Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ r Laugarfogur 30. nóv. 1963 UNGUR bandairískur ferða- maður vakti undrun Hollend- inga um daginn. Þeir voru að halda upp á 50 ára afmæli „Friðarhallarinnar“ í Haag og voru að vonum allsboltix við það tækifæri. Þar gaf meðal annars á að líta gyllt- ar litsteinamyndir, fögur mál- verk af látnum dómurum, táknrænar, hvítar marmara- AlþjóSadómstóllinn á rökstólum. Dómstóll þjóðanna styttur og leyndardómsfullar myndir dregnar á veggina. En hinn bandaríski gestur virtist hafa mestan áhuga á að skoða tékkávisun upp á eina milljón og 500.000 dollara, sem Andrew Carnegie hafði áritað og gefið til að reisa höllina. Gesturinn var þó lik- lega ekki skyldur honuim? Jú, reyndar, svaraði gesturinn, Henry Carter Carnegie. — Thomas, langafi hans, var bróðir Andrews Carnegie. Sjálfur er Hem-y Carnegie 28 ára að aldri. Það var þó fleira en ættar- áhugi, sem dróg hann til Frið- arhallarinnar, bætti Henry Camegie við í skyndi. Hann er lögfræðingur, en höllin er aðsetur Alþjóðadómstólsins í Haag. „Maður fær það á til- finninguna, að það sé ekki ó- áþekkt að standa frammi fyr- ir þeim rétti og Hæstarétti Bandaríkjanna", sagði Car- negie. Áhugi Carnegie á Alþjóða- dómstólnum er sameiginlegur möngum lögfræðingum. Á ó- róatímum gefur Alþjóðadóm- stóllinn mannkyninu einna beztar vonir um frið og reglu í heiminum. En það getur þó verið ýmsum erfiðleikum bundið. að þær vonir ræti&t. Þótt dómstóllinn væri stof-n- aður, til að setja niður deilur með þjóðum, þá hefur hann enga lögreglu til að fram-. fýlgja dómum sínuim, og auk þess getur hann ekki fjallað um deiluimál, nema báðir deiluaðilar viðurkenni dóms- vald hans. Það er því ekki undrunarefni, hversu fá deilu mál hann hefur jafnað, heldur hitt, að á 18 árum hefur hann kveðið upp 13 úrskurði, sem hafa haldið velli. Ýmsir dómsúrskurðir Alþjóðadómstóllinn er arf- taki annars eldri dómstóls með svipuðu nafni. Eftir fyrri heimsstyrjöldina, settu Banda menn á fót fastan dómstól um alþjóðlegan rétt, og kom hann saman í síðasta sinn stuttu eft ir seinni.heimsstyrjöldina. Af- salaði hann sér þá dómsvaldi E.A.BEEG Verkfærin sem endast BIT-TENGUR eru með (érstöku lagi sem gefur eukinn kraft ... berg's •$•:• SPORJÁRN :•:•§ BERG'a boltaklippur •X*? berg’s [:$:• KOMBINASJÓNS-TENGUR Agætur eldhóshnifur sínu á lögformlegan hátt, til þéss að rýma fyrir Alþjóða- dómstólnum núverandi, sem stofn.settur var af Sameinuðu þjóðunum. Alþjóðadómstóllinn er skip- aðúr 15 dómurum, af mismu-n andi þjóðerni. Þeir eru kosnir af Sameinuðu þjóðunum til 9 ára tímabils og hafa 25.000 dollara í laun, skattfrjálsa. Til að tryggja sjálfvirkni dómsskipunarinnar, er ráðn- inigatímanum svo hlutað, að 5 dómendur ganga úr dómi þriðja hvert ár. Líkt og í Hæstarétti Bandaríkjanna, ræður meirihluti dómenda úr- slitum, en hverjum dómenda er frjálst að skila séráliti. — Dómstóllinn gegnir tveimur mismunandi hlutverkum. — Hann setur fram „ráðgefandi skoðanir", þegar þess er ósk- að af Allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna, Öryggisráðinu, eða einhverri annarri hinna mikilvægari deilda Sam-ein- uðu þjóðanna. Og — sem æðsti dómstóll þjóða, sker hann úr deilumálum milli þjóða, sem lagðar eru fyrir hann af viðkomandi stjórn- um. Fram til þessa tíma, hefur aðeins einn af úrskurðum hans viðkomið Bandaríkjun- um. Það var flókin deila milli Bandaríkjanna og Frakklands. sem snerist um rétt franskra yfirvalda í Marokkó til að þrengja að bandarískum inn- flutningi þangað, skattleggja bandaríska borgara þar og draga bandaríska borgara fyr- ir rétt í Marokkó. Alþjóða- dómstóllinn féllst á sumar af kröfum Bandaríkjanna, en hafnaði öðrum. Af öðrum úr- skurðum dómstólsins má nefna: 1. Noregi var veittur réttur til að færa út fiskveiðiland helgi sína, þrátt fyrir mót- mæli Breta. 2. Columbíu var ekki talið skylt að framselja Perú hinn vinstrisinnaða stjórn- málaleiðtoga, Victor Ra-ul Haya de la Torre, sem hafði leitað griðastaðar í sendiráli Colombíu í Lima. 3. Bretar urðu að ganga til samninga við Grikki og sæta úrskurði gerðardóms í skaðabótamáli, sem grísk berg’> •::•::: sláturhnifur Htd ttutta bil milli kjilka og midpúnktt tanga* *:»X* fjnnar gcrir har.dtakið 10 finnum kraftmciral $•:•: ► n ji:§: > 8AHCO framteiðsla ííx Umbob: Þórður Sveinsson & Co. hf. ur skipaeigandi hóf gegn Bretum. 4. Portúgölum var dæmdur réttur til að fara um ind- verskt land til yfirráða- svæða sinna í Indalndi. 5. Eyjar á Ermarsundi til- heyrðu Bretum, ekki Frökkum. 6. Umdeilt landamærásvæði á Niðurlöndum, tilheyrði Albaníu ollu á herskipum þeirra. Yfir 30 ríki — þar af ekk- ert kommúnistaríki — hafa skuldbundið sig til að játast undir skilyrðislaust dómsvald Alþjóðadómstólsins um hvert það ágreiningsefni, sem rísa kann í framtíðinni. Þeirra á meðal eru: Bretland. Frakk- land, Kanada, Indland, Japan, margar hinna smærri þjóða Vestur-Evrópu og S-Ameríku. Bandaríkin ganga hins vegar ekki svo langt. Þau áskilja sér rétt til að ákvarða sjálf, hvaða mál hljóti eðli sínu samkvæmt að heyra undir inn anríkisdómsvald Bandarikj- anna, en ekki Alþjóðadóm- stóllinn. Þetta breytingarákvæði, sem kennt er við öldunda- deildarþingmanninn Conally frá Texas, takmarkar aðild Bandaríkjanna að Alþjóðadóm stólnum. Og samkvæmt gagn- kvæmni og „gjalda líku líkt“ reglum alþjóðlegra laga, þá veitir Conally-ákvæðið hverri þjóð, - sem á í deilum við Bandaríkin, rétt til að áskilja sér' slíka innanríkislögsögn um viðkomandi mál. þótt Bandaríkin vilji skjóta mál- inu til Alþjóðadómstólsins. Friðarhöllin í Haag, þar sem Alþjóðadómstóllinn situr. Belgum, ekki Hollending- um. 7. Hindúamusteri á landa- mærum Thailands og Cam bodia tilheyrði Cambodia, og Thailendingar urðu að draga til baka vopnaðan varðflokk. sem þeir höfðu staðsett þar. í öllum þessum tilvikum þá hlýddi sú þjóð, sem málinu tapaði, úrskurði. dómstólsins. Samkvæmt stofnskrá Samein- uðu þjóðanna eru meðlimir þeirra skyldir að hlíta úr- skurðum dómstólsins, og þeim verður ekki áfrýjað. Einnig er kveðið svo á í stofn skránni, að ef þjóð uppfylli ekki þær skyldur, sem Al- þjóðadómstóllinn leggur henni á herðar, geti hinn málsaðil- inn kvartað til öryggisráðs- ins, sem geti þá „gripið til að- gerða til að framfylgja dóms- úrskurðinum". Aðeins 1 eitt skipti hefur þjóð ekki farið eftir úrskurði dómstólsins, og var það raunar fyrsti úrskurð ur hans. Albanía neitaði að greiða Bretum tildæmdar skaðabætur, vegna skemmda, sem tundurdufl undan strönd Vaxandi öryggi í heiminum Þegar maður íhugar, hvern- ig Alþjóðadómstóllinn eæ upp byggður, þá er erfitt að koma auga á, hvað fylgjendur Con- ally-ákvæðisins eru hræddir við. Núverandi forseti dóm- stólins, Bohdan Winiarski frá Póllandi, er að vísu kommún- isti, að nafninu til, en. hann hefur aðeins eitt atkvæði af 15, og forsetatímatoil hans rennur út í febrúar næstkom- andi. Eini kommúnistinn til viðbótar, er dómari frá Rúss- landi. Hinir1 dómararnir eru frá Bandaríkjunum, Bret- landi, Frakklandi, Ítalíu, Grikklandi. Aratoíska sam- bandslýðveldinu, Japan, For- mósu, Ástralíu, Mexíkó, Perú, Panama og Argentínu. 1 febrúar munu dómendur frá Panama og Argentínu víkja fyrir nýlega kjörnum dómendum frá Pakistan og Senegal. Margir bandarískir lögfræð ingar, sem eru hlynntir sem víðtækastri lagagerð um al- þjóðleg málefni, hafa mælt eindregið með því, að Banda- ríkin felldu úr gildi Conally- ákvæðið. Við 400 alþjóðlega samninga, frá því er seinni heimsstyrjöldinni lauk, hafa samningsaðilar skuldbundið sig til að hlíta úrskurði Al- þjóðadómstólsins um ágrein- ingsefni, sem kynnu að rísa um samninginn. Á síðustu ár- um hafa Frakkland og Ind- land fellt úr gildi sin ,.Con- ally-ákvæði“. Árið 1945 gaf lögfræðinga- nefndin, sem vann að stofnun dómstólsins, eftirfarandi yfir- lýsigu: „Þess er fastlega vænzt, að dómsvið Alþjóða- dómstólsins muni smátt og smátt stækka. Þar sem sú von virðist smátt og smátt vera að rætast, þá ættu íbúar heirns að geta sett vaxandi traust á lög og rétt“. (Úr ,,Time“) Bátur til sölu Vélbáturinn Emma II VE 1, 42 smálestir að stærð, er til sölu með eða án veiðafæra. Sömuleiðis fiski- hús. Allt í 1. flokks standi. Verð og skilmálar mjög hagstæðir. Nánari upplýsingar gefur: EIRÍKUR BJÖRNSSON, Hótel Skjaldbreið Herbergi nr. 7 eða Ingólfur Eiríksson, Vest- niannaeyjum. Sími 761. VILHJÁLMUB ÁRNASON hrl TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA IbiuiarbankahúsiiHi. Simar Z463S 09 16307 PILTAR, EF ÞlÐ EIGIP UNNUSTUNA ÞÁ Á'ÉG HRINOANA /WV / fy7rf<9/? /Js/mrqsion\ ( /fo'atefraef/ S \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.