Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagtir 22. nðv. 1983 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiösla — Yönduð 1 vinna. Merkúr hf., Hverfis- | götu 103. — Sími 21240 ogfc 11275. Bíll Vil kaupa góðan bíl með j öruggum mánaðargreiðsi- j um. Uppl. í síma 12131 frá kl. 2—7. Stúlka eða eldri kona óskast hálfan daginjn til j jóla. Hátt kaup. Uppl. í | síma 34207. Andlitsböð — Snyrting Andlitsböð, handsnyrting, augnabrúnalitun og megr- unarnudd. Sími 12770. Konur — Handklæði Þær konur, sem eiga hand- klæði hjá mér, sæki það til | mín sem fyrst. Ásta Bald- vinsdóttir Eskihlíð 18. — | Sími 12770. Til sölu prjónavél 120 nálar á hlið. Tækifæris- verð. — Sírni 11951. Ný uppgerð NSU skellinaðra til sölu. Upplýsingar í síma 50847 eftir kl. 8 á kvöldin. Járnsmíði Smíðum handrið, hliðgrind I ur og fleira. Sími 36497 ag [ 35093. Keflavík — Suðurnes Ný sending Eden nælon j skyrtur, oem ekki þarf að strauja. Allir þekkja gæðin j á Eden slcyrtunum. Munið | Eden. Nonni og Bubbi. Keflavík — Suðurnes Góifrenningur 90 cm breið- ur nýkominn. Verð 185,00 pr. metri. Nonni og Bubbi. Keflavík sem ný servisþvottavél til I sölu með tækifærisverði. [ Sími 1837. ÞVÍ að hver sem blygðast sSn fyrir mig og mín orð, fyrir hann mun manns-sonurinn blygðast sín, þegar hann kemur í dýrð sinni (Lúk. 9, 26). í dag er föstudagur 22. nóvember 326. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 8:51. Síðdegisháflæði kl. 21:21. Næturvörður verður í Ingólfs- apóteki vikuna 17.—23. nóv. Símanúmer næturlæknis í Hafnarfirði er 51820. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sima 10000. I.O.O.F. 1. = 14411228*4 = E.T.l. G.H HELGAFELL 596311227 VI. 2. i FRÉTTASÍMAR MBL.: — ef t'r iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Birgi Snæ- I björnssyni ungfrú Halldóra Kristín Gunnarsdóttir og Árni I Gunnar Tómasson, Eyrarlands- vegi 19, Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlof- [ un sína ungfrú Róslín Erla Tóm- asdóttir, Eyrarlandsveg 19, [ Akureyri og Sævar Sigurpáls- son, Mólandi, HauganesL Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- | syni ungfrú Katrín Eyjólfsdótt- ir, Goðheimum 20 og Ármann Gunnlaugsson, bifvélavirki frá | ísafirði. Heimili þeirra verður á ísafirði. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur fund mánudaginn 25. nóvember kl. 8:30 í AlJ>ýðuhúsinu. Stjórnin. MinningarspjÖld barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð, 1 Eymundsonarkjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, verzlun- inni Speglinum, Laugaveg 48, I>or- steinsbúð, Snorrabraut 61 og Vestur- bæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá Sigríði Bachmann, Landspwtalanum. Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík eru seld í verzluninni Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræ-ti 9. Sameiginlegt skemmtikvöld halda safnaðarfélög Langholtssóknar í safn- aðarheimilinu föstudaginn 22. þun. kl. 8 e.h. Félagið Sjálfsbjörg 1 Reykjavik. Mun ið bazarinn 8. des. Munum veitt mót- taka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 kl. 9-5, laugar- daga 9-12. Bazar verður hjá kvenfélaginu Fjóla, Vatnsleysuströnd, sunnudaginn 24. nóv. kl. 15 í GlaCheimum, Vogum. Minningarspjöld Hvítabandsins fást á Laugavegi 8 íSkartgripabúðinni, Öldugötu 55 hjá Jónu Erlendsdóttur, Öldugötu 50, hjá Oddfríði Jóhanns- dóttur og hjá Helgu Þorgilsdóttur, Víðimel 37. Prentarakonur! Munið bazarinn í Félagsheimili prentara 2. des. Eftir- taldar konur veita gjöfum á bazar- inn móttöiku: Inga Thorsteinsson, Skipholti 16, sími 17936, Helga Helga- dóttir, Brekkustíg 3, sími 14048, Ásta Guðmundsdóttir, Karlagötu 6, sími 12130, Guðbjörg Jóhannsdóttir, Mel- haga 12, sími 24535, Guðríður Krist- jánsdóttir, Skipasundi 44, sími 10080, Ragnhildur Sigurjónsdóttir, Hagamel 24, sími 16467. Einnig verður gjöfum veitt móttaka í Félagsheimilinu sunnu daginn 1. desember kl. 4—7 síðdegis. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stoð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolfs- sonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Minningarkort Blindrafélagsins fást í skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum í Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Berglind og Ijollkonan 12. tónlistarmót Skandinava í Seattle í Bandaríkjunum var haldið 4. ágúst sl. Þar kom fran* sem Fjallkonan Margrét Anna Björnss., dótt- ir Tana og Sígríðar Björns- son. Á meðfylgjandi mynd sézt Margrét Fjallkona heilsa stúlku frá íslandi, Berglind Andrésdóttur frá Reykjavik, sem kom á tónlistarmótið. Bak við þær sjást á íslenzk- um búningum talið frá vinstri: Helga Guðmundsdótt- ir, Inga Johnson og Sigríður Björnsson, móðir Fjallkon- unnar. Píanóstillingar og viðgerðir. Guðmundur Stefánsson Langholtsvegi 51, — sími 36081. Er við milli 10—12. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Klein Hrísateig 14. Sex notaðar hurðir til sölu. Upplýsingar í síma 35784. Eldhúsinnrétting. til sölu með tvíhólfa stál- vaski. Einnig handlaug, vatnskassi, eldavél og hurð- ir. Selzt ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 23861 eftir kvöldmat. Áttræð er í dag frú Guðríður Eiríksdóttir, Stórholti 21. Frú | Guðríður og eiginmaður hennar Einar Þórðarson hafa búið hér í Reykjavík alla sína búskapar- tíð frá árinu 1907. Eru þau bæði i vinmörg og frændmörg og munu | því óefað margir samfagna af- | mælisbarninu á þessum merkis- ! degi. Frú Guðríður dvelst í dag á heimili dóttur sinnar og tengda 1 sonar að Laugarásvegi 15 hér í t eyja, Isafjaröar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f Rvík. Esja er á Austfjörðum. Herjólf- ur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Rvfkur. Þyrill fór frá Rvík 19. þ.m. til Rotterdam. Skjald- breið fór frá Rvík í gærkvöldi vest- ur um land til ísaijarðar. Herðubreið er 1 Rvík. Baldur fer frá Rvík á mánudaginn til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 19. þm. frá Norðfirði til Aabo, Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er vænt- anlegt til Hull 24. þm. fer þaðan til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökulfell er í Gloucester. EHsarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er 1 olíuflutningum á Faxaflóa. Helga fell er í Belfast, fer þaðan til Dublin og Hamborgar. Hamrafell er vænt- anlegt til Rvíkur 26. þm. Stapafell er væntanlegt til Rotterdam 23. þm. Loftleiðir h.f.: Snorri t>orfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:00. Kem ur til baka frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Osló Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Beint í mark H.f. Jöklar: Drangjökull fór 15. nóv. frá Camden til R^íkur. Langjökull fór frá Keflavík í gær til Riga, Rott- erdam og London. Vatnajökull fór 19. nóv. frá Hamborg til Rvikur. Joika fór 18. nóv. frá Rotterdam til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá fór í gær frá Messina til Pireus og Patras. Selá er í Hamborg. Vassiliki fór 16. þ.m. frá Gdansk til Akraness. Francouis Buisman er á leið til Gdynia. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Lysekil 21. þm. til Raufar- hafnar og Seyðisfjarðar. Brúarfoss fer frá Rotterdam 23. þm. til Ham- borgar og Rvíkur. Dettifoss fer frá NY 22. þm. tU Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Kaupmanna- höfn. Goðafoss fór frá Turku 20. þm. til Kotka og Leningrad. Gullfoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá NY 14 þm. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 20. þm. til Lysekil og Fuhr. Reykjafoss fer frá Antwerpen 21. þm. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. SeLfoss fer frá Dublin 21. þm. til NY. Tröllafoss fór frá Antwerpen 16. þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Akranesi 21. þm. til Patreksfjarðar. Hamen fór frá Keflavík 20. þm. til Siglufjarðar. Andy fer frá Bergen 22. þm. til Reyðarfjarðar og Aust- fjarðahafna. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18:30 á morgun. Millilandaflugvélin „Gull- faxi“ fer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur kl. 19:10 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavikur, Vestmanna Þessi mynd er úr þýzku blaði og skýrir sig: væntanlega sjálf. Maðurinn á bak við mig ræksti sig og spurði í mesta sakleysi: ég, sem hélt hún væri héð- an?“ Læknar fjarverandi Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals timar ménudaga, þriðjudaga og mið vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milli 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarver- andi frá 18. 11.—5. 12. Stað gengill: Hulda Sveinsson. Þórður Þórðarson verður fjar- verandi frá 15. til 21. nóv. Staðg.: Bergsveinn Ólafsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandt frá 28. okt. til 23. nóv. StaðgengilU Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Ófeigur J. Ofeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jóu G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við« talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstímt í síma frá 12:30 — 13 i síma 24948. + Genaið ♦ 19. nóvember 1963. Kaup Sala 1 enskt pund _____ 120.16 120,46 1 Bandarikjadollar ... 42 95 43.06 1 Kanadadollar ______ 39,80 39.91 100 Danskar kr. .... 622,46 624,06 100 Norskar kr. ____ 600,09 601.63 100 Sænskar kr ...._ 887,70 829,8S 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. ___ 876.40 878.64 100 Svtssn. frankar ... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk ._ 1,079,83 1.082,59 100 Austurr. sch.____ 166,18 166,60 100 Gyllinl ..... 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki ____ 86,17 86,39 Frægt fólk v \ Albert Schweitser, mannvinur- inn mikli, fékk eitt sinn heim- sókn af nokkrum Evrópumönn- um. Sýndi hann þeim hið fræga sjúkrahús sitt, sem hann hefur reist í Lambaréne í Mið-Afríku. Einn úr hópnum furðaði sig mik- ið á því, að hitamælir fannst enginn á sjúkrahúsinu. Varð þá Schweitser að orði: Hitamæla notum við ekki hérna. Vissum við í raun og sannleika, hvað hér er heitt, mvndum við ekki þola stundinni lengur að búa hér. GAMALT og gott Nefndu svo mjöðm og mjaðmarbein og spaks manns spjarir, að ekki komi saman á þér varir. sá NiEST bezti í kennsltibók íslandssögu, sem gefin var út af Ríkisútgáfu náms. bóka standa þessar fleygu setningar um athafnasemi eins góðkunns, gamals Reykvíkmgs: „Geir Jchannesson Zóega var af útlenzkum ættum, en þó ramm- íslenzkur. — Hann var um langa ævi einn af mestu athafnamönn- um bæjarins. — Þegar hann fæddist voru Reykvíkingar 700, ea þegar hann andaðist, voru þeir 15.000. Vegna mistaka í gær er SÁ NÆST BEZTI þá endurprentaður í dag. Gömul kona í Vestmannaeyjum talaði um það í gær, livað Reykvíkingar væru brjósfgóðir menn. Hún ætti ættingja í Reykja- vík, en þeir hefðu ekki haft samband við hana um áratugaskeið, þar til þeir hefðu nú í vikunni allt í einu hringt í hana og boðizt til þess að greiða fyrir hana iðgjaldið af milljón króna líftryggingu. Ósköp er þetta nú hugulsaml fólk, sem býr í henni Reykjavik, sagði blessuð gamla konan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.