Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.12.1963, Blaðsíða 22
22 ! MORGU N BLA&IÐ x MiSvikudagUE 4 4es., 1963 A)> ^ Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem á marg- víslegan hátt sýndu hlýhug og vináttu á áttræðisafmæli mínu þann 19. f. m. Guðrún Tómasdóttir. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu uorur Kartóflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Hagabúð. H jarðarhaga Skrifstofur vorar verða lokaðar eftir hádegi i dag vegna jarðarfarar Helga Jóhannessonar, loftskeytamanns. H.F. JÚPITER, H.F. MARZ Aðalstræti 4. ÞÓRDÍS STEFÁNSDÓTTIR frá Höskuldsstöðum, Djúpavogi, andaðist hixin 2. þessa mánaðar. Aðstandendur. Dóttir okkar JÓHANNA PÉTURSDÓTTIR ASHTON BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakynni skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærðir, m. a. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. Hentar mjög víða og er auð- veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, i rúðu o. s. frv. m BAHCO \bankett ELDHUSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa, stilli og ljósi. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT J Sendum um allt land. • KOUMERHPHAMKm Sími 12606 - Suöuraöru 10 - Rcvkjavik Gúmmibjörgunarbátur óskast Viljum kaupa gúmmíbjörgunarbát 6 manna. Tilboð sem greina tegund sendist Mbl. merkt: „3270“. Jólafötin komin Karlmanna- og drengjaföt í miklu úr- vali, dökk efni, Terylene og ull. I 0 L Klapparstíg 40. Stakir drengjajakkar Drengjabuxur úr terylene, drengja- frakkar, drengjaskyrtur. Klapparstíg 40. lézt I sjúkráhúsi í Englandi 16. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda. Signrbjörg Pétursdóttir, Pétur Jónsson, Akureyri. Maðurinn minn GUBMUNDUR TÓMASSON Mykjunesi, andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 2. desember. Gróa Einarsdóttir. Hjartkær faðir okkar ÓLAFUR JÓNATANSSON andaðist á Borgarspítalanum 2. des. síðastliðinn. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Ólafsson, Jónatan Óiafsson. Jarðarför mannsins míns EIÐS SIGURÐSSONAR frá Hörgsholti, fer fram frá Borgameskirkju laugardaginn 7. des- ember kl. 2 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna. Anna Björnsdóttir. Þökkum innilega samúð við andlát og útför móður okkar GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR Sveinn Benediktsson, Pétur Bencdiktsson, Bjarni Benediktsson, Guðrún Benediktsdóttir, Ólöf Benediktsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu ÁSTRÍÐAR M. EGGERTSDÓTTUR frá Fremri-Langey. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnbarnaböm. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vanda- manna þakka ég hjartanlega fyrir auðsýnda samúð vegn fráfalls konu minnar GUÐRÚNAR PÁLMADÓTTUR Skólatröð 4, Kópavogi. Sveinn Halldórsson. Mælikvarðar fyrir tengingar Allir mælikvarðar fyrir hina nýju VEM- Standardmótora okkar eru samkvæmt alþjóðlegum mælireglum. Allar mótortegundir á afkastasviðinu frá 0,12 til 100 kw eru byggðir sam- kvæmt meðmælum Alþjóðlegu raf- tækninefndarinnar en reglur hennar gilda nú í 34 löndum. Með því er komist hjá vandkvæðum í sambandi við ýmsar tegundir mótora, en þau ollu erfiðleikum í mismunandi löndum. Framvegis eru því skifti á mótorum mjög auðvelduð þvi að öll mál fyrir und irstöður, staðsetningar, festingar og vélatengingar eru nú ákveðin sam- kvæmt alþjóðlegum mælikvarða. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótora okkar frá VEM verksmiðjunum Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til út- flytjanda framleiðsiuvara okkar. YEM- Elektromosdhlnonwurku Deutscher innen- und Aussenhandel Berlin N 4 • ChausseestraBe 111/112 Deutsche Demokrotisdie Republik <D TT O Q. úí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.