Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. nóv. 1963 Faðir minn HANNES ÓLAFSSON frá Austvaðsholti, andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði 19. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Hannesdóttir. Konan mín GUÐKÚN PÁLMADÓTTIR andaðist að heimili okkar Skólatröð 4, Kópavogi 21. þ.m. Sveinn Halldórsson. Útför sonar okkar JÓNS VÍFILS fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 23. nóv. kl. 2 e.h. Ingigerður Karlsdóttir, Njáll Haraldsson, Birna, Guðrún og Jónína Njálsdætur. Móðir mín MARGRÉT UNADÓTTIR Hörgslandskoti, Síðu, verður jarðsungin frá Prestsbakkakirkju laugardaginn 23. nóv. — Athöfnin byrjar heima að Hörgslandskoti kl. 13. Lárus Steingrímsson og vandamenn. Hjartkær eiginmaður minn SIGURÐUR KRISTINSSON fyrrv. forstjóri, sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 23. nóvember kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Guðlaug Hjörleifsdóttir. Konan mín og móðir SIGRÍÐUR SVAVA ÁRNADÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 23. nóvember kl. 10,30 f.h. Þorkell Ingvarsson, Ámi Þorkelsson. Móðir okkar og tengdamóðir KATRÍN BJÖRNSDÓTTIR fyrrverandi húsfreyja á Votmúla. sem andaðist 18. þ.m. verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 23. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður að Laugardælum. Dætur og tengdasynir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar KRISTJÖNU GUÐMUNDSDÓTTUR Stykkishólmi. Petrína Sæmundsdóttir. Alúðarþakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför INGILEIFAR MÖTTU INGVARSDÓTTUR Ágúst Indriðason, Guðbjörg Ágústsdóttir, Ólafur Ingimundarson, Sunnuvegi 12. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa JÓHANNSTRYGGVASONAR fyrrv. kaupm. frá Þórshöfn. Jónina Kristjánsdóttir, Rósa Jóhannsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Ragnar Kristjánsson, og barnaböm. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS SIGURÐSSONAR loftskeytamanns, Lára F. Hákonardóttir, Þóiuis Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Guðlaug Jónsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, William Gunnarsson, Svanhildur Thors, Þórður Thors. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd við jarðarför eiginmanns, sonar og bróður ÁSTRÁÐS K. HERMANNÍUSSONAR Guðrún Eyjólfsdóttir, foreldrar og systkin. OLYMPIfi nuglýsir Hin marg effir spurða ameríska lífstykkjavara er komin. Xr Korselétt frúar- sfœrðir. Xr Buxnahelti, svört og hvít Brjóstahöld, síð j mitti, 3 teg., sfór nr. og yfirstœrðir. X- Brjóstahöld með hálfskál. Svört, hvít, A, B og C skálar. X- Olqmpia Laugavegi 26. Sími 15186 NÝKOMIf) franskir hár- burstar með svínahárum. Bankastræti 3. Snjósköfui VERSANDI Húseign i Austur- bænum Til sölu er gott timibur'hús 4 eignarlóð á hitaveitusvæði. — Tvær íbúðir eru í húsinu og undir því rúmgóður kjal]ari, sem nota mætti sem verk- stæði. Uppl. gefur Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26. Sími 24752. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum og heillaskeytum á sjötíu ára afmæli mínu 28. október síðastliðinn. Ennfremur þakka ég öllum hjartanlega höfðinglegar gjafir. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Guðmundsdóttir, Hafrafelli. Ollum þeim nær og fjær, sem sýndu mér vinarhug með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 60 ára afmæli mínu færi ég mínar innilegustu þakkir. Sigurður B. Gröndal. Ollum þeim, sem. sýndu mér vinarhug með samtölum, skeytum og gjöfum á 60 ára afmæli mínu, færi ég mínar innilegustu þakkir. Óskar Þorvarðarson. AVON —gjafakassar Topaze Herc’s my heart to a wild rose. Sendum gegn póstkröfu um land allt. eQnooQinn Bankastræti 7 — Sími 22135. Skrifstoiustarf Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, sem gæti annast vélritun og bókarastörf, getur fengið atvinnu hjá einu af eldri og stærri fyrirtækjum í borg inni. Þær sem áhuga hefðu á slíku starfi sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Vélritun og bókhald“ fyrir 1. desember. Bslenzk hjón búsett í New Vork óska eftir stúlku til heimilsstarfa. Upplýsingar í síma 24655. Herbergi óskast 1 — 2 herbergi óskast til leigu strax. Nánari upplýsingar í Garnastöð Sf. Sl. Skúlagötu 20. SláturféEag Suðurlands Tilboð óskast Tilboð óskast í m/s LAUGI G.K. 207 þar sem hann liggur í fjörunni í Hafnarfirði. Nánari uppl. veitir Sigurjón Einarsson Dröfn h.f. Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað fyrir 27. nóv. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta. Lokað fyrir hádegi í dag vegna útfarar SVEINS M. ÓLAFSSONAR. Radióstofa Vilbergs & Þorsteins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.