrindarhús til sölu Stærð 8x12 metrar. Beinir veggir. Galvaniseirað járn. — Uppl. í síma 51608 milli kl. 7 og 8 síðdegis. Hentugt fyrir fiskskemmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.