Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 5 Svona a EBCICí að lccjcjja dags að leggja bílum _svona, MYND þessa tók Sveinn Þor- reiða. Hægra megin leggja e'.ns og myndin sýnir, jafnvel móðsson í Bankastræti á dög- menn bílum við stöðumæla. l>ótt verið sé að afferma þá. unum. Niður Bankastræti Sýnist þá fullmikið að því Mesti umferðartími dagsins kemur oftast tvöföld röð bif- góða, a.m.k. á þessum tíma er ekki heppilegur til þess. Svartar stretch buxur kvenna. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. Danskir barnagallar Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. Mikið úrval af enskum dömupeysum. Verzlunin Vera Hafnarstræti 15. íbúð óskast til leigu í Kópavogi. 2 fullorðið í heknili. Þarf að vera sem mest sér. Uppl. í síma 41296. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Hlíð- unum. Tilb. merkt: „Jarð- hseð — 3305u sendist blað- inu fyrir helgL Jöklar. Drangajökull lestar á Faxa- flóahöfnum. Langjökull er væntan- legur til Riga í kvöld, fer þaðan til Rotterdam og London. Vatnajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Skipadeild SíS Hvassafell er væntan 2egt til Aabo í dag, fer þaðan til Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt til Malmö 30. þ.m. fer jþaðan til Gdynia, Visby og Lening- rad. Jökulfell fór 24. þ.m. frá Glouce- ster til Reykjavíkur. Dísafell losar á Vestfjörðum, fer þaðan til Faxaflóa. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands. Helgafell er væntanlegt til Hull í dag. Hamrafell er 1 Reykja- vík. Stapafell er væntanlegt til Raufar hafnar 29. þ.m. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Raufarhöfn 27 11. til Seyðis- fjarðar og þaðan til Manchester. Brúarfoss fer frá Hamborg 27. 11. til Reykjavikur. Dettifoss fór frá New York 22. 11. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum 27. 11. til Fáskrúðsfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðar íjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og norðurlandshafna. Goðafoss fer frá Leningrad 27. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Hamborg 27. 11. til Kaupmannahafnar Lagarfoss kom* til Reykjavíkur 23. 11. frá New York Mánafoss fer frá Gautaborg 28. 11. til Gravarna og Reykjavíkur. Reykjaföss fer frá Hull 27. 11. til Reykjavíkur Selfoss fór frá Dublin 22. 11. til New York Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22. 11. frá Antwerpen. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 27. 11. til Vopnafjarðar Borgarfjarðar, Breiðdalsvíkur, Fáskrú ðsfjarðar og Seyðisfjarðar. Hamen fór frá Siglufirði 25. 11. til Lysekil og Gravarna. Andy fór frá Bergen 27. 11. til Reyðarfjarðar og Austfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer í dag frá Flekkefjord áleið- is til Reykjavíkur. Askja fer í dag frá Bridgewater áleiðis til Cork. Skipaútgerð Ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á laugardaginn vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykja- vík í gær austur um land I hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 1 kvöld til Reykjavíkur Þyrill fór frá Rotterdam í gærkvöldi áleiðis til íslands. Skjaldbreið er í Reykja- vík Herðubreið er í Reykjavík. Loftleiðir H.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY. kl. 07:30. Fer til Luxem-borgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. LEIÐRETTING Skáldið, sem orti kvæðið um Kennedy í dagbókinni í gær er beðið afsökunar á því að nafn hans brenglaöist. Rétta heitið er: Úlfur Ragnarsson. sá HÆSJ bezti UNGUR maður Gunnar að nafni, kom eitt sinn til Árna sáluga Pálssonar og bað hann að lesa yfir þýðingar á Heine, sem hann hefði gert og segja sér áiit sitt á þýðingunum. Árni les kvæðin þöguil, og þegar hann hefur lokið því segix ungi maðurinn með stotti: Ekki hefur Heine tapað á þessu! Árni: Og þú ekki grætt, Gunnar minn! MÁLVERKASALAIM TYSGOTU 1 Nýlega var opnuð snotur list- munaverzlun á Týsgötu 1 hér í borg og í sambandi við hana lítill salur, þar sem einstakir málarar geta haft sýningar. Frumkvöðull að þessu er Kristján Fr. Guðmundsson, en *onur hans Friðfinnur er með- eigandi fyrirtækisins. Verzlunin er hin vistlegasta og ber að fagna því, að almenning- ur getur nú á einum stað gengið til kaupa á góðum listaverkum, en meðal þeirra, sem þarna eiga málverk, eru nokkrir þekktustu listamenn þjóðarinnar. Kristján hefur áður haldið 18. sýningar, bæði hér í Reykjavík og úti um land. Hinn 25. okt. sl. veitti mennta- málaráðherra Kristjáni leyfi til uppboðshalds á listaverkum. Fyrsta uppboðið verður hald- ið 30. nóv. n.k. í Breiðfirðinga- búð kl. 3Vá e.h. og verða þar boðin ipp og seld um 100^ málveik. Keflavík Jólafötin á feðgana. Kaupið jólafötin tímanlega, Fons, Keflavík. Keflavík Nýkomnir stakir drengja- jakkar, terylene buxur, skyrtur, vesti, peysur. Fons, Keflavík. Keflavík Helanka stretch buxur á telpur. Stærðir 2ja—12 ára. Orlon peysux á teJpur og drengi. Fons, Keflavík. Keflavík Daglega mikið úrval af nýjuim vöruim. Fons, Keflavik. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. FuElveldisfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkui Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til Fullveldis- fagnaðar að Hótel Borg laugardaginn 30. nóvember. Hefst fagnaðurinn kl. 7 e.h. með borðhaldi. D A G S K R Á : 1. Ávarp, dr. Gunnar G. Schram, formaður Stúdentafélagsins. 2. Ræða, Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. 3. Einsöngur. Jón Siguibjörnsson óperusöngvari. 4. Leikþáttur í gamanstíl. Karl Guðmundsson og Jón Gunnlaugsson. Þá verður stiginn. danst til kl. 2 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar að fagnaðinum fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Samkvæmisklæðnaður. STJORNIN. Austfirðingafélagið i Reykjavík heldur ásamt Rangæingafélaginu fullveldisfagnað í Sigtúni 1. des. kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Ræða Páll Bergþórsson. 2. Guðni Þórðarson sýnir kvikinynd frá Kanaríeyjum. 3. D a n s . Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Steinhús til sölu kjallari og tvær hæðir, ásamt bílskúr á hitaveitu- svæði í Austurborginni. Á hæðunum er álls 6 herb. nýtízku íbúð, en í kjallara 2ja herb. íbúð, geymslur og þvottahús. ísskápur og uppþvottavél í eldhúsi og þvottavél í þvottahúsi fylgir. Húsið er allt í ágætu ástandi og allt laust til íbúðar. Til greina kemur að taka góða 4ra herb. íbúð uppi.. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.