Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 24
FERDAÞJÚNUSTA OG FARMIDASALA AN aukagjalds ■ -Ðll Nýja eyjan er aflöng og gíglaga Brúarjökull skríður fram og spryngur ferlega. Þessa mynd tók Magnús Jóhannsson úr lofti í gær. Þar sést á jökulbrúnina, sem er a.m.k. 40 m há og upp af henni sjást sprungurandirnar. Jökullinn ýtir á undan sér jarðveginum, ]>ar sem hann skríður fram. Brúarjökull krosssprung- inn og brúnin 20-30 m. há Ekki síður stórkostleg sjón en gosið við Eyjar Yfir 40 m. há og 500 m. löng NÝJA eyjan, sem er að myndast í eldgosinu við Vestmannaeyjar, stækkaði mjög mikið í fyrrinótt og gær. f gærmorgun mældu vís- indamenn á varðskipinu Albert hana yfir 40 metra háa og 500 m langa. Um nóttina logaði þessi nýja eyja af glóandi hrauni, enda á millií gufumekkinum, og gló- andi hraunslettur gengu upp, en þó ekki svo mikið eða hátt að sæ- ist lengar leiðir. Gosið var I gær, á þriðja degi, sizt minna en það hef- ur verið, og voru miklar sprengingar í því í gær. Fjöldi manns sá þetta sjónspil úr flugvélum. Flugfélag íslands flutti um 340 áhorfendur, Björn Pálsson 55 og smærri félög og einkaflugvélar fleiri. Stórblaðið Life sendi ljós- myndara til landsins, sem I myndaði gosið í gær, Magnús ! Jóhannsson fór til að taka kvikmynd fyrir brezka sjón- varpið, Keflavíkursjónvarpið sýndi kvikmynd frá gosstöðv- nnum strax á fyrsta degi, og fréttaritarar erlendra frétta- stofa hafa stanzlaust simsent og póstsent myndir og frétt- ir. Reykvíkingar streymdu í Framh. á bls. 2 Óku ó tvo bílu og héldu brott f FYRRADAG var ekið á tvo bíla er stóðu mannlausir, annar við Bárugötu 36, en hinn við Eskihlíð 20. Báðir voru bílarnir skemmdir eftir áreksturinn, dælduð aftur- hurð á öðrum en hægra fram- bretti á hinum. Ökumennirnir óku I brott án þess að skýra frá atburð- unuia — Rannsóknarlögregl- an biður vegfarendur, er kynnu hafa orðið varir við þessa árekstra, að hafa sam- band við sig. DRENGURINN, sem varð fyrir bílnum á Miklubraut laugardag- inn 2. nóv. liggur enn meðvitund- arlaus, en þó telja læknar að til bata horfi fyrir honum. Slysið varð með þeim hætti að bifreið kom akandi austur Miklu- brautina á leið til borgarinnar. Dimmt var orðið. Þegar bifreiðin er rétt komin framhjá gamla Réttarholtsveginum, sér ökumað- urinn lítinn dreng birtast í ljós- geislanum frá bílnum. Ökumað- urinn snögghemlar en það skipt- ir engum togum að drengurinn f GÆR flugu þeir Jón Eyþórs- son og Magnús Jóhannsson yfir Brúarjökul. Skyggni var ekki gott, en þeir sáu að jökullinn var ferlega sprunginn og jökul- jaðarinn allt að þvi lóðréttur 20—30 m. hár. Sagði Jón að lýs- ingu fjárleitarmanna, sem sáu jökulinn austanmeginn, bæri lendir fyrir framan hægra fram- horn bílsins og barst með honum þar til hann nam staðar. Skall þá drengurinn í götuna fyrir framan bílinn hægra megin. Drengurinn kom frá óbyggðu svæði, en þar munu unglingar hafa verið að draga saman efni í áramóta- brennu. Slysið skeði að því er virðist mitt á milli ljósastaura. Færi var þurrt og malarsalli á veginum og varð hemlun því ekki eins góð og ella. Ekki virðist drengurinn mikið slasaður utan hvað hann hefur fengið mjög mikið höfuðhögg. saman við það sem þeir sáu vestanmegin og mætti af því draga þá ályktun að jökullinn væri allur að skriða fram, allt vestur undir Kverkfjöll. Um magn eða hve mikið framskrið- ið væri, yrði ekki hægt að segja nema e.t.v. ef flogið væri yfir í mjög björtu, svo hægt væri að átta sig á hraukunum og gömlu jökulöldunum. En verið er að athuga möguleika á að fara úr byggð á snjóbílum og setja nið- ur stikur til mælinga á skrið- inu. Jón taldi eftir verksummerkj- um, að jökulmassinn væri enn Gangandi fólk verður fyrir bil f FYRRAKVÖLD kl. 19.30 varð kona fyrir bifreið í Eskihlíð. — Kom konan út úr bifreið, sem þar hafði numið staðar og ætlaði yfir götuna. Konan meiddist á fótum og var flutt í Slysavarðstofuna. Höggið mun hafa verið allmikið, því bifreiðin dældaðist. Kl. 20.20 var ekið á gangandi mann á mótum Vesturgötu og — Garðastrætis. Var maðurinn fluttur í Slysavarðstofuna. að síga fram. Var flogið upp yfir jökulinn og var hann allur umturnaður, hvergi sléttur blett- ur, allt háir kambar og gjár á millL Sagði Jón að þetta væri líkt að sjá og í Grímsvötnum af nýafstöðnu hlaupi. Og það mundi engu síður vera stórkost- ísafirði, 16. nóvember: — í dag kl. 15,30 var réttur settur í máli Richard Taylor skipstjóra á James Barrie. Þá flutti verj- andi skipstjórans Gísli ísleifsson 'hrl. vöm í málinu en þá hafði fram komið ákæra frá Saksókn ara ríkisins. Skipstjóra var lesin ákæran og málið siðan tekið til dóms. í kvöld kl. 20,30 kvað bæjar fógeti upp dóm í málinu og var Taylor skipstjóri dæmdur í 2ja mánaða varðhald, þar sem um leg sjón en gosið við Eyjar I björtu veðri. En auðvitað væri það ekki nema svipur hjá sjóa á móti því sem væri að skoða það. Ekki sáu þeir nein merki um elda undir jöklinum. Kvað Jón jöklarannsóknarmenn hafa hug á að fljúga aftur þarna yfir ef veður leyfir. Mikið slasaður Belgi BELGISKI togarinn John frá Oostende kom til ísafjarðar um kl. 7 í kvöld með mikið slasað- an mann. Togarinn hafði verið að veðium, er krókur slóst illa í einn skipverja og var hann lagði í sjúkrahús hér. Er haldið að hann hafi hlotið slæm innvort is meiðsL ítrekað brot var að ræða, 300 þús. kr. sekt til Landhelgissjóðs og komi 9 mánaða varðhald f stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4ra vikna frá birt ingu dómsins. Afli og veiðarfæri voru upptæk gerð og allur sak arkostnaður lagður á skipstjóra. Skipstjóri áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar og fer James Barrie héðan, þegar búið er að meta afla og veiðarfæri, enda setur skipstjórinn tryggingu fyr ir nærveru sinni og greiðslu sekt arinnar. -------- Drengurinn enn rœnulaus Tveggja mánaða varð- hald og 300 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.