Morgunblaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.11.1963, Blaðsíða 21
MORCUNBLAÐIÐ 21 Laugárdagur 23' nóv. 1963 aiíltvarpiö Laugardaginn 23. nóvember. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar / 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna E»órarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson og Erna Tryggvadóttir): Tón- leikar — 15:00 Fréttir — Sam- talsþættir — íþróttaspjall — Kynning á vikunni framundan. 16:00 Veðurfregnir — LaugardagslÖg- in. 16:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fr-éttir. — í>etta vil ég heyra: Baldvin Ársælsson prentari vel- ur sér hljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hvar er Svanhildur?“ eftir Steinar Hunnestad; — sögulok (Bene- dikt Arnkelsson cand. tlieol.). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Léttur laugardagskonsert: Lög eftir Johann Strauss, Oscar Straus, Rudolf Stolz, Frans von Suppé o.fl. 20:40 Leikrit: ,,Viðsjál er ástin'* eftir Frank Vosper; byggt á sögu eftir Agötu Christie. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. — Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Persónur og leikendur: Cecily Harrington ..... Kristín Anna Þórarinsdóttir Bruce Lovell ...... Gísli Halldórsson Louise Garrard ...... Helga Valtýsd. Maris Wilson —...... Sigríður Hagalín Nigel Lawrence .... Jón Sigurbjörnsson Aðrir leikendur: Haraldur Björns son, Þorsteinn Ö. Stephensen, Jó- hanna Norðfjörð og Flosi Ólafsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. Stúlka óskast til starfa í blaðaafgreiðslu. Tilboð er greini, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Ástundun — 1982“. ibúð tiB leigu í Hafnarfirði Ný 106 ferm. íbúðarhæð til leigu á góðum stað í Hafnarfirði. Sér hiti, sér þvottahús, sér inngangur. íbúðin v'erður tilbúin um miðjan des. n.k. og leigist í eitt ár með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist í pósthólf 33, Hafnarfirði eigi síðar en 26. þ. m. S. K. T. S. K. T. G ÚTT Ó! .b a ELDRI DANSARNIR M >—i pu cð VI í kvöld kl. 9. H-* a e« hljómsveit: Joce M. Riba. Pd Jö 3 dansstjóri: Helgi Helgason. i/i Sö £ :0 söngkona- VALA BÁRA. s o Ásadans og verðlaun. Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T. CRC CRC CRC undraefnið sem smýgur undir raka í rafkerfinu, þurrkar upp og myndar rakavarnarhimnu. þornar ekki upp og vinnur sern smurning fyrir alla hreyfanlega parta. losar frosna hluti auðveldlega. Heildsölubirgðir: Pétur Ó. Nikulásson Vesturgötu 39 — Sími 20110. D AN SLEIKU R að HLÉGARÐI í kvöld • VEGNA FJÖLDA ÁFKORANA MUNU GESTIR FÁ TÆKIFÆRI TIL AÐ REYNA HÆFNI SÍNA í DÆGURLAGASÖNG. Stí EÐA SÁ SEM FÁ MEST LOF VERÐA SÍÐAN KYNNT OPINBERLEGA. • SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.Í. KL. 9 og 11,15. LÚDÖ-sext. og SIEFÁI INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Corters. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Klúbbfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 12,30. Stefituskrárráðstefnan heldur áfram í Válhöll í dag og hefst að loknum klúbbfundi eða um kl. 14,30. Heimdellingar hvattir til að koma. Heimdallur F.U.S. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói laugardaginn 23. nóvember kl. 7. . Stjórnandi: PROINNSÍAS O DUINN. Einleikari: Fiðlusnillingurinn RICARDO ODNOPOSOFF Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18 og bókaverzlunum Lárusar Blödal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Sérréttur kvöldsins Uxalundir Maitre d’ Ilótel. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar. Söngkona Ellý Vilhjálms. Sími 19G36.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.