Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ i Laugardagur 30. nóv. 1963 GAVIN HOLT: IZKUSYNING — Þér getið verið aiveg rólegar. Ég ber aldrei slúðursögur, ég bý bara til nýjar. Þegar út kom, var ég næstum búinn að renna beint á Claud- ine og majórinn. En á síðasta augnabliki kannaðist ég við káp una stúlkunnar og hörfaði aftur inn í dyrnar. Eg hafði búizt við, að þau gengju eftir götunni, sam an eða hvort í síniu lagi, en þau höfðu þá stanzað alveg við dym ar, og þegar ég stóð þarna óséður, voru þau ekki nema nokkur fet frá mér, en veggjarhornið á milli. Þau virtust í þann veginn að skilja, og ég gerði mitt bezta að reyna að líta út eins og slæping- ur, sem hefði ekkert sérstakt fyr ir stafni. Benton Thelby talaði: — Hafðu engar áhyggjur, heyrði ég hann segja. — Láttu mjg alveg um það, og þá verður allt í lagi. Farðu bara og varaðu Wally við. Segðu honum, að ég skuli hringja undir eins og ég er búinn að ganga frá öllu. Við verð um að vera viss um það í þetta sinn. Ekkert fálm út í bláinn. Hvenær þarftu að vera komin í þessa sýningu á morgun? — Klukkan tvö, sagði hún. — Við byrjum sýninguna klukkan þrjú. — Þá get ég ekki hitt þig fyrr en annað kvöld. Sú gamla fer úr skrifstoíunni sinni klukkan fjög ur eins og vant er. Skelltu kjóln um og loðkápunni í skápimn hjá henni Linu, svo skal ég lauma þeim út. Thelby glotti við til- hugsunina. — Hún er þægilega innréttuð, þessi skrifstofa, sagði hann, og enginn verður neins var. — Eg er ekkert hrifin af þessu, Benny, sagði stúlkan, kvíðin. — Þú verður það, þegar pen- ingarnir fara að koma veltandi til okkar, sagði hann og glottið varð að hlátri. — Þetta er engin hætta ef þú bara ferð varlega, en það verðurðu líka að gera. Og varaðu þig á henni Josette Lacoste. Hún er bölvuð ótukt og undirförul eins og fjandinn sjálfur. Ef hana færi eitthvað að gruna, væri hún vís til að hlaupa með það í Clibaud. Og þá myndi sú gamla frétta það og þá væri úti um mig. Hún mundi sparka mér frá sér auralausum. — Það er það, sem ég er hrædd ust við. Mér gerir það ekkert til. Eg hef engu að tapa. Hann hló að henni. — Eg ætla mér nú ekki að tapa neinu. Jæja, skrepptu nú og segðu Walfy fréttirnar. Eg verð að þjóta aftur í skrifstofuna. Þau fóru nú út undan veggn- um og hún kvaddi hann. Til von ar og vara fór ég lengra inn í dyraganginn, en samt gat ég heyrt svar hans: — Bless á með an Sally. Reyndu að vera hress og hvergi hrædd. Sally! Þarna kom það. Þegar ég kom fram í sólskinið, var hún að ganga skáhalt yfir götuna, áleiðis tii Bond Street Hinn hrausti majór hafði horf- ið, en þó ekki með kaðalgaldrin- um, sem Indverjar kunna. Þarna var sem sé mjó smuga yfir í Dallysstræti, og mér varð lítið fyrir að álykta, að hann hafði horfið þangað. Eg hugsaði nú ekkert frekar um hann í bili — horfði ekki einu sinni inn í smug una, um leið ég ég gekk fram hjá henni. Sólin gerði loga úr rauða háirnu á Sally, og Sally var það, sem ég hafði mestan áhuga á í bili. Auðvitað hefði ég átt að geta hugsað mér, að öll þessi nöfn væru uppgerð: Claudine, Jos- ette, Adrienne, Ginette. Fyrir- tæki, sem kallar búðarstúlkuna konar við þær Lizzie og Susi-ar, ver.deuse, verður að gera sams- sean það hefur í þjónustu sinnL V. Þetta var ágætis gönguveður. Sally stikaði einbeitt í áttina tii Piccadilly og virtist ekki hafa áhyggjur af neinu í heiminum út yfir yfirlitinn sinn. Hún leit inn í einar tvær búðir og ég leit þá inn í aðrar búðir. Svo sneri hún tii hægri inn í hliðargötu, og ég náði að horninu nákvæm lega nógu snemma til að sjá hana hverfa inn í skrifstofubygg ingu. En lengra en að horninu mátti ég ekki fara. Þó að ég sé sæmilegur í eltingaleik, gat ég samt ekki gert mig ósýnilegan, og að fara að elta nokkurn inn í svona litla byggingu, var sama sem að gera allt að engu. Og að minnsta kosti var ekkert upp úr því að hafa, því að ég gat ekki elt stúlkuna í lyftunni, eða fylgt henni svo fast eftir, að ég sæi í hvaða skrifstofu hún færi. Nei, ég varð að láta mér nægja götu númerið hjá þessum dularfulla Wally. Seinna var hægt að rann saka húsið nákvæmar, ef á þyrfti að halda. í bili var ég sáttur á að láta þetta gott heita og eftir láta Sally Mayfair. En svo datt mér í hug, að ég gæti eins vel athugað, hvað hún tæki fyrir næst, svo ég faldi mig. í dyra- ganginum á móti og beið. Eftir fáar mínútur kom hún út aftur, og ég var feginn að hafa ekki verið of bráðlátur, því að sjálfur Wally var með henni í eig in persónu. Að minnsta kosti þóttist ég viss um, að þetta væn hann og enginn annar, og þá hefði ég lokið mikilvægum þætti Enda þótt ég viðurkenni póli- tíska þýðingu almenningsálits, sem þannig kemur fram, hex' ég ekki séð mér fært að fara eftir því í rannsókn minni. Mér virt- ist það óheiðariegt gagnvart ráð herranum, sem um var að ræða. Því að það þýðir sama sem, að ef hann verður fyrir svona sögu- sögnum, þá leggist á hann sú skylda að sanna sakleysi sitt — sem getur verið erfitt fyrir hvern sem er — auk þess sem það er andstætt því, sem við teljum rétt vera. Það er fullsiæmt að heimta af nokkrum manni, að hann svari ákæru, sem byggð er á sögusögnum — ákæru þar sem enginn er ákærandinn, þar sem engin smáatriði etru fram færð, þar sem vitnin bera oftar en ekki það, sem þau hafa heyrt aðra segja, og þar sem ekki er hægt að víxlspyrja þau. Og þó væri ennþá verra, ef einstak- lingur þyrfti að afsanna orðróm, iþegar enginn vitnisburður kem- ur fram gegn honum. Þegar svo er ástatt hef ég haft þessa rannsóknarferð: Ef til minnar vitundar kemur upplýs- ing eða efni, sem bendir til hættu fyrir öryggið, þá þarf ég fyrst að athuga, hvort það sé nægilega mikilvægt til að fá nánari reiður á því. Ef svo virð ist, verð ég að hitta þann, sem fyrir orðrómnum hefur orðið og heyra, hvað hann hefur um hann að segja. Eftir að hafa hlustað á hann, verð ég að íhuga, hvort hægt sé með réttu að segja, að þarna komi fram upplýsingar, sem bendi til þess, að öryggi þjóðarinnar hafi verið eða muni verða stofnað í hættu. í stuttu máli: eru upplýsingarnar þann- verks míns. Þá hefði ég ekki ein ungis komizt að þjófnaðaráformi Thelbys majórs, heldur og komið auga á mikilvægan meðvitara, eða þá milligöngumann, og gæti þekkt hann aftur síðar, hvenær sem værL Þetta var laglegur og velbúinn ungur maður. Svo vel og smekk lega klæddur, að hann gæti hafa skipt við skraddarann minn. Hann leit alls ekki út eins og neinn glæpamaður, en eins og Lombroso eða einhver annar spekirtgur hefur bent á, þá er ekki til neitt sérstakt glæpa- mannaútlit. Eg hef sjálfur séð morðingja, sem maður hefði ekki hikað við að trúa fyrir barnsvöggu, ef dæma hefði átt eftir svipnum einum. Og þegar ég leit á Wally, varð ég hrygg- ur. Og þó enn hryggari þegar ég leit á Sally. Það gat vel ver- ið, að hún væri bæði kjaftfor og uppstökk, en mér fannst samt ekkert illt vera til í henni. Hún hafði aðeins látið ginnast að fjárvoninni hjá Benny, fantinum. En skepna og kúgari? Því gat ég bara ekki trúað. Hún var hugsunarlaus sakleysingL sem fantur hafði náð í net sitt og á morgun mundi hún ánetjast hon um fyrir alvöru. Þá hefði hún ekki annað upp úr því en skömm ina, auk brottrekstrar úr atvinnu sinni. En hvernig yrði hún rekin, þegar hún hafði þegar sagt upp? Eg hætti að hugsa um þetta en horfði á hana. Wally talaði með alvörusvip og hún stóð þarna í dyrunum og hlustaði á hanin. Svo komu þau út á gangstéttina og horfðu eftir götunni til beggja handa. Sally hristi höfuðið, Wally yppti öxlum og strauk hendi yfir beran kollinn, rétt eins og hann héldi, að hárið á honum væri að fara úr lagi. Svo gekk hann með henni að horn- inu. Þau litu enn til beggja handa á Bond Street. Og enn ig vaxnar, að ég mundi í dómara sæti leggja þær fyrir kviðdóm? (IV) Innihald þessa hluta skýrslunnar. Eg hef reynt að rainnsaka all- ar sögusagnir, sem mér hafa bor izt samkvæmt þessum megin- reglum. Og ég verð að láta í ljós, að í engu tilvikinu hef ég fund- ið ástæðu til að halda, að öryggi rxkisins hafi verið stofnað í hættu. Hér hefði ég viljað ljúka starfi mínu, en ég finn, að ef ég 43 gerði það gæti ég átt á hættu að vera sagður reyna að leyna sann leikanum, og þá gæti verið hætta á því að sögusagnirnar héldu áfram að ganga, ef þær eru ekki hraktar. Þessvegna hef ég í þeim greinum, sem hér koma á eftir, gert grein fyrir gangi rannsókna minna. En ég hef viljandi sleppt öllum grunsemdum, sem ekki eru nægilega studdar upplýsingum, og eins ósiðsemi og vítaverðri hegðun, sem ekki er hættulegt örygginu, því að ef ég færi að elta það allt yrði rannsókn mín að galdranornaveiðum, svipuð- ust McCarthynefndinni í Banda- ríkjunum, þar sem fólk er for- dæmt fyrir umliðnar syndir, sem betra væri að gleyma og fyrir- gefa. Eg held, að slíkar rann- sóknir á einkalífi manna væru andstyggð í auguxn flestra með þjóð vorri. var höfuð hrist og öxlum yppt. Svo hlógu bæði og skildust síð- an hlæjandL Já, vitanlega voru þetta hvort tveggja forhertir þrjótar, sem létu sér ekki allt fyrir- brjósti brenna. Líklega mundu þau enda sem gluggaþjófar. Eða kann ski var eitthvað í þessu öllu, sem ekki vildi koma heim og sam an? Eg horfði á Wally hverfa inn í gren sitt. En þegar ég flýtti mér eins og ég gat niður á hom- ið aftur, sá ég, að mér lá ekk ert á. Sally labbaði í hægðum sín um, eins og hún hefði alla eilífð ina til umráða, horfði inn í hvern búðargiugga, og einu sinn kom hún meira að segja að sama glugganum aftur, til að athuga nánar eitthvað, hem hafði geng ið í augu henni. Það var erfitt að elta hana, þegar hún fór svona að, og loks Eg sný mér því að athuga sögu sagnirnar í smáatriðum. En ég hef látið ógert að nefna nöfn þeirra einstaklinga, sem fyrir sögusögnunum hafa orðið; og ætti það ekki að skipta neinu. Þeir, sem hafa heyrt sögusagnirn ar eða haft þær eftir, munu hæg lega geta þekkt persónurnar eft ir lýsingu, og ég vona að þeir lesi líka það, sem hrekur sögu- sagnirnar. Þeir sem ekki hafa heyrt sögurnar eiru betri eftir. Þeir þurfa ekkert að lesa. 25. KAFXI SÖGUSAGNIR SPROTTNAR BEINT AF PROFUMOMÁLINU Þessar sögusagnir spruttu flest llr af því, að Stephen Ward hitti marga menn, sem áberandi voru í opinberu lífi. Suma hitti hann í Cliveden, suma við störf sín sem beinalæknir (þar sem hamn var talinn mjög fær), og suma við það að teikna andlitsmyndir af fólki. Enda þótt hamm hitti þá þannig fyrir tilviljun, var hann í viðræðum sínum síðar meir, vanur að tala um þá eins og þeir væru nánir vinir hans. Ungu stúlkurnar, sem hanm hafði í kringum sig, voru hreyknar af að vera með mamni, sem hefði svona fín sambönd. Og þegar þær síðar meir voru að segja dagblöð unum sögur sinar, vcnru þessi nöfn gagnleg til að gera þær út- gengilegri. Miklar sögusagnir gengu rétt áður en ég hóf rannsókn mína. Hinn 18. júní 1963, birti framskt blað langa grein, sem það kvað vera frá London og hafði fyrir- sögnina: „Enn hafa ekki allir fastagestir í sundlaug dr. Wards komst ég að þeirri niðurstöðu, að það hefði enga þýðingu. Hún var sýnilega á leið til Clibaud aft- ur, og ég gat ekki átt það á hættu að láta taka eftir mér, svo að ég beygði inn í tóbaksbúð og lét hana halda áfram. Þegar ég kom út aftur, með nýja og vand lega valda pípu í vasanum, var hún horfin sjónum. Eg hafði tíma til að fá mér eitt glas 1 viðbót og leggja eina eða tvær spurnimgar í viðbót fyrir af- greiðslustúlkuna. Eg flýtti mér í krána. Eg beygði hratt fyrir hornið, en þá stanzaði ég smöggt. Sally! Ef hún flaug ekki beinlínis á mig, þá vamtaði að minnsta kosti ekki mikið á það. Hún tók sér stöðu beint fyrir framan mig, og hún var folcvond, að það var eims og loðnan risi á kápunni henmar. — Til hvers eruð þér að elta mig? spurði hún. verið kaffærðir". í greininni kom blaðið með allar sögusagn- irnar, sem þá gengu, hæfilega kryddaðar. Þessu blaði er dreift í Bretlandi og immihald þess varð kunnugt. Þegar eftir að ég hóf ramnsókn mína, skrifaði ég ráðs manni þess og innti hann eftir staðreyndum, sem greinim byggð ist á, og bað um að verða settur í samband við Lundúmafréttarit ara þess. En ég hef ekkert svar fengið. Eg hef nú ekki í hyggju að leggja neitt sérstaklega upp úr þessari illkvittnislegu grein, en hinsvegar hefur hún inni að halda svo þægilega upptalmingu á sögusögnunum, að ég mun birta hér úrdrátt úr hemnL (I) „Ofsalega ásökunin" Þetta franska blað ásakaði for sætisráðherramm og amnam nafn greindan ráðherra um pólitískt afbrot, sem sé „að breiða yfir Keelermálið“. Þessi ásökun var algjörlega tilhæfulous. En það er ekki aðalatriðíð. Þegar blaðið barst til Englamds, sögðu sumir, sem það hofðu lesið, að þetta væri „ofsaleg ásökun" gegn þess um nafngreinda ráðherra (en kannski hafa þeir verið limir i frönskunni). Áheyrendur þeirra lögðu þetta þannig út, sem um kymferðismál hefði verið að ræða, eins og venjulega er gert, og sögðu, að ráðherra hefði gerzt sekur um ósiðlegt athæfi við smádrengi. Þannig komst sagan af stað. Þetta var fáránleg ásök um, eins og allir vita, sem ráð- herrann þekkja. Og vitanlega var hún gjörsamlega tilhæfulaus en hún sýnir vel, hvernig sögu sagnir geta sprottið upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.