Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.11.1963, Blaðsíða 24
FERDAÞJðNUSTA OG FARMIDASALA AN AUKAGJALDS ■ h.ai.Tn Aualýsingarábfta Utanhus&augiýsingar aHskonar skilti ofL AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 Gosið rífur niður veggi eyjarinnar INIú komið op í gíginn að sunnan ÞAÐ ER ótrúlegt hve nýja eyjan brotnar fljóbt niður, sagði Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, er hann kom úr flugi með Birni Pálssyni gæti þá og Slíkit grjótkast kioanið hvonær sem er. Nú er sem sagt opið suður úr ' giígnum. Á laugardag var enn garnla opið norður úr, en lok- og sænskum sjónvarpsmönn- að að sunnan. Síðan fór að um frá gosstöðvunum sið- degis í gær. — Vonir mínar um að oyjan standi hafa farið mjög minnkandi í þessari flug ferð, sagði hann ennfremur. Ástæðan er sú, að nú hefur gosið myndað op sunnan úr gígnum. Um leið og skiptir um átt rífur gosið sig sem- sagt strax á nýjum stað út úr gígnum. Annars er greinilega farið að draga niður í gosinu. Með- an flugvélin flaug yfir, gerði miklar hrinur í ljósaskiptun- koma rif upp úr norðuropinu. Nú er það .lokað en alveg op- ig að sunnan. Meðan svo er féliur sjór í gíginn. Erlendir fréttamenn og visindamenn. f gær koan til landsins próf. Bauer frá Bandaríkjunum, til að rannsaka gosið við Vest- mannaeyjar og er hann far- inn á staðínn. Áður hafa 3 brezkir jarðfræðingar verið þar. Sænska sjónvarpið sendi um, en þá hafði í alllanghn hingað menn, sem flugu yfir tíma aðeins rokið úr því, en í gær með Birni Pálssyni. ekki spýtzt nein aska upp. Höfðu þeir komið tækjum Samt sagði Sigurður að grjót sínum fyrir út um neyðardýr kastið væri alltof mikið til á vélinni og voru þeir mjög að hægt sé að stíga á land enn ánægðir með myndatökuna. Giftar konur fá að taka þátt í næstu fegurðar- samkeppni UNDERBÚNINGUR að næstu | landsferðir í allar áttir á ýmsar fegurðarsaimkeppni, sem verður j alþjóðlegar fegurðarsamkeppnir. haldin á vori komanda, er þegar Ihafinn. Hafa forráðamenn keppn innar fengið augastað á 17—28 stúlikum, sem til greina koma að taki þátt í keppninni. Úr þeim hópi velur tilkjörin nefnd 10 stúlkur, sem síðan ganga fyrir aðra nefnd, Þó verða þær sex stúlkur kjörnar, sem kioma opin- beriega fr>aim í fegurðarsam- keppninni sjálfrL Verðlaunin eru sem fyrr utan- Vatnið orð- ið hreint og tært HAFNARFIRÐI — Eins og heyra mátti í útvarpinu í gær var margoft lesin auglýsing þess efnis, að fólk skyldi sjóða ailt það vatn, sem drukkið væri vegna þess að leysinga- vatn hefði komizt í vatnsbóiið í Kaldárseli. Sneri blaðið sér í gærkvöidi tif Jcns Bergsson ar verkfræðings og spurði hann nánari frétta af þessu. Hann gaf þær upplýsingar, að ör leysing (mikil rigning) aðfaranótt þriðjudags og þann dag á frosna jörð, hefði valdið því að yfirborðsvatn hefði náð að renna í gegnum svokallaða fyllingu í brunnhúsi, þar sem neyzluvatnið fer í leiðslurnar. Hefði af þeim sökum mátt bú- ast við því að vatnið grugg- aðist eitthvað, en iítið sem ekk ert mun hafa á því borið. Sagði Jón bæjarverkfræðingur að vatnsbólið væri nú komið í samt lag aftur og vatnið orðið hreint og tært. — G. E. Sú nýlunda verður teikin upp, að giftar konur fá rétt til að taka þátt í keppninni, þó meg því skilyrði, að komist gift kona í úrslit eða verði sigurvegari, fær hún aðeins að taka þátt í Miss- World-keppninni í London, sem heimilar giftum konum þátttöku, en í öðrum fegurðarsamkeppn- um, t.d. á Langasandi og Flórida, mega keppendur ekki vera giftir. Stúlkurnar fá tilsögn í tíziku- skóla, áðiur en þær koma opin- berlega fram í Reykjavíik. Kopavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópa- vogs heldur aðalfund sinn í Sjálf stæðishúsi Kópavogs í kvöld kl. 20:30. Fundarefni: 1. Aðalfund- arstörf samkvæmt félagslögum. MYND tekin af Eyjagosinu í gær. Þar sést vel hvernig gigurinn hefur rofnað aftur að sunnan. Eins má vel greina hve breiður stallur er kominn utan við eyna og brýtur á honum. Ljósmynd: Björn Pálsson. Gróðurhús skammt frá Drangajökli Þúfum, 27. nóvember i Á s.l. sumii, sem var heldur Á NÝBÝLINU Lau.gárási í kalt, spratt vel hjá þeim hjónum. Skjaldíannardal, sem byggt er par Voru framleiddir tómatar og úr landi Laugarlands, hefur jarð ihiti verið tekinn til nýtingar. Það hefur risið upp gróðurhús og gróðurihúsarækt. Eigandi þessa býlis er Jón F. Fanndal og vinnur hann ásamt konu sinni, Margréti Magnúsdóttur, að þessari ræktun. Þetta mun vera nyrsta gróður- 'hús landsins, en það er ekki langt frá Drangajök.L fleiri matjurtir og gekik fram- leiðisían vel. Ennþá framleiðir Jón fallega tómata, þó komið sé fram á vebur. Hyggst hann auka þessa ræk'tun næsta ár. Er vel að þessi framleiðsila er risin þarna upp, því markaður er góð ur fyrir þessa framleiðslu og er bún eftirsótL — P.P. Eyðilagði 50—60 þús. kr. peningakassa í FYRRINÓTT var brotizt inn í verzlun Siila og Vaida í Aðal- stræti 10 og peningakassi eyði- lagður, sem er að verðmæti 2. Sýnd verðlaunakvikmyndin | 50-60 þús. kr. Ofar skýjum." | Um kl. 2-3 í fyrrinótt hringdi Heimsókn Krúsjeffs ti Norðurlanda í júní Osló 27. nóv. NTB. FORSÆTISRÁÐHERRAR Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, sem allir voru viðstaddir útför Kennedys Bandaríkjaforseta, áttu fund með sér áður en þeir héldu frá Washington. Aðalum- ræðuefni fundarins var væntan- leg heimsókn Krúsjeffs forsætis- ráðherra Sovétríkjanna til Norð- urlandanna í júní næsta ár. Forsætisráðherra Noregs, Ein- ar Gerhardsen, skýrði frá þess- um fundi við heimkomuna til Osló í dag. Sagði hann endan- lega ákveðið að Krúsjeff kæmi til Norðurlandanna í júní n.k. Forsætisráðherrarnir hefðu á- kveðið að hafa samvinnu um samningu dagskrár heimsóknar Krúsjeffs og að settar yrðu á stofn nefndir til þess að undir- búa hana. Gerhardsen sagði, að forsætis- ráðherrarnir hefðu einnig rætt stjórnmálaástandið í Bandaríkj- unum með tilliti til forsetaskipt- anna. Sagðist hann vera þeirrar skoðunar, að Johnson myndi fara að stefnu Kennedys forseta. maður til lögreglunnar og gerði henni aðvart um aö maður væri að brjó'ta upp peningakassa í portii).u bak við verzlun Silla og Valda í Aðalstræti. Lögreglan brá við skjótt og er hún kom á staðinn var maðurinn búinn að eyðileggja peningakassann. Auk ■þess hafði hann stolið 4 tékk- heftum á skrifsbofu fyrirtækisins ásamt stimiplum. >á hafði þjófurinn gert til- raun til að brjóta upp annan peningakassa en hætt við hann. Þá hafði hann stolið vindlakassa. Maðurinn, sem er 23 ára að aldri játaði sekt sina. Fulltrúar Islands UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hef ur skipað fulltrúa í sendinefnd fslands á fiskimálaráðstefnuna, sem hefst í London 3. desember. Þeir eru: Henrik Sv. Björnsiswn, sendiherra í London, formaður, Hans G. Andersen, sendiherra í Oslo, Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri og dr. Oddur Guðjónsson, viðskiptaráðunautur. Nýja eyjan innan íslenzkr- or londhelgi Staðsetning nýrrar eyjar er myndast hefir við eldgos frá sjávarbotni suðvestur af Geirfuglaskeri við Vestmanna eyjar, hefir reynzt þessi, við mælingar, sem landhelgis- gæzla og sjómælingar ríkis- ins hafa gert: Nyrsti oddi: 3. gr. 17.8 mín7 norðurlengd 20. gr. 36.1 mín. vesturbr. Syðsti oddi: 63. gr. 17.8 mín. norðurler. 1 20. gr. 36.9 mín. vesturbr. Eyjan er samkvæmt þessu innan íslenzkrar landhelgi við' Geirfuglasker og er minnsta fjarlægð eyjarinnar frá Geir-i fuglaskeri 2.8 sjómílur en mesta fjarlægð 3.2 sjómílur. 75 ára afmæli Jóns Pálmasonar JÓN PÁLMASON á Akrl, fyrrverandi alþingisforseti og landbúnaðarráðherra, er 75 ára í dag. Hann tekur á móti vinum sínum í Sigtúni (Sjálf- stæðishúsinu) kl. 5—7 síðd. í dag. Morgunhlaðið óskar þess- um merka manni innilega til hamingju með afmælisdag- inn. Aðalfundur Þor- steins Ingólfssonar AÐALFUNDUR SjálfstæðisféL agsins „Þor- siteinn Ingóilfs- son“ Kjósair- sýslu verður haldinn í kvöJd kl. 21 að Hlé- garði. Dagskrá:: Venjuleg aðak- fundarstörf. Axel Jónsson ræðir um stjórnimá'laviðhorfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.