Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 3
* Laugardagur 7. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ , fif>tur Frakkanna í f jörúnni á hinni nýju eyju. Laffand er við bátinn og gætir þess að öldur taki hann ekki út. Myndina tók Mazeaud. — Gengið á land Framhald af bls. 1. handtfæraveiðuin. Er þeir komu *iær sáu þeir þó að hér var uim gúxttmíbát að ræða og saimitíimis eáu þeir varðskipið Albert og eigldi það skamimt frá bátnuim. Gerðu þeir því ráð fyrir að þarna myndi vera um bát irá Land- helgisigæzlunini að ræða og myndu þeir, sem í honuim voru, ætla að ganga á land. Huigðust |>eir á Haraldi þá gera slíkt hið sama og sigldu upp undir eyj- una, en gosið lá þá niðri og hafði legið niðri frá því kl. rúmlega 11, er þeir voru á leiðinni út. Gúmmí báturinn varð þó á undan þekn fárögum og sáu þedr að þarna myndi ekki um varðskipsmenn að ræða, er þrír gulklæddir menn stukku svo til samtímis á land og settu upp frainska iánann í fjörunni og ennfremuir rauðan Æáina með hvítum seöfum er mynduðu orðið Matóh. Þeir fé- lagar á Haraldi hættu nú við að stíga á land, enda var ölduidaml- andi við .eyjuna. Þeir sáu að Frakkarnir áit-u fullt í faingi með að hemja bátinn og munáði einu sinni litlu að þeir misstu hainn frá sér. í>að var kl. 12.25 á hádegi að Frakkarnir stigu á land og drvöld ust þeir þar í um 20 mínútur að sögn Sigurgeirs. Þeir stigu á land rétt vestan við miðja eyjuna á norðursrönd hennar. I>eir á Har- aldi voru þá í 50 m fjarlsegð og dýpi var 20 faðmar. Séu þeir fé- lagar að Frakkarnir föðmuðust og kysstust óg böðuðu út .öllum öngum og mynduðu hvorir aðra. Þeir félagar á Haraldi héldu nú vestur fyrir eyjuna og Frakk- arnir hurfu þeim sýnum nokkra stund. Þá heyrðist skyndiloga mikil sprenging og upp úr eyj- uinni þeyttist kolsvartur mökkur af vikursalla og ösku. Sneru þeir þá á Haraldi sem skjótast í brott W^igP»»W»WW.IWIIl«IIIB«W»WMWJ'.,..»»t. '?f?^ Frakkarnir og bátur þelrra i f jörunni á nýju eyjunni. neðri fánanum má lesa áletrunina Paris Match. Uppi í brekkunni blaktir franski fáninn, á Ljósm.: Sigurgeir Jónasson. og héldu vestur frá eyjunni. Er iþeir voru komnir undan ösku- mekkinum sneru þeir við og héldu upp undir eyjuna á ný og komu Frakkairnir þá á bát sin- um út úr kolsvörtum mekkinuim, en eyjan var þá öll hulin ösku. Sáu þeir Sigurgeir þá að ekki var um Frakkana að óttast og skiptu sér ekki frekar að þeim. Frakkarnir höfðu hatft bát sinn í vík upp við Stórhöfða og fóru Iþví ekfci um höfhina í Vest- mannaeyjum hvorki þegar þeir fóru út að eyjunni eða bomu það an. Vélbáturinn Haraldur var á sveimi við eyjuina fram tii kl. 2 í gærdiag og tóku þeir félagar kvikmyndir af gosinu sem virt- ist iþá óvenju kraftmikið svo að þeir sem höfðu fylgzt með því að umdanförnu sögðu að 'það hefði sjaldan verið kraftmeira. Miklar sprengingar voru í gígn- um og eldingar í öskumeklcinum og guíunni sem stóð hátt til k»fts. Þagar þeir félagair á Har- aldi voru komnir hálfa leið til lands virtist gosið leggjast niður á ný og þegar fréttamenn Morg- uniblaðsins komu til Eyja um kl. 3.30 síðdegis var ekkert gos en eyjan gnæfði hirein út við roða- gylltan sjóndeildarferinginn. Varðskipið Albert var á með- an á þessum atburðum stóð sunn- an við eyjuna. Töldu þeir Sig- urgeir að varðsikipsmen/n hefðu ekki orðið varir við landgöngu Frakkanna. Á öðrum stað í blaðinu er sam- tal við Frakkana sjálfa cig skýra iþeir frá hinni ævintýralegu för sinnL Nóbe'shátíðin - Stokkhólmi á þriðjudag Stokkhólmi 6. des. (NTB). NÆST KOMANDI þriðjudag, 10. des., fer afhending Nóbelsverð- launa fram við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi, en það er Gústaf Adolf Svíakonungur, sem afhend ir verðlaunin. Aldrei hafa jafn margir menn hlotið Nóbelsverðlaun og á þessu ári. Eru þeir 10, þegar með er talinn Linus Pauling, sem hlaut friðarverðlaunin, en þau eru af- hent í Osló. Þegar eru Nóbelsverðlaunahaf- arnir þrír í læknisfiræði, ástralski prófessorinn Sir Joihn Eccles og ensku prófessorarnir tveiir Alan Hodgin og Andrew Huxley, komnir til Stokkhólms og í kvöld var bókmenntaverðlauna- hafinn Giorgos Seferis væntan- legur til borgarinnar. Konur Qg börn margra Nóbels- verðlaunahafanna verða í fylgd með þeim. SfAKSTÉIMAR Hækkanirnar Eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu, hafa enn ekki að fullu komið fram verðlags- hækkanir vegna kaupgjaldshækk ana á þessu ári. Þessar síðustu hækkanir af þessum sökum eru nú að koma fram, m.a. í nokk- urri hækkun rafmangsverðs og hitaveitugjalda. Samanlagt nema þessar hækkanir ekki mörgum vísitölustigum, en engu að síður er nauðsynlegt að taka fullt tillit til þeirra í samningum þeim, sem nú standa yfir. Hefur rikisstjórn- in og sérfræðingar hennar unnið að útreikningum á þessum atrið- um ,sem gera aðilum að vinnu- deilunum kleift að átta sig á heildaráhrifum allra verðlags- hækkana, þannig að hægt sé að taka tillit til þeirra í samningun- um, sem standa yfir. Oft hefur viljað brenna við í vinnudeilum, að menn hafa lítt gert sér grein fyrir afleiðingum kauphækkananna. Þess vegna hefur oft svo farið, að verka- menn, sem borið hafa hita og þunga baráttunnar, hafa borið minna úr býtum en aðrir og jafn- vel að allar kauphækkanir þeirra hafi þegar í stað verið étnar upp vegna meiri hækkana til ann- arra. Nauðsynlegt er að hindra í þeim samningum, sem nú standa yfir, að enn fari á þessa leið. Kaupgjaldssamningana verð ur að miða við það, að verkamenn og aðrir þeir, sem lægstar hafa tekjur, «ins og verzlunarmenn og iðnverkafólk, fái raunhæfar kjarabætur. Báðir aðilar, fulltrú- ar launþega og vinnuveitenda, vinna nú ötullega að því að kynna sér þessi mál til hlítar og þannig geta þeir betur gert sér grein fyrir heildarmyndinni og gert heilbrigða samninga, ef samkomulagsvilji er fyrir hendi á annað borð, sem Morgunblað- ið vill að óreyndu ekki efast um. Deilurnar í kommúnistaflokknum Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær magnast deilurnar í kommúnistaflokknum nú mjög. Flokksstjórnarfundur kommún- ista hófst í gær, og þar er fast deilt, enda er um að ræða upp- gjör milli hinna tveggja megin- arma í flokknum, sem lengi hef- ur verið í aðsigi. — Vitað er að fundir verða langir og strangir og baráttan hörð. — Vonandi leiðir það þó ekki til þess, að þeir kommúnistafor- ingjar, sem jafnframt eru for- ystumenn í verkalýðssamtökum og taka sem slíkir þátt í samn- ingaviðræðum, láti þau mál sitja á hakanum vegna deilna í komm únistaflokknum. Ábyrgð þeirra væri mikil, ef þeir legðu ekki alla krafta sína fram til lausnar vinnudeilunum, og væntir Morg- unblaðið þess að þeir láti ekki erjurnar í flokknum verða til þess að þeir bregðist hlutverki sínn í samnineanefndum. Flokksstjórnarf undur- inn hef st kl. 5 i dag F'jikksfiliörriaríundur SamT eínfr.garf!okks alþy^-J— Sösí- !«ÍÍKtflflokfoirts vcT#ur fettú)-: í| T3*ít»tg6tu 2C* í <i*n. f.iít»-: /Ú*g, fet 5 sífidppis. Ott er Váð fyrir að fundnríftfi eiariL--: yfir i J3TÍA (isufl, tl! snnnui-iagsík vóíd » t ílOkkSStJÖrtlÍTJf!! Sl8« »*t ílftWfm. þor of 13 úr Tleykjavik tní níiftfpnr.' <>C »1 »nn*r\taflsr 3i.«f ]Hndin«. Muni tt« *U'r Öflokk^tjömarnwrtn m*U til jJundarJns. J TvfíáltVtnn VenVrr H«n ífrr .tur kl, 5 »:AdeB • 1 d*R -: OÍKStfMrnl í(wm»nn! rtmtXS vírí» llil rillHllll fundarfnj »fí n*f(rt-r, *Htan >*fur L«*th M»*tx- vsr»!«r-TT*-> ir Ookloání, /ft»mw«.iraSVj m íftlrtflratrfl dfitA.rarbíi - Stt-rnm«l»A«í»nd- : v«(**ivft«hrrvf)ríraivir.<r B»WtM verttetr- iBTtTmQu* Mitt þenrlar, d«B«. a'Vi^->a „Þjóðviljinn" skýrir frá flokks- stjórnarfundinum og birtir myndir af Ieiðtogum beggja arma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.