Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 9
Fimiritudagur 28. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 9 PRENTUM: Alla almenna prentun, svo sem: Nótubækur Vinnulista Reikninga Auglýsingabæklinga Klukkukort firmakort etikettur Hlutabréf Bréfsefni o. in. m. fl. GÚMMÍ- STIMPLAGERÐ Allir stimplar eru með tvö- földu gúmmíi, og sköftin til- búin með tilliti til statífa, þannig að handföngin snerta ekki þá sem fyrir ofan eru. STIMPLA- VÖRUR: Sjálfblekaverðmerkingastimpl ar — Sjálfblekastimplahöld Gjaldkerastimplar Dagsetningastiniplar Tölustimplar Vasastimplar Stimplapúðar og blek í S litum o. m. fL mmm ur. Prentsmlðja og gúmmistimpla gerð, EinholU 2. — Simi 20960. Skyrta úr 100% cotton Eykur vellíðan yöar Auk þess fer straujuö skyrta betur og er þvi hæfari, sem spariskyrta. . Hlý i Ub • Svöl i tiita • Oulnar ekki viö hörundið hægileg Skattar i Kópavogi Gjaldendur í Kópavogi eru enn minntir á greiðslu þinggjalda. Lögtökum er lokið hjá tyrirtækjum og þeim sem'skulda eldri gjöld. Lögtök eru hafin hjá öðrum gjaldendum og verður haldið áfram án frekari aðvörunar þar til lokið er greiðslum. Þeir sem geta greitt strax ættu að forðast kostn- að og leiðindi sem lögtökum fylgja. BÆJARFÓGETINN. Ausffirðingafélag Suðurnesja heldur aðalfund sinn að Tómstundaheimilinu við Austurgötu í Keflavík sunnud. 1. des. kl. 2 e.h. STJÓRNIN. Klœðskeri Klæðskeri vanur verksmiðjusaum og sniðningu óskar eftir vinnu. Tilboð merkt: „303 — 3301“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag: Snyrtistofan IVIargrét Skólavörðustíg 21 — Sími 17762. Vegna eftirspurna verða haldin 2ja vikna námskeið er við nefnum „Frá hvirfli til ilja“ (samskonar og Charm school top to toe). Kennd verður snyrting fyrir allan líkamann, andlitssnyrting dag- og kvöld make-up, hegðun, leikfimi o. fl. Sérmenntaðir kennarar með fleiri ára starfsreynslu. Einkatímar ef óskað er. Verkfrœðingar Lausar eru tvær stöður verkfræðinga við Iðnaðar- deild Atvinnudeildar Háskólans við byggingarefna- °g byggingafræðilegar rannsóknir. Óskað er eftir byggingaverkfræðingum, en komið getur til greina að ráða efnaverkfræðing í aðra stöðuna. Laun samkvæmt launasamningi ríkisins og opin- berra starfsmanna, 22. launaflokki. Umsóknarfrestur er til 15. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.