Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fösiudagux 22. nóv. 1963 Skaftfellingafélagið 1 Reykjavík og nágrenni, heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (gamla salnum), laugardaginn 23. nóv., hefst með félagsvist stundvíslega kl. 9, dans á eftir. Skemmtinefndin. 4—5 herb. íbúð óskast leigð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 34126. Skrifsfofustúlka óskást nú þegar eða 1. desember. Húsnæði og fæði á staðnum, ef óskað. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Símastúlka óskast í Kleppsspítalanum er laus staða fyrir símastúlku. Laun samkvæmt launareglum opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspít- alanna, Klapparstíg 29, fyrir 4. des. n.k. Reykjavík, 20. nóvember 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Stúlka óskast Starfsstúlka, vön matreiðslu, óskast. Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, sími 11765. Steinanes Seltjarnamesi N Ý SENDING Þýzkar kuldahúfur GLUGGINN Laugavegi 30. Landhelgisgœzlan Landhelgisgæzlan óskar að ráða flugvirkja. Upplýsingar gefur Gunnar Loftsson í síma 12880. Til sölu 5 HERBERGJA íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. Tvöfalt gler — Teppi fylgja. Sér hitaveita. mAlflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símat 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Dömur! NÝ SENDING Matráðskona óskast Matráðskona óskast að ríkisfyrirtæki. Laun sam- kvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Mat- ráðskona— 1963“ fyrir 7. desember n.k. Umsókn- um verður að fylgja upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf. Jerseykjólar Pípulagnir Tek að mér nýlagnir og viðhald. Kvöldkjólar Siðir kjólar Fermingarkjólar T ækifæriskjólar Herðasjöl Kvöldtöskur í fjölbreyttu úrvali. Kvöldhanzkar Rúmteppi með gardmiun. LEANDER JAKOBSEN pípulagningameistari sími 22771. Gæruúlpur Gæruskinnsfóðraðar kuldaúlpur í unglinga og karlmannastærðum. Verð kr. 998 Miklatorgi. Takið eftir! :jir> VETRARKÁPUR nieð loðskinnum. <★> VETRARKÁPUR án loðskinna. <★> LEÐURKÁPUR <★> S V AMPKÁPUR <★) Fóðraðir SKINNHANZKAR <★> SLÆÐUR — UNDIRFATNAÐUR Tízkuverzlunin HÉLA Skólavörðustíg 15. Vatteraðir morgunsloppar Hinar margeftirspurðu Frá Átthagafélagi Strandamanna Skemmtikvöld verður í Skátaheimilinu (gamla salnum) föstudagskvöld 22. nóv. Félagsvist og dans. Skemmtinefndin. HELANCA skióabuxur Nylon úlpur í öllum stæröum. Austurstrœti 14 Fiskibátui ósbast til leiga Óskum að fá leigðan 60—70 tonna fiskibát í góðu ástandi, án veiðarfæra. Leigutími febrúar — mai 1964. Upplýsingar í síma 23950 Gunnlaugur Egils- son og 32573. — Sveinbjörn Einarsson. Ný sending af ELBCO sokkum wrn^M l SNYRTIVORDBDDIN JCLAPPARSTiG 27 Bankastræti 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.