Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 28. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 0. JOHNSON i KAABER Í TEGUNDIR SÓFASETTA KLÆDD EGTA LEÐRI, ALULLAR- ÁKLÆÐI EÐA. LEÐURLÍKI. HIÍSGOl VIO YDAR HÆFI FÁI8 ÞÍR í HÍBYLAPRVÐI HALLARIHÚLA Sími 38177 gHtltvarpiö Fimmtudagur 28. nór. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum'*: Sig- ríður Thorlacius ræðir við Sig- ríði Kristjánsdóttur húsmæðra- kennara um nýmæli í starfi Kvenfélagasambands íslands. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. 16.00 Veðurfr. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónleikar). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Berg þóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Raddir skálda: „Bd bi og blaka, álft}irniír kvaka": Jón úr Vör ræðir við Jóhannes úr Kötlum, sem les einnig úr verkum sínum. 20.45 Kórsöngur: Barnakór þýzka út- varpsins syngur. Söngstjóri: — Maníred Roost. 21.00 Þórsmörk: Brugðið upp mynd- um úr mörkinni, fyrir atbeina Jóns R. Hjálmarssonar skólastj. í Skógum. Aðrir, sem dagskrána flytja, eru: Þórður Tómasson, Albert Jóhannsson, Ólafur Sveinsson og Finnur Hjörleifss. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl- um", úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; IX. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinss.). 23.35 Dagskrárlok. Málfundafélagið Óðinn Trúnaðaxráðsfundur verður haldinn nk. fimmtudag kl. 8,30 síðdegis í Valhöll við Suðurgötu. FUNDAREFNI: Húsnæðismálin. Byggingar íbúðarhúsa fyrir láglaunafólk. Framsögumaður: Friðleifur Friðriksson. Stjórn Óðins. Skrifstofumaður Óskum eftir að ráða ungan mann til skrifstofu og sölustarfa. Eggert Kristjánsson & Co HF. Kaupmenn— Veitingahús Til jólanna sérstaklega Ijúffengir kjötkjúklingar, viðurkenndir af fagmönnura til afgreiðslu nú um mánaðamótin. Pantið strax. — Takmarkaðar birgðir. BODABÚD, Hafnarfirði, sími 51314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.