Morgunblaðið - 21.11.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.11.1963, Qupperneq 4
4 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. íbúð til sölu Til sölu milliliðalaust mjög góð 4ra herbergja risíbúð í Hlíðunum. Uppl. í síma 23945. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegin. Sími 12131. Eitt herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. Sófasett til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 32524. Pússningasandur til sölu. Góður, ódýr. — Sími 50271. Múrvinna Ungur maður úx sveit ösk- ar eftir vinnu sem lærling- ur hjá múrarameistara. — Tilboð sendist Mlbl. fyrir mánaðamót nk., meirkt: „Múrvinna — 3667“. Píanó Til sölu er gott notað píanó. Upplýsingar að Brekku- götu 5, Hafnarfirði milli kl. 5 og 7 e.h. og síma 50754. Vinna Ungur maður óskar eftir aukavinnu. Hefur löng frí frá aðalstarfi. Hefur bíl- próf. Uppl. í síma 22418. Svarfdælingar halda samkomu í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Veitingahúsaeigendur Útvegum diskaþurrkuir á ótrúlega lágu verði með stuttum fyrirvara. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. Sími 41992 eftir kl. 6. Háskólastúdína óskar eftir skrifstofuvinnu fyrri hluta dagsins. Vélrit- unarkunnátta. Uppl. í síma 15684 frá kl. 9—1 og 5—7 fimmtud. og föstud. Námsmaður óskar eftir vinnu eftir há- dagi eða (helzt) á kvöldin. Tilboð sendist afgr. Mibl. fyrir 26. þ. m.,merkt: „3415“ Ég vil vekja athygli viðskiptavina minna á því að rakarastofa mín að Dun- haga 23 er hætt störfum. Með virðingu. Jón Geir Ámason, rakarameistari. Húsnæði til leigu á góðum stað í borginni, fyrir léttan iðnað o. fl. Upplýsingar í sínaa 17276 frá kl. 6—8. MORCU N BLAÐÍÐ Flmmtudagur 21. npv. 1963 Sannlega segi ig ySur, nema þér snúið við og verðið eins og börnin, komist þér ails ekki inn í himnaríki (Matt. 18, 2) í DAG er fimmtudagur 21. nóvem- ber, og er það 325. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 8.05. Síðdegisháflæði kl. 20.25. Næturvörður verður í Ingólfs- apóteki vikuna 17.—23. nóv. Símanúmer næturlæknis i Hafnarfirði er 51820. Slysavarðstofan i Heilsnvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 lacgardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð iífsins svara 1 sima 10000. St: St: 596311217 — VII — 7. I.O.O.F. 5 = 14511218 */a = E. T. 1—FL FRÉTTASÍMAR MBI,.: — eft'r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Leiðrétting Á baksíðu blaðsins í gær mis- ritaðist undir mynd þá er hér fylgir. Mynd þessi er af frú Ágústu Helgadóttur Hávallagötu 37, en hún varð til þess að upp komst um árásarmanninn, er ráðist hafði á frú Jóhönnu Guð- mundsdóttur. Konur þær, sem hér eiga hlut að máli eru beðn- ar velvirðingar á mistökum þess- umt GOSVÍSUR Forvitninni fólkið svalar flýgur út að gosinu, að sér margur aura halar ( af sér ) allt með gleðibrosinu. Kambabrún er kostastaður keyrir þangað fjöldinn núna, þar er gott að glápa, maður góði taktu með þér frúna. Gengur mökkur gosi úr gerist dökkur himininn, vikur stökkúr vefur flúr vermir hrökkur Ránarkinn. Fleira enn tros nú fer á los flýgur gos úr iðrum jarðar sjávarvos ei svæfir hnos, síður bros við raunir harðar. Stjómin breytist, stækkar rikið stærra veitist landi nú askan þeytist, iðra dýkið, eldi streitist við að spú. Guðmundur Finnbogason. + Gengið + 21. október 1963. K.aup Sala 1 enskt pund 120.16 120,46 l Bandarikjadollar ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 39.91 100 Danskar krónur -v .. 621,73 623,63 100 Norskar kr 600,09 601,63 Sænsk kr - 827,70 829,85 100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339.14 100 FransKir fr. - 876.40 878.64 100 Svissn frankar ..» 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk .... 1,079,83 1.082,59 100 Austurr. sch. ... 166,18 166,60 100 Gyllini 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki 86,17 86,39 Svarfdælingar í Reykjavík halda skemmtun í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.30. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í Æskulýðsfélagi Laugarnes- sóknar í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík eru seld 1 verzluninni Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9. Sameiginlegt skemmtikvöld halda safnaðarfélög Langholtssóknar í safn- aðarheimilinu föstudaginn 22. þ.m. kl. 8 e.h. Félagið Sjálfsbjörg í Reykjavík. Mun ið bazarinn 8. des. Munum veitt mót- taka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 kl. 9-5, laugar- daga 9-12. Bazar verður hjá kvenfélaginu Fjóla, Vatnsleysuströnd, sunnudaginn 24. nóv. kl. 15 í Glaðheimum, Vogum. Minningarspjöld Hvítabandsins fást á Laugavegi 8 íSkartgripabúðinni, Öldugötu 55 hjá Jónu Erlendsdóttur, Öldugötu 50, hjá Oddfríði Jóhanns- dóttur og hjá Helgu Þorgilsdóttur, Víðimel 37. Flugfélag íslands. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna- ffarðar og Sauðárkróks. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla hefur væntanlega farið í gær- kvöldi frá Leningrad áleiðis til Kaup- mannahafnar, Flekkefjord og Rvikur. Askja fer væntanlega í kvöld frá New York til Bridgewater (Nova Scotia). Prentarakonur! Munið bazarinn í Félagsheimili prentara 2. des. Eftir- taldar konur veita gjöfum á bazar- inn móttöiku: Inga Thorsteinsson, Skipholti 16, sími 17936, Helga Helga- dóttir, Brekkustíg 3, sími 1404«, Ásta Guðmundsdóttir, Karlagötu 6, sími 12130, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Mel- haga 12, sími 24535, Guðríður Krist- jánsdóttir, Skipasundi 44, sími 10080, Ragnhildur Sigurjónsdóttir, Hagamel 24, sími 16467. Einnig verður gjöfum veitt móttaka 1 Félagsheimilinu sunnu daginn 1. desember kl. 4—7 síðdegis. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- sá NÆST bezti Gömul kona talaði um það í gær, hvað Reykvíkingar voru brjóstgóðir menn. Hún ætti ættingja í Reykjavík, en þeir hefðu ekki haft samband við hana um áratugskeið þar til þeir hefðu nú í vikunni allt í einu hringt í hana og biðizt til þéss að greiða fyrir hana iðgjaldið af milijón króna líftryggingu. Ósköp er þetta nú hugulsaml fólk, sem býr í henni Reykjavík, sagði blessuð gamla konan. um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolfs- sonar, Hafnarstræti 22. Frægt iólk Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Minningarkort Blindrafélagsins fást í skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum 1 R^ykjavík Kópavogi og Hafnarfirði. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú SigurbjÖrg Jóhannesdóttir, Laugarásvegi 60 og Örlygur Geirsson skrifstofu- maður. Heimili ungu hjónanna verður f5rrst um sinn að Laugar- ásvegi 60. Læknar fjarverandi Páll Sigurðsson eldri fjarver- andi frá 18. 11.—5. 12. Stað- gengill: Hulda Sveinsson. Þórður Þórðarson verður fjar- verandi frá 15. til 21. nóv. Staðg.: Bergsveinn Ólafsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandi frá 28. okt. til 23. nóv. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Ófeigur J. Ofeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 i síma 24948. Mark Twain, hinn kunni ame- ríski skopsagnahöfundur, var einu sinni heiðurgestur í stúku í Metópolítan óperunni í New York ásamt frúnni, sem bau3 honum. — Frúin var óvenjulega málug og þagnaði ekki allan tímann, svo að það var fátt eitt, sem Twain heyrði úr söngleikn- um. Þegar óperunni lauk, þakk- aði frúin Twain fyrir að þiggja boð sitt og bætti við: — ,,Ég pona, að þér viljið vera gestur minn síðar, t.d. á miðvikudag- inn. Þá sýna þeir Carmen“. — „Það vildi ég sannarlega“, svar- aði Mark Twain. „Ég hef aldrel heyrt yður í Carmen!“ LÍF OG LIST Sverrir Haraldsson listmalarl jarn stativum, og opnar í kvöld málverkasýningu móti myndirnar frá veggnum. í Listamannaskálanum. Sýnir Auk þess er hann með nýja lýs- hann þar um 70 málverk og ingu í skálanum. Sverrir er við- nokkrar styttur, og er ein þeirra urkenndur listamaður og sýnir mjög stór. Sverrir er með nýja með þessari sýningu, að han* aðferð við uppsetningu á mynd- kafnar ekki undir nafni. Sýn- unum. Lætur hann þær hvíla á ingin verður opin næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.