Morgunblaðið - 21.11.1963, Side 5

Morgunblaðið - 21.11.1963, Side 5
5 r Fimmtudagur 21. nóv. 1963 MORGUNBLADID Svona á hvorki að aka né leggja Fischersund er þröng gata. Þar er einstefnuakstur í vestur. — Auk þess er þar bannað að leggja bílum. Umferðarmerkið sézt of- ar í götunni og er gulur hringur með rauðum jaðri, svörtu stóru P og rauðu striki á ská yfir það. Hitt merkið er rauður hringur með láréttu gulu striki í miðju. Myndina tók Sveinn Þormóðs- son. Lögregluþjónninn var að skrifa upp strákinn á skellinöðr- unni, sem kom akandi niður sundið, en sneri sér svo að bíln- um, sem þarna var ranglega lagt. Innokitur bannoður Einstefnuaksturcvegui Aðalfundur handknattleiksdeildar K.R. verður haldinn í Félags- heimilinu miðvikud. 27. nóv. 1963, kl. 8.30 e. h. Stjórnin. Keflavík Sokkabuxur, allar stærðir. Rauðar, bláar, svartar, brúnar. Fons, Keflavík. Ullarhosur og vettlingar í miklu úr- vali. Áshorg, Baldursgötu 39. Hoover þvottavél til sölu. Miðgerð með suðu og handvindu. Verð kr. 4000,-. Uppl. í síma 51075. Keflavík — Njarðvík — Garður. Ung hjón með tvö böm óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 7100. Keflavík Daglega nýjar vörur. Fons, Keflavík. Sokkabuxur á böm og fullorðna. Allar stærðir. Sokkar á konur og karla. Húllsaumastofan Svalbarð 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Keflavík Dreaxgjaföt í glæsilegu úr- vali. Nælon- og léreftsskyrtur. Drengjavesti og peysur. Fons, Keflavík. Píanó óskast Upplýsingar í 36081 milli 10—12. Einhleypur maður óskar eftir hetrbergi sem fyrst. Tilboð merkt: „3665“ sendist afgr. MbL Höfum fengið mikið úrval af skrautmun- um til tækifærisgjafa. Ásborg, Baldursgötu 39. Snyrtivörur fyrir dömur og hetrra í gjafauimbúðurm nýkomnar. Ásborg, Baldursgötu 39. CAMALT oc goh NAUTAMÁL Á NÝÁBSNÓTT. Steinmóður hét sá, er heyrði, og lá hann í krossgöngum. Sól skín á fossa, segir hún Krossa. Hvar á að tjalda? segir hún Skjalda Suður við ána, segir hún Grána. Rýkur á Eiði, segir hún Reyður. Hulin er þúfa, segir hún Húfa. Ég vil fjósið finna, segir hún Kinna. Ég skal töðuna tyggja, segir hún Friggja. Ég skal fylla mína hít, segir hún Hvít. Ég skal éta sjálfur, segir hann litli kálfur. Ég ét sem ég þoli, segir hann stóri boli. Ég skal aka Steinmóði til Staðar, ef hann getur ekki þagað. Söfnin MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, iaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum fi.1. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla ▼irka daga kl. 13—19 nema laugar- tfaga kl. 13—15. 1 ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. •r opið sunnudaga, prlðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR «i opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókasafnið í Bændahöll- Iiöllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, •unnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- ▼ikudaga kl. 5,15—7. Föstudaca kl. Orð spekinnar Blöðin eru stórskotalið hugsunarinnar. A. RivaroL Hvassafell fór 20. þ.m. frá Norð- firði til Aabo, Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt til Hull 23. þ.m., fer þaðan til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökul- fell er væntanlegt til Gloucester 21. þ.m. Dísarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er væntan legt til Belfast 21. þ.m. fer þaðan til Dublin og Hamborgar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. Stapafell fór 19. þ.m. frá Seyð- isfirði til Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarð ar. Þyrill var við Vestmannaeyjar í gær á leið til Rotterdam. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarða- og Vestfjarðahafna. Herðubreið er í Reykjavík. Eim&kipafélag Reykjavíkur. Katla fer væntanlega í kvöld frá Len- ingrad áleiðis til Kaupmannahafnar, Flekkefjord og Reykjavíkur. Askja fer væntanlega í kvöld frá New York áleiðis til Bridgewater, Nova Scotia. VÍSUKORN Svell á rindum svigna fer, sortnar tinda kögur, sunnanvinda sendi þér sólin yndisfögur. (Skagfirzk vísa). Gremju er þakinn gróður smár geðs um akur línu. Harma nakinn hefur ljár hjarta þiakað mínu. (Húnvetnsk vísa). Burt skal flæma sorg og sút, synja heimi um tárin. Lífið tæmist óðum út, öllu gleymir nárinn. (Sunnlenzk visa). Keflavík Kvenkjólar, ný sending. Holenzkar regnihlífar. Fons, Keflavík. Keflavík Nælon telpnakjólar. Telpupeysur. Fons, Keflavík. Nælon og léreftsblúnda í miklu úrvali nýkomin. Ásborg, Baldursgötu 39. Sængar Endurnýjum gömlu sæng- umar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunín Vatnsstíg 3. — Sími 18740. ísland er land elds og isa. Skyldi annars ekki vera miklu heitara á henni Gosey, þegar mönnum tekst að stíga þar á land? Og spurningin er, hverjir verða fyrstu landnemarnir? (áður Kirkjuteig 9.). Kvöldvinna öskast Ungur maður með góða menntun og starfsreynslu, óskar eftir einhverskonar starfi eftir kl. 6 á daginn. Tilboð merkt: „Kvöldvinna — 3664“ sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag. Matsala Maður eða kona, sem vildi taka að sér matsölu í verstöð á Suðumesjum, getur fengið góða aðstöðu, frítt húsnæði, rafmagn og áhöld, gegn því að selja verkafólki fæði á sanngjörnu verði. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir nóvemberlok, merkt: Kostakjör — 3416“. Nýkomið ullargarn frá „Lanar" Ítalíu fyrir prjónavélar. Teg. Amburgo Sport 4/16000 — Adda 2/25000 (á spólum) — Shetland Mohair 2/12000. ELDORADO — Hallveigarstíg 10. Sími 23400. Ope/ Record 1959 mikið skemmdur eftir árekstur til sölu. Bifreiðin er til sýnis á verkstæðinu Höfðatúni 4 í dag kl. 13—17. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: Record 1959 — 5695“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.