Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. des. 1963 MORCUNBLADID 1. desember, á 45 ára afmæli fullveldisins var þessi prýðis- góða mynd frá Vestmannaeyjum af fréttaritara Mbl. þar, honum Sigurgeiri okkar, sem trúlega hefur bezt staðið vörð um hinn heimssögulega atburð þar suður í hafi. Myndin er tekin kl. 19.32 —19.34, og sézt eldsúlan greini- lega. JOLAGETRAUN Jæja börnin góð! Þetta á nú ykkur? Og nú er spurningin: að vera frekar létt fyrir ykk- Hver þessara þriggja manna ur í dag. Hins vegar sýnist á að fá hana? mér jólasveinn Morgunblaðs- 1) Flugmaðurinn. 2) Kaf- ins eiga fullt í fangi með arinn 3) Píanóleikarinn. þessa góðu gjöf. Hvað sýnist Þegar þið hafið fundið þetta út, skrifið þið á seðil- inn lausnina. í dag ætlum við samt að birta allan getrauna seðillinn, og svo annað slagið, þar til þetta er búið, svo að systkinin á heimilinu hafi öll tækifæri til að taka þátt í getrauninni. Píanóeigendur athugið! Óska eftir að taka píanó á leigu í vetur. Upplýsingar í síona 40477. Afgreiðslustúlka óskast strax (þrískiptar vaktir). Uppl. í síma 41303. íbúð til leigu Ný fjögurra herb. íbúð á Fálkagötu, til leigu ásaimt húsgönguim, firá 1. marz nk. Fyrirframgr. Uppl. í síma 24987 frá kl. 4—6 í dag. Til sölu Ódýr pedegree barnavagn til sölu. Einnig kvenskór nr. 37, ónotaðir. Uppl. í síma 40298. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast seim allra fyrst. Vél- rituinairkunnátta æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. des., merkt: „3282". Keflavík Herbergi til leigu að Hrinig braut 86, uppi. Siimi 1686. Ábyggileg kona vön afgreiðsilustöirfum ósk- ast nú þegar. Uppl. uni fyrri störf. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 3532" send- ist Mbl. Til sölu Moskwitch bifreið '58. Enn fremur keðjur á 1000x18 eða 82520 (dobblaðar). „ Steindór Guðmundsson, Tófttum, Stokkseyri. Til sölu ýmiss konar barnafatnaður telpu (4—6 ára) og matrosa föt (3—5 ára), einnig kven- fatnaður ' (nr. 40^—42), ný Ronson rafmagnsrakvél. Stórholt 31, 1. hæð'. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bazar — Bazar Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur bazar að Hlégarði sunnudaginn 8. desember n.k. kl. 3,30. Margir góðir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja lukkupoka. Skógræktarfélag Mosfellshrepps. Stjóriiarkosning í Sjómannafélag Reykjavíkur Kosið verður í dag (laugardag) frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 14—19 e.h. Á morgun (sunnud.) frá kl. 14—21 e.h. Kosning verður í skrifstofu félagsins Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. KJÖRSTJÓRNIN. Félag kjötverzlana Félag- matvörukaupmanna Fnndur verður haldinn í Leikhúskjallaranum, sunnudag- inn 8. des. n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Verðlagsmál 2. Lokun sölubúða 3. Reikningsuppgjör ársins, Frummælandi: Olafur J. Olafsson 4. Onnur mál. STJÓRNIRNAR. Reykjavíkur heldur félagsfund í Iðnó á morgun sunnu- daginn 8. des. kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjaramálin. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaf f i — Kakó Bobabúb, HatnarfirÖi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.