Morgunblaðið - 04.12.1963, Síða 19

Morgunblaðið - 04.12.1963, Síða 19
Miðvikudagur 4. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ j 19 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Keimill................. Sýsla, kaupstaður eða kauptún — ritsafn í 8 bindum — Um 4800 biadsidur i stóru broti YEHÐ 2000 £RÓNÐR Tjarnargötu 16. — Símí 1-97-07. tg undirrit. óska að kaupa SKALDVERK GUNNARS GUNNARS- SONAR og mun greiða þau □ Yið móttöku □ með afborgunum. Nafn ..................................... ........ Með afborg:nnum er verðiff kr. 2.240 en jþannig g:etið þér eignazt safnið fyrir 440 kr. greiðslu við afhendingu og síðan 200 kr. á mánuði. Skáldverk eins mesta rithöfundar fslands fyrr og síðar verður hvert menningar- heimili að eiga. t þessari útgáfu eru eftirprentanir af 23 málverkum eftir son skáldsins, Gunnar listmálara Gunnarsson, og sækja jþau öll efni sitt í skáldverkin. ALLT SAFNIÐ KOMIÐ ÚT Krem Antirides Enda þótt annir og áhyggjur rtstl stundum drætti kringum munn og augu, þá er ástæðulaust arð örvænta, af því að nú er kornið á markaðinn nýtt krem úr minkafeiti, sem eyðír hrukkum og sléttir hörund. Gjörið svo vel að líta inn í búð skólans. Tfzkuskóli AIMDREU Skólavörðustíg 23, sími 2-05-65. Eximport Pósthólf 1355 Reykjavík Gerið svo vel að senda mér nákvæmar upplýsingar um AEl Escort 650 radar seriuna. NAFN_______________________________________________ STAÐA-------------------.......................... HEIMILt____________________________________ . @) MARINE Radar ASSOCIATED ELECTRICAL INDUSTRIES EXPORT LIMITEO 33 GROSVENOR PLACE LONOON S.W.1 ENGLAND Ný tegund af ódýrum háorku radartaekjum Séð lengra og skýrari mynd. Eigendur allra skipa, allt niður’ f minnstu strandferðaskip og fiskibáta, hafa nú ráð á að notf æra sér kosti háorku radartækja. Sérh- verttæki Escort 650 radar seríunnar hefur 20 kilowatta sendir. þetta atriði ásamt vali milli fjögurra mismunandi púlslengdatryggirský- rar og skarpar myndir á öllum mælisviðum, ‘allt frá 14 metrum og upp í 48 til 60 mílur. þörfum ióðsa, strandsiglinga og hafskipa er öllum fullnægt með hinum ýmsu tækjum af Escort 650 radar gerð. Hægt er að velja milli sex mismunandi tækja, alit eftir stærð og notkun skipsins. Hæfir fjólda mismunandi skipsstærða. Radarþörfum allra skipa allt frá 100 tonnum og upp [100.000 tonn brutto má fullnægja með einhverri af hinum sex mismunandi samset- ningum Escort 650 radar seríunnar. Takið eftir þessum tækniatriðum. ■ 20 kiiowatta sendir. ■ 4 púislengdir—val milli 0,05 eða 0,1 mikro- sekundu og auk þess um 0,25 og 1,0 mikro- sekundu. ■ 7 mismunandi sjónvíddir (mæiisvið) og þrílitt PPI (plan position indicator) sjónborð, 9 tommur fyrir smærri skip, en 13 eða 16 tommur fyrir stærri skip. ■ Víðtæk notkun transistora eykur rekstur- söryggi, einfaldleika og litia fyrirferð tæki- sins. ■ 8 feta eða 12 feta riflað hvérfiioftnet með sérlega mikilli mögnun og afburða stefnu- vfsi. Vldd radargeisians: með 8 feta loftneti minni en 1,0 gráða og með 12 feta loftneti 0,7 gráður. ^ Gjörið svo vel að útfylla þettaform til þess að fá fullkomnar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.