Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLADIÐ þriðjudagur 19. nóv. 1963 Lokað í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar. RAFGEYMAHLEÐSLAN Síðumúla 21. jH^ \ efnalaugin B J ó r g Sol.olloqolu 74 Simi 13237 OormoWii 6. Simi 23337 BIFREIÐAEIGENDUR! A N TRANSISTOR kveikjumagnari Transistor kveikjukerfið trygg-ir yður: 1 Örugga gangsetningu. 2 Stórbætta endingu á kert- um og platínum. 3 Benzínsparnaður 5—10%. 4 Verndar gegn sót- og gjall- myndun, og minnkar þar með stórlega viðhaldskostn- að. 5 Enginn viðhaldskostnaður á transistor magnaranum. 6 Transistorinn tryggir yður mjúkan gang jafnvel í benzínvélum sem byggðar eru fyrir hærri octaine tölu benzíns en hér fæst. 7 ísetning tekur aðeins 30 mínútur. Einkaumboð: Bifreiðaverkstæðið STIMPILL Grensásvegi 18 — Sími 37534 — Reykjavík. Útsölustaðir: Reykjavík: Bifreiðaverkst. Stimpill, Grensásv. 18. Bílanaust h/f, Höfðatúni 2. Borgarnes: Bifreiða og Trésmiðja Borgarness h/f. Hvammstangi: Hjörtur Eiríksson. Blönduós: Bifreiðaverkst. Kaupf. Húnvetninga. Sauðárkrókur: Bifreiða og Vélaverkst. Kaupfélags Skagfirðinga. Akureyri: Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h/f. Húsavík: Bílaverkstæði Jóns Þorgrímssonar. Keflavík: Stapafell h/f. Sendum gegn póstkröfu. Bvggingavörur: Timbur Móta og smíðaviður (þurrkaður) Krossviður 4 mm. birki do. 9 mm. Mahogany Harðviður: Teak, Afromosia, Eik, jap. væntanl. Mahogany, Kamfóruviður etc. Steypust. járn 10 og 12 m/m. Hreinlætisvörur: Lituð baðsett og hvítar handl. og klósett m/krön- um. Aluminium lúgur og einangrunar pappi. Eikarparkett- Lamel 13 og 15 m/m. Tarkett gólfflísar og lím. Tvöfaldir Þak-kúplar (Akrelite). Allskonar málningarvörur o. m. fl. SAMBAND ÍSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA LAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992 Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu. Vaktavinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símastúlka“. Skandinavisk gerð ELDHÚSINNRÉTTINGAR, VEGGHÚSGAGNA- | EININGAR og VERZLUNARINNRÉTTINGAR J byggt á stöðluðu (standard) kerfi. Aðalframleiðendur og dreifendur í Skandinavíu a ELDHÚSINNRÉTTINGUM (hreyfanlegt kerfi). VERZLUNARINNRÉTTINGUM ( sj álf saf greiðslu- innréttingar fyrir allskonar verzlanir), VEGGHÚSGÖGNUM (sveigjanlegar og færanlegar einingar, sérstaklega fyrir skrifstofur), hafa í huga að kynna starfsemi sína á íslandi og leita sambanda við framleiðslu- eða sölufyrirtæki til að hafa umboð fyrir áðurnefndar vörur, sem framleiddar eru með einkaleyfi. Vörurnar eru þegar framleiddar og seldar með einkaleyfi í ýmsum Evrópulöndum og löndum hand an Atlantshafs. Fulltrúi firmans óskar eftir því að ræða þessi mál við fyrirtæki þau, er áhuga hefðu, er hann kemur til íslands í desember næstkomandi. Vinsamlegast leitið frekari upplýsinga hjá INTERNORDIA ORGANIZATION P.O. Box 55, Ökern, Oslo 5, Noregi. , . e'.ns og ateSTun$eju>m LAUGAVJSG 134 — SÍMI 1-6541 Einnig sfólar í stíl við sófana Nýjar gerðir af fveggja manna svefnsófum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.