Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 1
24 slðut wáfofaáfito 50 árgangur 246. tbl. — Sunnudagur 17. nóvember 1963 Prentsmiðja Morgunblaðslns Rússar hoorn vísa Barg- úr iandi Var sendur á flugvöllinn öllum að övörum og er kominn til Loirdcin Moskvu, 16. nóvember — AP ANDBEI Gromyko, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, til- kynnti í morgun Walter Stoessl, sendifulltrúa í banda- ríska sendiráðinu í Moskvu, að Sovétstjórnin hefði ákveð- íð að láta prófessor Frederick C Barghoorn lausan úr haldi og vísa honum úr landi. Kvað Gromyko þetta gert „vegna persónulegra áhyggja Kenne- dys forseta" vegna málsins. Hraunprýði gefur SVFÍ 15 þús. kr. HRAUNPRÝ3M, slysavarnar- deild kvenna í Hafnarfirði, hef- ir afbent Slysavarnarfélagi ís- lands að gjöf 15 þúsund krónur. Gjöfinni skal varið til kaupa á talstöð fyrir björgunarsveitir félagsiaa. Ekkert var gefið upp varð- andi þá f yrirspurn bandaríska sendiráðsins hvenær Barg- hoorn yrði látinn laus, en er sendiráðmenn voru staddir á Moskvuflugvelli síðar í dag til þess að taka á móti Foy D. Kohler, sendiherra, sem var að koma frá Kaupmannahöfn, fréttu þeir af því að Barg- hoorn væri í litlu herbergi í flugstöðvarbyggingunni. — Skömmu síðar sáu sendiráð- mennirnir nokkra rússneska leyniþjónustumenn leiða Barg hoorn að flugvél frá BEA, og steig Barghoorn þar inn. Allir farþegar voru látnir stíga um borð áður en komið var með prófessorinn. Rússar segja, að þeir hafi reynt að gera banda- ríska sendiráðinu aðvart um brottför Barghoorns, en sök- um einhvers óskiljanlegs mis- skilnings hafi þau boð ekki komizt til skila. Flugvél Barg- hoorns kom til London í dag. Um sama leyti og bandaríska sendiráðið gaf út tilkynningu um að Barghoorn hefði verið látinn laus, birti rússneska fréttastofan TASS svohljóðandi tilkynningu: „Svo sem áður hefur verið skýrt frá, handtóku öryggisyfir- völdin í Moskvu bandaríska ríkis borgarann Frederic Charles Barg Eyjan stækkar MYNDIN af nýju eyjunni á gosstöðvunum suðvestur af Vestmannaeyjum, sem birtist í blaðinu í gær, vakti mikla athygli. Var hún af upplaginu, er hér önnur mynd af eyjunni, tekin í gær úr flugvél. Sýnir hún vel hvernig eyjan hefur stækkað. símsend utan, m.a. til Sjá grein S. Bj. á bls. 10. Associated Press. Þar sem Ljósm.: Björn Pálsson. sú mynd birtist ekki í hluta hoorn, sem dvaldist í Sovétríkj- I „Sovétríkin hafa þannig gildar unum sem ferðamaður, fyrir ástæður til þess að láta F. C njósnir. Rannsókn hefur stað- Barghoorn svara til saka fyrir fest að hann hefur rekið njósna- rétti, en með tilliti til þeirra á- starfsemi gegn Sovétríkjunum. | Framh. á bls. 3 Bjartari dagar í vændum London Times um forsetaheimsóknina Einkaskeyti til Mbl. London, 16. nóv. — AP. Blaðið Times í London birtir í dag ritstjórnargrein um fyr irhugaða heimsókn forseta ís lands til Bretlands, undir fyr irsögninni „Sögueyjan". Blað ið segir m.a.: „Samskipti Breta og íslend inga eftir styrjöldina hafa því miður einkennzt af deilu. Ferð ir flotans og skot, sem féllu við borðstokka togara, gáfu deilu þessari stundum rétti- lega nafnið „fiskveiðistriðið". En heimsókn forseta íslands herra Ásgeirs Ásgeirssonar, á mánudaginn mun innsigla þá staðreynd, að í vændum eru bjartari dagar. „Eyjunum tveimur i Atlants hafi ætti að vera margt sam- eiginlegt. Það voru ekki að- eins Norðmenn, heldur einn- ig Keltar, sem voru meðal fyrstu landnámsmanna fslands á níundu og tíundu öld, og islenzka þjóðin í dag réttilega Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.