Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 21
f FöstUcfagur 22. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 ajíltvarpiö Föstudagur 22. nóvember. 7 UX) Morgunútvarp (Tónleikar 7:30 Fréttir. — Tónleikar. — 7:50 Morgunleikfimi. — 8:00 Bæn. — — Veðurfregnir — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 — Veður- fregnir — 9:20 Spjallað við bænd ur: Agnar Guðnason ráðunautur — 9:25 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 12.00 Æládegisútvarp (Tónlaikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna“. Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum“: — Tryggvi Gíslason cand. mag. ÍW 1 es söguna „Drottningarkyn“ eftir Friðrik Ásmundsson Brekk an (3). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. 16.00 Veðurfr. Tónleikar 17.00 Fréttir. Tónleikar). 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 Merkir erlendir samfcíðarmenn: Séra Magnús Guðmundsson ^ talar um U Thant framkvæmda stjóra Sameinuðu þjóðanna. 18 20 Veðurfregnir, 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson). 20:30 Einsöngur: Kristen Flagstad syngur norsk lög. 20:45 Erindi: Leit að manni (Grétar Fells rithöfudur). 21:10 Píanótónleikar: Artur Balsm. leikur verk eftir Mozart. a) Tólf tilbrigði í C-dúr (K-265) b) Tólf tilbrigði í B-dúr (K500). 21:30 Útvarpssagan: „Brekkukotsann- áll“ eftir Halldór Kiljan Lax- ness; VIII. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22:15 Upplestur: Hildur Kalman les ljóð eftir Oddnýju Guðmunds- dóttur. 22:30 Næturhljómleikar: Frá tónlistar hátiíð í Berlin í haust. Philhar- monia Hungarica leikur. Stjórn andi: Miltiades Caridis. Einsöng- vari: Boris Carmell bassasöngv- ari. Einleikari á píanó: Alexand- er Tsjerepín. a) Dansar úr Galanta-héraðl eftir Nicolas Nabokov við ljóð úr Sívagó lækni eftir Boris Pasternak. c) Píanókonsert nr. 5 eftir Alex ander Tsjerepnín. 23:35 Dagskráriok. -----HÉLA--------- >f FALLEGT ÚRVAL AF VETRARKÁPUM með og án skinnkraga. Ný sending af glæsilegum hollenzkum ULLARKÁPUM >f Hanzkar, slæður, snyrtivörur o. fL >f AÐEINS IJRVALSVÖRUR >f Tízkuverzlunin HÉLA Skólavörðustíg 15. ---------HILA------------------ er bezti hvíldorstóliinn ó heimsmorkadnum. Þoð mó stillo honn I þó stöðu, sem hverjum hentoi bezt, en ouk þess noto honn sem ven|ulegan ruggu •tóL ni ■+| SKOl/vSO- ' ’ Ull Síðumúlo 23 lougoveg 62 SF Sími 36 503 INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Corters. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Afmœlisútsala BLÓM og ÁVEXTIR (34 ára). í dag og á morgun seljum við allar vörur með LÆKKUÐU VERÐI. ' > Blóm & Avextir r*£Ysr Weed' keðjum Láfið ekki óhappið henda yður og Kona óskast til afgreiðslustarfa í vefnaðarvörubúð hálfan daginn. Tilboð merkt: „Gott starf — 5690“ sendist afgr. Mbl. STJÓRN UNARFÉLAG ISLANDS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi íslands laugardaginn 23. nóv. kl. 14—, í fundarsal Hótel Sögu. Fundarefni: Gunnar Thoroddsen. fjármálaráftherra flytur erindi: UMBÆTUR í OPINBERUM REKSTRI. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIN. kaupið W E E D keðjur í tíma WEED V - BAR KEDJUR í öllum stærðum og gerðum einnig W E E D Keðjubönd W E E D Keðjukrókar WEED Keðjulásar W E E D Weðjutengur Sendum í póstkröfu um allt land. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 21 — Sími 12314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.