Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.11.1963, Blaðsíða 15
þriðjudagur 19. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ ló Svefnsöfar, svefnbekkir, hösbóiidastölar Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja aðeins húsgögnum frá okkur. Husgagifaverzlun og vinnu- stofa, Þórsgötu 15 Baldurs- götumegin - Sími 12131 Stúlka vön skrifstofustörfum óskast strax. Tilboð merkt: „Æfð — 3252“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. Aðstoðargjaldkeri óskast til stórs fyrirtækis hér í bænum. Tilboð, merkt: „Gjaldkeri — 3253“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. 7 ■ Tilkynning Ég undirritaður, Jón H. Björnsson, skrúðgarðaarkitekt, Skaftchlíð 3, hér í borg, hefi í dag selt á leigu til 4ára, Þór Snorrasyni, Breiðholti, Reykjavík, rekstur gróðrar- stoðvarinnar ALASKA í Breiðholti, ásamt þeim hluta reksturs gróðrarstöðvarinnar, sem tekur til allrar skrúðgarðaþjónustu (að undanskildum garðteikning- um), túnþökusölu, skrúðgarðaúðunar, og jólaskreyt- inga utanhúss. Jafnframt heimilast leigutaka að reka framangreinda starfsemi undir nafninu ALASKA — BREIÐHOLTI. Þá tilkynnist og að mér eru óviðkom- andi skuldbindingar framangreinds firma frá degin- í dag að telja. Reykjavík, 22. sept. 1963. Jón H. Björnsson. Samkvæmt framangreindu hefi ég undirritaður tekið að mér að reka sem leigutaki fyrrgreindan hluta gróðr- arstöðvarinnar ALASKA. Frá og með deginum í dag að teija rek ég fyrrgreindan hluta gróðrarstöðvarinnar með ótakrnarkaðri ábyrgð undir nafninu ALASKA — BREIÐHOLTI. Reykjavik, 22. sept. 1963. Þór Snorrason. fjölskylduna Tökum að okkur allskonar prentun Hagprent^ Bergþórugötu 3 — Sími 38270 Ó D Ý R A R drengja- og karlmannabuxur úr terylene. — Mikið úrval. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. V efrarfrakkar Svampfóðraðir nælonfrakkar á karlmenn. Margir litir. — Hagstætt verð. Verzlunin SEL Klapparstíg 40. c i e c H Import and Export of Chemicals Ltd. Poland, Waraszawa, 12 Jasna Street — P.O.B. 271 hefir á boðstólum: Lífrænar og ólífrænar efnavörur Efnavörur fyrir rannsóknarstofur Koltjöruefni Mótuð kolefni Litarefni fyrir fatnað Málningu og lökk, Plastik efni Lyfjavörur Efnavörur til ljósmyndagerðar - Snyrti- og fegrunarvörur Kjarna. Allar upplýsingar gefa umboðsmenn vorir: S t e r 1 i n g h.f. Höfðatúni 10, Reykjavík Sími: 1 36 49. Vörður - Heimdallur - Hvöt - Óðinn SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í kvöld þriðjudaginn 19. nóv. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 3. Spilaverðlaun afhent. 1. Spiluð félagsvist. 4. Dregið í happdrættinu. 2. Ávarp: Barði Friðriksson, lögfr. 5. Kvikmynd. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálf stæðisflokksins mánudaginn 18. nóv. kl. 5 — Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.