Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 28. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 Guðlaugur Þorláksson Einar B. Guðmundsson Guðmundur Pétursson. Aðalstrætl 6. — 3. hæð ERLl ENDINGARBEZi'AR BRÆÐURNIR ORMSSON hf. Vesturgotu 3. Simi 11467. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. tJtibússfjóri - Deiðdarstjóri Útibússtjóri óskast að útibúi okkar í Þorlákshöfn. Deildarstjóri, karl eða kona, óskast í vefnaðarvöru og skódeild okkar á Selfossi. Upplýsingar gefur Kaupfélagsstjórinnn. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Iðnverksmiðja sem selur fyrir innlendan markað, er til sölu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „33 — 3303“ fyrir 1. des. Sendill óskast Viljum ráða sendil til jóla. Vinnutími frá kl. 1—5 e.h. Yngri en 14 ára kemur ekki til greina. SJÁLFSBJÖRG Bræðraborgarstíg 9 — Sími 16538. Vinna óskast Vanur verzlunar og skrifstofumaður óskar eftir vinnu í desembermánuði. Til greina kemur einnig framtíðaratvinna. Einnig óskast einhverskonar kvöld og helgidagavinna. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. merkt „1380 — 3304“ fyrir 1. des. Husqvarna uritiai Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 Indverskir listenir Ný sending komin — sú seinasta fyrir jól. Verðið er mjög hagstætt. Hún Sípmunusson Skori9ripover;lun 7 p ^Ta^ur c^npur er ee tií yndió Howard Andersson leikur á gítar og syng ur. Hann talar í Fíladelfíu í kvöld og næstu kvöld, kl. 8,30 Boðskapur hans gneistar af trú. Hann biður fyrir sjúkum. Allir eru hjartanlega velkomnir. IMauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 99., 103. og 105. tbl. 56. árgangs Lögbirtingablaðsins, á fast- eigninni Vatnsendablettur 77, þinglýstri eign Jóns Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 29. nóv. 1963 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. PAÐ ER SEGIN SAGA AU V ÖNDUÐUSTU HÚSGÖGNIN Á HAGSTÆÐASTA VERÐI FÁIÐ ÞÉR HJÁ OKKUR. NÝKOMIÐ: Heimaskrifborð m/bókahillu Borð með tvöfaldri plötu Svefnsófar 2 gerðir Svefnstólar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. H.F. Laugavegi 13 Reykjavík. Ritsafn Jóns Trausta á kr. 1000.— Bókcaútgáfa Guðjóns Ó. Hallveigarstíg 6A — Sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.