Morgunblaðið - 07.12.1963, Page 4

Morgunblaðið - 07.12.1963, Page 4
Sængxir Endumýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Öxlar hentugir fyrir heyvagna og ýmsa tengivagna, bæði 4ra og tvíhjóla. UppL í síma 33148 og 37400. Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Barnapeysur gott úrval. Varðan, Laugavogi 60. Sími 1903i. Sérstök jólaþjónusta Opið frá kl. 8 f.h. til kl. 8 e.h. ag laugardaga frá kl. 8.45 f.h. til kl. 4 e.h. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Hafnarfjörður Vel með farinn bamavagn til sölu á Hellisgötu 23, niðri. Keflavík — Nágrenni Ný jólatré og greni vænt- anlegt. Tökum pantanir. Sölvabúð — Sími 1530. Laglientur ungur maður óskar eftir atvinnu á kvöld in og um helgar, hefur bíl. Uppl. í síma 32410 eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusamt kærustupar óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Góð umgenigni sjálfsögð. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: „íbúð — 3123“. Cape (muskrat) til sölu Eiríksgötu 17, 1. h. Sími 13537. Fjölritun Fljótt og vel af hendi leyst. Upplýsingar í síma 15504. Óska eftir að kaupa Opel ’59—’61 eða hliðstæð- an bíl. Uppl. í sima 16315. Viljum kaupa subrafinlca (kvenfuigl) strax. Uppl. í sima 11298. Til sölu Fyrsta flokks Steireo sam- stæða — (Stereo-utvarp, magnari, segulband, plötu- spilari, hátalari og hljóð- nemi). Upplýsingar í síma 20539. Herbergi óskast í janúar nk, Þarf að vera með a.m.k. einhverju af húsgögnum. Sæmilegt bíla- stæði í grennd. Tilb. send- ist til Mbl., merkt: „3531“. MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1963 ÝMSAR IMAUÐSVIMLEGAR UPPLÝSIIMGAR GUÐ er andi, og >eir sem tilbiðja hann, eiga a,ö tilbiðja hann í anda og sannleika (Jóh. 4,24). í dag er laugardagur 7. desember. 341. dagur ársins 1963. Árdegisháílæði kl. 10:18. Siðdegisháflæði kl. 22:56. Næturvörður verður í Vestur- bæjarapóteki vikuna 1.—7. des. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 1.—7. þ. m. verður Kristján Jóhannesson. Sími 50056. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-13-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. ÍRHTIR K.F.U.K. Munið bazar K.F.U.K. kl. 4 síðdegis í dag. Vinsamlegast notið Rauðakross frí- merkin og jólakort félagsins, sem seld eru til eflingar hjálparsjóði Rauða- kross íslands. Berklavörn, Reykjavík heldur spila- kvöld í Skátaheimilinu við Snorra- braut 1 kvöld kl. 20.30. Vinningsnúmer 1 happdrætti knatt- spyrnufélagsins Þróttar er 2G4. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar hefur opnað skrifstofu 1 Alþýðuhúsinu (í skrifstofu VKF Framtíðin) Tekið á móti umsóknum og framlögum til nefndarinnar á þriðjudögum og mið- vikudögum frá kl. 8—10 e.h. Prentarakonur! Munið jólafundinn mánudaginn 9. des. kl. 8.30 í Félags- heimili H.Í.P. Þórunn Karlsdóttir húsmæðrakennari kemur á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin. M.s. KATLA fer á mánudaginn til norður- og austurlands. Þaðan fer skipið til Kaupmannahafnar. Drotn- ingin fer ekki fyrr en þann 16. des. Ferð Kötlu er bezt fyrir allan jólapóst til Evrópu, og er tekið móti honum til kl. 5 í dag. Póststjórnin. Kvenfélag Garðahrepps Bazar félags ins til ágóða fyrir Kirkjuna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- firði kl. 3 síðdegis Sunnudaginn 8, desember. Sölufélag Borgfirðinga heldur fund í húsnæði K.B. í Borgarnesi, laugar- daginn 7. des. kl. 13.30. Jólabazar Guðspekifélagsins verður 15. des. n.k. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma framlög- um sínum eigi siðar, en 14. des. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41, Hann- yrðarverzlunar Þuríðar Sigurjónsdótt- ur, Aðalstræti 12 eða í Guðspeki- félagshúsið, Ingólfsstræti 21. Allt, sem minnir á jólin er sérlega vel þegið. Þjónustureglan. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak- hús), opin frá kl. 5—7 e.h. nema laugardaga, sími 19282. Skrifstofa Afengisvarnanefndar Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús) opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5 e.h. sími, 19282. K.F.U.K. Félagskonur munið bazar inn sem verður laugardaginn 7. des. n.k. Umfram handavinnu og aðra baz- armuni eru kökur vel þegnar. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazarinn að Hlégarði sunnu- daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna til jólagjafa. Þeir, sem vildu gefa muni skili þeim sem fyrst til bazar- nefndar eða stjórnar. Rykfrakkaey Nýjasta nafnið á eynni fyrir sunnan Vestmanneyjar er RYKFRAKKAEY 17 Kópavogrsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og beigidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lifsins svara i sima 10000. ^ FRÉTTASÍMAF MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Orð spekinnar Frið, ef unnt er, en sannleik- ann umfram allt. Lúther. Laugardagsskrítlan Kennslukonan: Hvað er það, sem er öllum kóngum æðra? Jón litli: Ásarnír! ! VÍSUKORIM Kætum anda, örvum þr: óðs með handatökum. Hnýtum Iandi ljóða á listaband úr stökum. Bjarni Halldórsson frá Uppsölum. I Gegnum kýraugað Messur á morgun Mosfellsprestakall: messa að Lágafelli kl Bjarni Sigurðsson. Kálfatjöm: Æskulýðsguð- þjóm sta með aðstoð skáta k.l 2 e.h. Séra Garðar Þorsteins- son. Ilallgrímskirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 10. Messa kl. 11 séra Jakob Jónsson Guðmund- ur Guðjónsson óperusöngvari syngur við messuna. Messa og altarisganga kl. 2 Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Bústaðasókn: Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2 Barnasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10,30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messur falla niður á morgun vegna breytinga á ljósabúnaði kirk- junnar. Séra Garðar Svafars- son. Háteigsprestakall: Bama- samkoma I Sjómannaskólan- um kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðason. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnamessa kl. 11 (athugið breyttan tíma) Séra Kristinn Stefánsson. Grindavík: Barnaguðþjón- usta kl. 2 Sóknarprestur Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 á morgun Frikirkjan í Reykjavík Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Útskálaprestakall: Barnaguð þjónusta í Sandgerði kl. 11 Barnaguðþjónusta að Útskál- um kl. 2 Sóknarprestur Langholtsprestakall: Bama- guðsþjónusta kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsson Reynivallaprestakall Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sókn arprestur Neskirkja Barnamessa kl. 10.30 Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Aðventkirkjan Erindi flutt á morgun kl. 5 síðdegis Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 2 Séra Magnús Guðmunds- son fyrrv. prófastur í Ólafsvík prédikar. Prestafundur á eft- ir. Heimilispresturinn Dómkirkjan Kl. 11 Messa Séra Óskar J. Þorláksson Kl. 5 Aðalsafnaðarfundur Dóm- kirkjusafnaðarins KI. 11 Barn asamkoma í Tjarnarbæ Ytri-Njarðvík: Æskulýðs- guðsþjónusta með aðstoð skáta 1 nýja samkomuhúsinu kl. 11 Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 Séra Björn Jónsson Stjórn óháða safnaðarins efnir tU kirkjukvöldvöku í Kirkjubæ við Hátegsveg kl. 8.30 í kvöld. Formaður Andrés Andrésson setur kvöldvökuna og safnaðarpresturinn, séra Emil Björnsson flytur frá- sögn. Sýnd verður kvikmynd, m.a. frá Landinu helga. Að lokum verður félagsvist og sameiginleg kaffidrykkja, og er öllum heimill aðgangur. Séra Emil Björnsson ÞAÐ á ekki af Vestmanna- eyingum að ganga! „Hund- tyrkjar' gengu á land í Heima ey 1627 og nú ganga Frakkar á land á eyna, sem enginn veit um nafn á. GAMALT og gott Úti ert þú við eyjar blár, en ég er setztr að Dröngum, blómin fagur kvennaklár kalla ég löngum, kalla ég til þín löngum. DAGAR TIL JÓLA f dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ásta Björt Thoroddsen stud odont. og Auð- unn Klemens Sveinbjarnarson, stud. med. Heimili Sólbarði á Álftanesi. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Rósa Karlsdótt- ir, Kársnesbraut 46 og Hjörtur Hjartarson lögfræðingur Holts- götu 26. Heimili þeirra verður að Ægissíðu 76. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðný Magnúsdótt ir, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði og Magnús Magnússon trésmíða- nemi, Hólmgarði 37. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Gunnari Árnasyni í Kópavogs- kirkju ungfrú Elsa Benedikts- dóttir og Böðvar Jónsson, stud. pharm. Heimili þeirra verður að Veltusundi 1. + Gengið + 100 Austurr. sch. 100 Belg. franki 100 Gyllini ...... „ 166,18 166. M 86,17 86,3» 1.191,81 1.194,87 Gengið 3. desember 1963. Kaup Sala 1 enskt pund - 120,16 120,46 1 Banaaríkjadollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar ... 39,80 39,91 100 Danskar kr 622,46 624,06 100 Norskar kr 600,09 601,63 100 Sænskar krónur. ... 826,80 828,95 100 Finnsk mörk ... . 1.335,72 1.339,14 100 Franskir £r. ... 876,40 878.64 100 Svissn frankar .... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1,079,83 1.082,59 Læknar fjarverandi Erlingur Þorsteinsson verður fj ar- verandi frá 3. til 17 þ.m. Staðgengills Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5 Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi um óákveðinn tíma frá 1.—1^. Staðgengill: Ragnar Arinbjariiar. Tryggvi Þorsteinsson íjarverandl 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals- tímar mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milii 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi frá 18. 11.—15. 12. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Ólafur Jónsson verður fjarverandi 27. 11.—3. 12. Staðg.: Haukur Árnason Hveríisgötu 106A, viðtalstími kl. 2—3 Áheit og gjafir Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra hafa borizt gjafir frá tveim konum er ekki vilja láta nafns síns getið, að upphæð kr. 7.191.15 og kr. 1500.00. Ennfremur minn- ingargjöf kr. 5000.00, frá ónefnd- um. Félagið tjáir gefendum al- úðar þakkir. sá NJEST bezti Árni, 3em kallaður var funi, var oft á rölti milli Grindavíkur og Landsyfjtar. Hann var ræðinn og skemmtilegur, þegar vel lá á honum, enda greindur karl og minnugur. Á bæ emum, sem hann sagði hann eftirfarandi setningar: Allt til skammar, of mörgum boðið og allir koma, — og það er nú verst, sagði Jón heitinn í Skarði, þegar hann gifti sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.