Morgunblaðið - 21.11.1963, Síða 22

Morgunblaðið - 21.11.1963, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fímmtudagur 21. nóv. 1963 KRjeö í Evrópu- keppni bikarliða? KRlingar sem í haust unnu bik arkeppni KSÍ í fjórða sinn í röð hafa nú í huga að taka þátt í Evrópukeppni bikarmeistara. Slík keppni fer fram árlega í Evrópu, er útsláttarkeppni og fyrirkomulagið þannig að lönd in eru dregin saman ,leika síðan heima og heiman, en það lið er tapar fellur úr keppninni, svo liðunum fækkar um helming við hverja umferð. • Fyrirkomulagið. KR-ingum mun áður hafa dottið í hug að taka þátt í Evrópu keppninni, en ekkert orðið úr framkvæmdum. Nú hafa leikmenn og stjórn stig 2074 1985 1817 1804 Bridge NÝLEGA er lokið hjá Bridge- félagi Reykjavíkur tvímennings keppni og urðu úrslit þessi: 1. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elíasson 2. Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson 3. Eggert Benónýsson og Þórir Sigurðsson 4. Jón Arason og Sigurður Helgason 5. Kristinn Bergþórsson og Lárus Karlsson 1803 Meðalskor var 1680 stig. Úrslit í tvímenningskeppni hjá Bridgefélagi kvenna urðu þessi: 1. Edda Jóhannsdóttir og Steinunn Snorradóttir 2. Júlíana Isebarn og Luise Þórðardóttir 3. Ása Jóhannsdóttir og Láufey Þorgeirsdóttir 4. Halla Bergþórsdóttir og Kristjana Steingrímsd. 5. Hugborg Hjartardóttir og Vigdis Guðjónsdóttir 1144 Hjalti Elíasson og Ásmundur Pálsson náðu bezta árangrinum i svonefndri Olympíu-tvímenn- ingskeppni, sem fram fer sam- tímis um allan heim. Er hér um að ræða ýmis röðuð spil og úr- spil. Hjalti og Ásmundur hlutu 112 stig af 200 mögulegum. Næstir voru þeir Eggert Benó- nýsson og Þórir Sigurðsson sem hlutu 102 stig. deildarinnar ákveðið að afla upp lýsinga um keppnina og hafa það alvarlega í huga að taka þátt í henni. Slík þátttaka þýðir að KR fer utan til keppni við það lið er það dregst á móti. Yrði einn kappleikur ytra og ferðin því hin ákjósanlegasta fyrir félagið. Jafnframt yrðu KR-ingar að taka á móti sama liði hér heima næsta sumar og ekki verður það mikið um að vera á knattspyrnu sviðinu hér að slíkur leikur myndi ekki punta upp á sumar ið. Það félag er vinnur í saman lögðum markafjölda í báðum leikjunum heldur áfram í keppn inni og fyrir 2. umferð verður dregið á ný hver mætir hverj- um. stig 1203 1171 1159 1146 Sennilega er knattspyrnan sú íþrótt, sem nýtur mestrar hylli í flestum löndum heims, og snjallir knattspyrnumenn átrúnaðargoð milljóna. Hér eru myndir af tveimur snillingum, sem leika listir s:nar á knattspyrnuvellinum. i ! Varð Liston pabbi 12 ára? — eða lýgur hann tíS um aldur KOMIÐ er upp mál, sem bandarískir íþróttafrétta- menn ræða fram og aft ur þessa dagana. Varð Sonny Liston pabbi 12 ára gamall? er hin stóra spurning þeirra. Hjá honum býr 17 ára stúlka, sem margir sagja, að sé dótt ir heimsmeistarans. f fljótu bragði virðist svo sem þetta mál snerti ekki ýkja mikið heimsmeistarann. En bandarisku blaðamennim ir eru á öðru máli. Margir þeirra ætla að Sonny Liston hafi lengi logið til um aldur sinn. Hann segist vera 29 ára gamall. Sé svo og Leona, stúlkan 17 ára, sem hjá hon- um býr, sé dóttir hans, hefur hann orðið pabbi 12 ára gam- all. . Blaðamenn gizka á, en fá ekki botn í, að hann ljúgi til um aldur sinn, sem nemi t.d. 5 árum og hann sé því nú ef til vill 34 ára gamall. Þetta hefur mikið að segja fyrir hann. 34 ára gamall maður er miklu viðbragðsseinni og miklu hættara við höggum mótherja í hnefaleikum, en 29 ára gamall maður. Sjálfur verst Liston allra upplýsinga um Leonu. Einu sinni hefur hann fullyrt að hann eigi enga dóttur. í öim- ur skipti hefur hann breytt á formuðum ferðaáætlunum sin um vegna skyndilegs sjúk- dóms dóttur sinnar. Starfs- fólk hans t.d. þeir menn sem hann æfir sig á móti í hringn um, fullyrða að hann eigi 17 ára dóttur. Og nú síðustu dag ana sem málið hefur verið mjög rætt í bandariskum blöðum hefur hann ekki látið neinn íþróttafréttamann kom ast að sér. Vinsældir hans í Bandarikj unum aukast stöðugt. Allir telja að leikur hans við Cass ius Clay verði margtfalt lengri en leikirnir við Patter son. New York Times hcfur skrifað, að Liston muni ekki slá Clay í gólfið fyrr en seint í leiknum, en reyna að berja hann sundur og saman fyrst. Liston er vondur og grófur og hann vill ná sér vel niðri á Clay — skrifar blaðið. Enska knotlspyrnnn MARKHÆSTU leikmennirnir í Eng- landi eru nú þessir: 1. deild. Baker (Arsenal) ..... 17 mörk. Greaves (Tottenham) .... — Ritchie (Stoke) ..... 15 — Strong . (Arsenal) __.._ 15 — McEvoy (Blackburn) *... 13 — Hateley (Aston Villa) . 12 — / /* NA 15 hnviar I / SVSÖhnúiar X SnjtÁomt * ÚSi V Skúrir E Þrumur 'Wzt W'. KuUoM ZW HituM H Hmt L Lma1 Á hádegi í gær var snjó- farið að snjóa á annesjum komubelti yfir íslandi. Hreyfð NA-lands, en létt hafði til á ist það hægt NA. Ekki var Reykjanesskaga. 2. deild. Dawson (Preston) ........... 18 Saunders (í»ortsmouth) .... 17 Bolland (L. Orient) ........ 11 3. deild. Hudson (Coventry) ........... 19 Biggs (Bristol R.) ......... 18 Leighton (Barnsley) 18 Dick (Brentford) ............ 15 Dougan (Peterborough) .... 15 4. deild. Mcllmoyle (Carlisle) ........ 22 Stubbs (Torquay) ............ 17 Carr (Workington) .......... 15 Towers (Aldershot) .......... 16 Green (Bradford City) ^ 14 Útsala Stórkostleg brunaútsala verður í Breið- firðingabúð, uppi, fimmtudag kl. 1—5, föstudag kl. 9 — 5, laugardag kl. 9 — 1. Vörur lækkaðar frá 100 — 500%. Drengjaföt, stúlknasportbuxur og efni á mjög lækkuðu verði. Blað- 1 burðar- í þessi blaðahverfi vantar Morgúnblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Laugaveg, milli Bankastrætis og Vatnsstígs Herskólahverfið við Suðurlandsbraut börn Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. óskast Sími 224 80 ■n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.