Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 5
f triðjudagUr 19. nðv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 3 I Reno ’47 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 50341 eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna Sölumaður vanur akstri, óskast. Uppl. á Kvisthaiga 25, efri liæð kl. 5—8 í kvöld. Italska strengja sveitin Hartnur Völusteins. Brostin er gleði og gœfa og gengið lífs yndi Horfinn er hjarta míns friður og hugsvölun eina. Kulnuð er lífs vonin Ijúfa og löngun til starfa Auðn er í harmþrungnu hjarta og hugvana sinni. Gengin er œvi til grafar og 9)öf lífsins hulin myrkviði moldar um aldir því máttug sköp ráða, örlög sem aldreigi skeika um eilífð oss binda helskó á harmstundu fleygri til helheima kaldra. Brugðið er birtu á vegi því blikhvel er hulið hvarmúða harmskýja þungra og hugblindu andans. Ekkert mér framar mun yndi á œvibraut þyrna. Drýpur af lífi mér dauði og dagsbirtu myrkur. Birtir og opnast mér augu og óma ég heyri. Stuðlar frá skáldgyðju strengjum nú streyma um huga. Ljómi frá Ijóðarni helgum nú leikur um hjarta. Lýt ég nú skapmœtti Ijóða og leikandi stuðla. Ljóðið er eilífa leiðin til lífssala œöstu lind hinnar líknandi veiga og leikur alsœlu. Geislinn, sem vermir og gleður og gefur lif dauða. Leikur á lífæsku morgni er Ijóðsmíði skáldi Andinn sem orð gefur skáldi er eilífur máttur Upphaf og orka í sköpun og ástin í hjarta. Lífið t blómi og barmi er bindur í eining álföður, orku og manninn t eilífu Itfi. Ingimundur Siefánsson frá Bolungavík. VISUKORN Ein er, veit ég, uppi í sveit, ekki þreyti neina leit, æskuteit og lijartaheit, hökufeit og undirleit. Kveð ég hátt, unz dagur dvin, dýran hátt við baugalín. Venus hátt í vestri skín. Við skulum hátta, elskan mín. Örn Arnarson. ÍTÖL.SK strengjasveit, „I So- listi Veneti“ er væntanleg hingað til lands n.k. fimmtu- dagskvöld og mun halda hljómleika í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 22. nóvember. — Stjórnandi strengjasveitarinn ar er Claudio Scimone en að- al einleikari Piero Toso. — Strengjasveitin „I Solisti Ve- neti“ er skipuð tólf mönnum, er leikið hafa saman síðustu^ fjögur árin og þegar aflað sér viðurkenningar í tónlistarlífi Evrópu. Þeir koma hingað á sjálfs sín vegum, hafa þó nokkurn styrk frá ítölskum stjórnarvöldum vegna sér- stakrar kynningar þeirra á Feneyjatónlist fyrri alda, m.a. tónlist Vivaldis, Tartinis og Bonportis. Undirbúning tón- leikanna hér og fyrirgreiðslu strengjasveitarinnar annast Skrifstofa skemmtikrafta — Pétur Pétursson. Á s.l. árí fóru „I Solisti Veneti“ í hljómleikaferð um meginlandið, Norðurlönd og England, og hlutu hvarvetna prýðilega dóma. Gagnrýnandi „The Times“ sagði m.a. „I Solisti Veneti“ strengjasveit frá Feneyjum hélt sína fyrstu tónleika í Englandi í Victoríu og Albert Museum í gær- kvöldi — og reyndist með beztu sveitum erlendra hljóð- færaleikara, er við höfum heyrt á síðustu árum. Segir gagnrýnandinn, að leikur þeirra hafi verið tæknilega frábær og borið blæ nákvæmr ar ögunar jafnt sem hjartan- legrar leikgleði. „I Solisti Veneti“ er nú á hljómleikaför um meginland- ið, Bretlandseyjar og Norður- lönd. Hingað koma þeir frá Oslo. Söfnin MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, iaugardögvim og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum. laugar- dögum og sunnudögum tl 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókasafnið í Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Selt jarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaea kl. Félag íslenzkra sálfræðinga heldur fund í I. kennslustofu Háskólans í kvöld kl. 20:30. Umræðufundur um barnaverndarmál. Áhugamenn og kon ur um barnavernd velkomin á fund- inn. Kvenfélagið Hrönn: Fundur verður | haldinn þriðjudaginn 19. nóv. kl. 8Y2 að Bárugötu 11. Gengi frá jólapökk- I unum. Útvarp á staðnum. Stjórnin. Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: ! Skartgnpaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð 1 Eymundssonarkjallaranum, Verzluninni Vesturgötu 14, Verzluninm Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð | Snorrabraut 61, Austurbæjarappóteki, Holtsapóteki og hjá fröken Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í | Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, | Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolís- sonar, Hafnarstræti 22. ÚTKEYRSLA Óska eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn. Hef sendiferða- bíl. Uppl. í sima 33454. Miðstöðvarketill Óska eftiir notuðum mið- stöðvarkatli, 3,5—4 ferm. ásamt oiíufíringu. Uppl. í síma 34235 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Hafið þér skoðað kápuroar hjá okkur ? TIZKUVERZLUNIN HELA Skólavörðustíg 15. Gæruúlpur Gæruskinnsfóðruðu kuldaúlpurnar eru komnar. Verð kr. 998 mmm MIKLATORGI. 5 herb. íbúðir Til söla eru skemmtilegar 5 herbergja íbúðir í sam- býlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri, sameign inni fullgerð og húsið fullgert að utan. Hitaveita. Húsið er fokhelt nú þegar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. IMýtízku 6 herb. íbúðarhæð 140 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu við Rauðalæk til sölu. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546. INIýtízku 4ra herb. íbúðarhæð 105 ferm. með sér þvottahúsi á hæðinni við Ljós- heima til sölu. Laus til íbúðar. Mýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546. Vegna flutnings úr borginni er til sölu IMýtizku 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu við Skaftahlíð. Laus 1. okt. n.k. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546. hvort hægt sé að moka með sléttirekum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.