Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 7
FöstudagUr 22. nóv. 1963 U 9* PLAÐIÐ 7 3ja hetbergja rishæð við Flókagötu er til sölu. Ibúðin er í ágætu íagi og laus strax. 3ja hcrbergja kjallaraíbúð við Grandaveg er til sölu. Laus strax. 3ja herbergja nýleg íbúð við Brávallagötu, er til sölu. Laus fljötlega. Sér hiti. 5 herbergja íbúð við Bogahlíð er til sölu. Herbergi fylgir í kjall- ara. 7 herbergja íbúð á 1. hæð við Miklu- braut er til sölu. íbúðin hef- uir sér inngang, sér hitalögn og sér þvottahús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAlt Austurs'ræti 9 Simar 1441‘L og 20480. Til sölu Við Grenimel falleg 5 herb. íbúð á 1. hæð og 6. her- bergið í kjaljara ásamt geymslu. Verð 900 þús. — Útb. 450 þús. 1. veðréttur getur verið laus. Við Miðbraut á Seltjarnaimesi, mjög skemomtilega innrétt- aðar íbúðir tilbúinar undir tréverk og málningu. íbúð- irna.r eru 3ja, 4ra og 6 herb. ásamt bílskúrum. Sér þvotta hús fylgir hverri íbúð. 2 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk, DAS íbúð. S*einn Jónsson hdl lögíræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. Höfum til sölu 2 hcrb. í’júð í Austurbrún 2. Útb. 320 þús. 3 herb. íbúð við Langholtsveg. Útb. 300 þús. 3 herb. íbúð í Miðbæ ca. 90 ferm. Útb. 200 þús. 2 herb. íbúð í Kópavogi. — Utib. ca. 300 þús. Ennfremur íbúðir í smiðum við Ljósheima, Háaleitis- braut, Fellsmúla og víðar. -r^erjs-íaðitéAvdf/*/ Tasfaignasola - Sk/pasaU ?<—2396Z Ódýru prjónavörurnar Ullarvörubúðin ' Þingholtsstrætj 3. Bókhald Laganemi, i síðari hluta, van- ur bókhaldi. vill taka að sér í heimavinnu bókhald fyrir lítið fyrirtæki. Tilboð rnerkt: „3267“ sendist afgr. MbL fyrir 1. dee. nk. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sö]u: 4 herbergi og eldhús á hæð í steinhíiBÍ nálægt Miðbæn- um. Getur verið hentuig fyrir heildverzlun eða sem skrifstofuhúsnæði. 5 herbergja nýleg íbúð á hæð við skólagerði, Kópavogi. 5—6 herbergja íbúð tilbúin undir tréverk á hæð við Háaleitisbraut. Batdvm Jonsson, hrl. Sími 15545. Kirk’utorgi 6. Til sölu m.m. í Hafnarfirði ný íbúðarhæð við Arnarhraun. Laus 1. des. nk. í Hranaleiti ný íbúðarhæð með öllu sér. Nýleg endaíbúð í Heimunum. Laus til íbúðar. I Kópavogi einbýlisihús og einslakar ibúðir. Rannveig Porsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu 22. ■ ^TIL SÖLU Glæsileg vönduð íbúðarhæð ásamt óinnréttaðri rishæð við Barmahlíð. Hæðin er nýstandsett í hólf og gólf. Stór upphitaður bílskúr. Skipti á minni íbúð, tilb. undir tréverk möguleg. Höium til sölu Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppL Fokhelt verzlunarhúsnæði í Kópavogi. Einbýlishús í Norðurmýri. 2ja herb. íbúð við Snorra- braut. FASTEIGNA og iögiræðistoian Kirkjutorgi 6. 3. næð. Sirru 19729. Smurt brauð, Smttt úl, Gos og sælgæti. — Opið frá kr. 9—23.30. Brauðstafan Simi 16012 Vesturgotu 25. Kaffisniltur — Coctailsnittur ámurt orauð, netiai og nállar sneiðar. Rauta Myllan Laugavegi 22. — Simi 13628 3ja herb. kjnlleraíbtið með sér inngaingi i Hlíðar- hverfi. Tvöfalt gler í gluigg- um. Ibúðin getur orðið laus strax. Útb. 200 þús. 3 herb. íbúðarhæð við Efsta- sund. Sér lóð. 4 herb. kjailaraíbúð í góðu ástandi með sér inngangi við Langholtsveg. Nýtízku 4 herb. íbúð á 8. hæð, endaíbúð, með sér þvotta- húsi á hæðinni við Ljós- heima. Laus strax. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. með sér inngangi og sér hitaveitu við Skafta- hlíð. Laus 1. des. n.k — Útb. kr. 300 þús. strax og 250 þús. í vor. Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð 140 fe>rm. með sér inngangi og sér hitaveitu við Rauða- læk. Efri hæð og ns, alls nýtízku 7 herb. íbúð með sér inn- gangi í Norðurmýri. Steinhús kjallari og 2 hæðir ásamt bílskúr á hi-taveitu- svæði i Austurborgimni. — Allt laust nú þegar. 4ra og 5 herbergja íbúðir í smíðum og margt fleira. IVýja fasteiQnasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 simi 18546 7/7 sölu Nýleg vönduð 3 herb. 3. hæð í Vesturbænum. Nýleg 4 herb. hæð í Högunum. Góð lán áhvílandi. Rúmgóð 4 herb. risíbúð við Eikjuvog með sér inngangi og sér hita. Skipti á 3 herb. kjallaraíbúð koma til greina. Nýlegt 5 hcrb. raðhús við Álfhólsvog. Skipti á 3—4 herb. hæð. helzt í Norður- mýri eða Hlíðunum. Einbýlishús 6 herb. vönduð í Smáíbúðahverfi. 5 herb. hæðir við Hjarðar- haga, Grænuhlíð, Bogahlíð, Háaleitisbraut. 6 herb. hæffir við Bugðulæk og Rauðalæk. Nýleg vönduff 5 herb. 1. hæð við Skaftahlíð. Hæðin er með sér inngangi og sér hiita, þvottavélasamstæðu í kjallara og harðviðaúhurð- um og körmum, tvöföldu gleri. Bílskúrsréttindi. Laus nú 1. des. Hnar ShurSsson hdl. mgolísstræti 4. Simi 16767 Augun ég hvíli meff gleraugum frá Týli. Gleraugnaverzlunin Týli hl. Austurstræti 20. Fjaffrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubuoin EjOÐKIN naugavegi 168. — Cími 14180 Fasfeignasalan Óðinsgötu 4. — Simi 15605 Heimasímar 16120 og 35i60. Höium kaupendur að vel tryggðuna vfeoo-Aulda- bréfum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, sími 15605. bstoignir til sclu Fokhelt einbýlishús í hmu nýja byggingairhverfi sunn- en Vífilstaðavegar. Fckhelt einbýlishús í Vestur Kóþavogi. 5 og 6 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í Austur Kópavogi. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Sór hitaveita. Svalir. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð í Austurbænum. Bílskúx. Sér hiti. 2ja herb. íbúðir í Austurbæn- um. Sér hitaveita. Austurstræti 20 . Sími 19545 3ja hsrh. íbúðir á jarðhæð við Lymgbrekku. Fullbúnar undir tréverk. 3;íi herb. kjillaraíbúð við Hverfisgötu. Sár inng. Sér hitaveita. Laus fljótlega. 3ja horb. hæð við Grettisgötu. Laus strax. 5 herb. íbúö við Suðurlands- braut. Útb. kr. 150 þús. 80 ferm. jarðhæð við Kársnosbraut, fokheld. Verð kr. 175 þús. Útb. kr. 75 þús. 5 herb. glæsileg er.daíhúð við Bólstaðahlíð. Fullbúin undir tréverk. Tvennar sval- ir. Mjö.g vönduð. Clíesileg hæh við Hjálmholt, 130 feim. — Allt sér. Fokheld, með hálf- um kjallara og bílskúr. Bvíigingarlóð við Hrauni^ungu. Vantar 2ja. 3ja og 4ra herb. íbúðir. Einbýlisihús. Miklar útb. Laugavegi 18. — 3 næO Smu 19113 ALLT I RÚMFATNAÐ á bezta fáanlegu verði. — Einnig terylene, slétt og plíserað. Verzt Snól Vesíurgötu 17. 7/7 sölu 2 herb. kjallaraíbúð við Akur- gerði. 2 herb. jarðhæð við Lyng- brekku (tilbúin undir tré- verk). 3 herb. jarðhæð við Efctasund. Allt sér. 3 herb. risíbúð við Flókagötu. 2 herb. risíbúð við Víðihvamm 4 herb. íbúð við Ásvallaigötu. Sér hitaveita. 4 herb. risíbúð við Shellveg. Útb. 150 þús. 4 herb. íbúð við Sólvallagötu. 5—6 herb. hæð í vogunum. Sér hiti. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð og 2 herb. íbúð í Hlíðunum. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. 6 herb. hæð við Rauðalæk. — Sér hitaveita. 6 herb. hæð við Bugðulæk. — Sér hitaveita. Ennfremur úrval af íbúðum í smíðum víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. ríT? MASALAN R E YKJÁV I K ' þóröur Vj. 3-la(ldcrððon lóQQtttur faMelanatall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36l91. FASTEIGNAVAL Hu* og ibúðil við oll.o hœli l iH m ii ”"r7\ r 1»»i ^Tdo'HH X 4*a cVvXVCvXV Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu 5 herb. glæsilcg íbúðarhæð við Bogahjíð. 5 herb. efri hæð við Digranes- veg. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog í skiptum fyrir mimni íbúð á svipuðuxn slóð- um. 3—4 herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga. Fokhelt einbýlishús við Fögru brekku. 2 herb. íbúðir í smiðum við Ljósheima. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslc er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðruir blöðum. Vatteraðir kuldajakkor Verð kr. 595,- VERÐANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.