Morgunblaðið - 21.11.1963, Page 17

Morgunblaðið - 21.11.1963, Page 17
f FimTntudagur 21. nðv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 Opið ■ kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Söngvari: ELLY VILHJÁLMS. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar. Sími 19636. I KVOLD ÖMAR RAGNARSSON Hljómsveit Magnúsar Péturssonar Söngkona Mjöll Hólm. KLUBBIJRÍNN VIKAI Hjá Páli í ísólfsskála Páll fsólfsson or einn stórbrotn- asti persónuleiki, sem við eigum. Að hann átti sjötugs afmæli í haust breytti því einn um hans vinsældir, að athyglin beindist meira að honum. V I K A N hefur heimsótt hann í ísólfsskála og tekið myndir. Rúna Brynjólfs talar við tízkukónginn. Hún heitir reyndar Rúna B. O’Rourke núna, því hún er gift vestur í New York, en hún heldur áfram að vera með annan fótinn í heimi tízkunnar og fylgjast með hræringum hennar. Hún hefur orðið við þeirri beiðni VIKUNN- AR, að skrifa eitthvað úr þessari veröld, og byrjar á viðtali við sjálfan Oleg Cassini, tízkukonung New York. ÍBENHOLTSr REKKJAN Hún var svört eins og suðræn nótt, og hafnaði Öllum, sem ekki höfðu hæfileika tii að elsfca. — Þetta er dálítið ævintýrakennd smásaga, en prýðisskemmtileg; það leíðist engum, meðan hann les hana. VIKAHI I.O.G.T Stúkan Andvari Fundur í GT-húsinu í kvöld kl. 8.30. Kafíi eftir fund. Æt. Stúkan Frón nr. 227 Vegna flutnings í annað hús nseði fellur fundur niður í kvöld. Næsti fundur verður í GT-húsinu þriðjud. 3. des. Nánara auglýst síðar. Æt. Somkomui Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kL 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmaima. K.F.U.M. — Ad fundur í kvöld kl. 8.30. Kvöldvaka. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Fé- lagsmenn taki gesti með sér. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30 almeinn samkoma. Kapt. Höyland og frú stjórna. Einsörug. Allir velkomnir. Föstudag hjálpar- flokkur. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Frjálsir vitnisburðir. Allir velkomnir. FOÐRAÐIR SKIIMNHANZKAR Tökum að okkur allskonar prentun Hagprent” Bergþórugötu 3 — Sími 38270 F Y R I R D • • O M IJ R t 1 F Y R I R H E R R A Setltiaft . . . ræsir bílinn SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SIMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum ( vinnu jafnt sem samkvæmi hæfa Certina-úrin bezt. CERTINA SNJÓHJÓLBARÐAR Bridgestone-snjóhjólbarðar fyrir- liggjandi í eftirtöldum stærðum: 825x20 750x20 600x16 760x15 710x15 670x15 640x15 560x15 750x14 700x14 560x14 670x13 640x13 590x13 560x13 Gúmbarðinn hf. Brautarholti 8. — Sími 17984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.