Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 5
* Fimmtudagur 14. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 Wylega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen í Neskirkju ungfrú Þórdís Jóhannesdóttir og Hilmar Stein- grímsson. Heimili þeirra er að Víðimel 51. (Ljósmynd: Studíó Gests, Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Helga Magnúsdóttir og Dennis Allan Bequette. Heim- ili þeirra verður Miami, Florida. (Stúdíó Guðmundar í Garða- stræti tók myndina.). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Kristrún Jónsdóttir og Njörður Tryggvason. Heimili þeirra verð- ur að Tjarnargötu 10A. (Ljós- mynd: Studio Guðmundar.). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Jóhanna María hórðardóttir og Steinarr Bene- diktsson. (Ljósmynd: Studio Guðmundar). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Sigvalda- dóttir Snorrabraut 69 og Krist- ján Torfason, stud. jur., Hring- braut 41. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns syni ungfrú Inga — May Sjö- stedt frá Nörrköping, Svíþjóð og Björn Haraldsson frá Skaga- strönd. Heimili ungu hjónanna er að Safamýri 63. Sölvi Ásgeirsson, fyrrverandi skipstjóri, verður sjötugur í dag. Sölvi býr á Flateyri, en þar hef- ur hann stundað sjósókn meiri- hluta ævinnar. Síðastl. laugardag 9. nóv. voru gefin saman í hjónaband af séra Jónasi Gíslasyni Halldóra Elías- dóttir, Ásvallagötu 75, og Sveinn Ragnarsson félagsmálastjóri, Goðheimum 2. Heimili þeirra er að Ásvalilagötu 75. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, frk. Karólína Arn- heiður Magnúsdóttir Snorrabrau.t 24 og Bogi Sigurðsson, Vestur- götu 144, Akranesi. Heimili ungu hjónanna er á Akranesi TU Páls Hér þarf ofurlítinn formála. Þegar ég hafði lesið í Morgun- blaðinu mikið mál um. vin okk- ar allra, dr. Pál ísólfsson, hrukku skyndilega upp úr mér eftirfar- andi stef. Og þessi fátæklegu stef gerðust svo djörf að fala inn- göngu hjá Morgunblaðinu, en eins og allir sjá, sem um Aust- urstræti fara, er Morgunblaðs- höllin mikil veröld og vesalings stefin mín villtust þar, lentu í hrakningi og gengu víst fyrir björg. Þegar svo dagar liðu og ekkert spurðist til þeirra, tók ég fram frumritið og lagði upp í nýja för í Morgunblaðshöllina, en nú koma stefin löngu eftir merkisviðburðinn. — P. S. Mikill á velli sem víkingamögur, vaskur til framgöngu hvar sem er þörf. Handtökin alltaf jafn-hárviss og fögur. Hugrekki mest við hin tignustu störf. Mikill í góðleik, því gott er þitt hjarta. Göfgi er sál þín og listinni vígð, helguð því fegursta, hreina og bjarta, himins í þjónustu afrekin drýgð. Mikill á glettnis og gleðinnar nótum, gaman þitt leikur svo öll þjóðin hlær. Orðsnilldin markviss í andsvör- um fljótum, alltaf hinn reifi, í dag jafnt sem gaer. Mikill í alvöru, alltaf samt glaður, aldrei þín kemmtan þó nokkrum til meins. Bezt er svo það, að þú mikill ert maður. Mannvinur sannur og Guðs vinur eins. Mikill í listinni, meistari slyngur. Mikill í kunnáttu, leikni og snilld. Lætur af guðmóði fimustu fingur framkvæma undrið að skaphörku vild. Mikill og þjóðfrægur því skaltu vera. Þín er öll lífssaga afrekum stráð. Hér mun þig þjóðin til hásætis bera. Hátt verður nafn þitt í sögunni skráð. Pétur Sigurðsson. GAiVIALT oc gott KONA SÆMUNDAR FRÓÐA Eina vildi ég eiga mér óskina svo góða, að ætti ég synina sjö við Sæmundi hinum fróða Gakktu í ána, góðurinn minn það gerir biskups-hcsturinn. Wannebu hélt kirkjutón- leika hér í vor, einnig söng hann í útvarpið. í sumar hef- ur hann verið á ferðalögum bæði í Noregi og Finnlandi. Moe er vel þekktur prédik- ari í heimalandi sínu og við- ar. Nú síðustu vikur hafa þeir félagar verið í Haugasundi og hafa blöð þaðan tilkynnt að kirkjur þær, er þeir hafi haft til samkomuhalda hafi verið fullsetnar kvöld eftir kvöld. í þetta sinn eru samkomur þeirra í Fríkirkjunni kl. 8% eh. alla daga nema mánu- daga. Somkomni HINGAÐ til lands hefur nokkrum sinnum á undanförn um missirum, lagt leið norsk- ur íslandsvinur, cand. theol. Erling Moe verksmiðjueig- andi frá Sunnan í Norður- Þrændalögum. Hann hefur haft samkomur í Fríkirkj- unni, og fleiri kirkjum borg- arinnar, við ágæta aðsókn. — Með honum hafa komið frá Noregi söngmenn og hljóð- færaleikarar. Síðastliðið vor komu með honum tveir ung- ir menn, og kom annar þeirra með honum aftur nú. Það er bassasöngvarinn Odd Wan- nebu. Leiðrétting Smávilla slæddist inn í frá- sögnina í gær frá Gideon- félag- inu. Þórður Kristjánsson kennari heitir sá, sem hefur haft með höndum eftirlit með kristindóms fræðslu, en sá, sem stjórnaði söng barnanna heitir • Magnús Einarsson. Skemmtilegt er að vita til þess, að á hverjum morgni koma um 600 börn sam- an í sal skólans og syngja þar sinn morgunsöng. Mætti svo vera víðar. Orð spekinnar Viljir þú siðmennta einhvern, skaltu byrja á ömmu hans. Victor Hugó. Keflavík KARENA skyrtan þomar meðan þú rakar þig. — Strauning óþörf. Veiðiver, sími 1441. Keflavík Hvítar japanskar drengja- skyrtur 100% tetoron. — Strauning óþörf. Veiðiver, sími 1441. Hjálp! Herbergi eða lítil íbúð ósk- ast fyrir ungan blaðamann. Uppl. í síma 13203. Niels Pétur Árskóg. Keflavík Kuldaúlpur og ytrabyrgði í öllum stærðum. Veiðiver, sími 1441. Ákeyrður vörubíll, Chevrolet 1955, á nýjum Michelin dekkjum er til sölu og sýnis að Lumdi í Kópavogskaupstað. Uppl. í síma 41649. Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar i pottinn, sent heim á föstu- degi, 40 kr. pr. kíló. Jacob Ilansen Sími 13420. Hafnarfjörður Húsmæður! Hænur til sölu, tilb. í pottinn, 40 kr. kg. Afgr. e.h. á föstud. á Garða vegi 4, sími 51132. Pantið fyrir fimmtudagskvöld. Jacob Hansen. Volkswagen ’61 til sölu. Mjög góðuir. Til sýnis að Álftamýri ’56. Uppl. hjá Árna Guðmunds- syni. Keflavík — Suðurnes Náttfata og sloppaefni, — glæsilegt úrval. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Keflavík — Suðurnes Tvíbreið alullarefini, kr. 180 metirinn. Gluiggatjaldaefni í úrvali. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11240. Keflavík Daglega nýjar vörur. Eitt- hvað fyrir alla. Fons, Keflavík. Keflavík Hálstreflar í sauðalitum. Kálfskinn, gæruskinn. — Ullarteppi í tözkum. Hent- ugar gjafavörur. Fons, Keflavík. Keflavík Drengjaföt úr terylene og ullarefnum í miklu úrvali. Kaupið jólafötin tímaniega. Fons, Keflavik. Keflavík Herraskyrtur, peysur og vesti í úrvali. Herratreflar í gjafakössum. Herra og drengja hanzkar. Fons, Keflavík. Keflavík Terylene kvenblússur. fjór- ir litir. Stretchbuxur, fjórir litir. Fons, Keflavík. Keflavík Úlpur, á alla fjölskylduna. Peysur, á alla fjölskylduna. Fons, Keflavík. Járnamenn Tilboð óskast í að leggja járn í 5 raðhús í Kópavogi. Sími 35478. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „3413“. Óska eftir vélstjóra á Hafborgu GK 99, sem verður á loðnu og neta- veiðum. Jóhann Þórlindsson, Vogum, Vatnsleysuströnd. Sendill óskast strax hluta úr degi. Skodabúðin, Bolholti 4. Sími 32881. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—3ja herb. íbúð strax. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 36646. uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Egilskjör, Laugavegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.