Morgunblaðið - 07.12.1963, Page 9

Morgunblaðið - 07.12.1963, Page 9
Laugardagur 7. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 9 BÆKUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Geysir á Bárðarbungu eftir Andrés Kristjánssoit Saga Geysisslysslns mun lengi í minnum höfð. líún er saga undarlegra örlaga, meins og mildi, harms og gleði. Saga um mikla þrekraun áhafnar flugvélarinnar og stórbrotin átök dugmikilla íslendinga við hamfarir íslcnzkra náttúruafla* Úr heimsborg í Grjótaþorp II Ævisaga Þorláks Ó. Johnson effír Lúðvík Krisfjánsson Saga Þorláks er brot af þjóðarsögunni á síðari helmingi 19. . aldar. Þorlákur var einn nánasti samstarfsmaður Jóns Sig- urðssonar forseta og lagði fyrir hann tillögur um íslenzk framfaramál. Var hann í senn framsýnn og hugmyndaríkur. Frjáls verzlun og framtíð Reykjavíkur voru þau mál, sem hann helgaði fyrst og fremst krafta sína. Eigi má sköpum renna eftir Elínborgu Lárusdótfur Ættarsaga frá 18. öld, scm öðrum þræði er sönn lýsing á alclar- fari og þjóðháttum þess tíma, en að hinum hrífandi fögur og «terk ástarsaga. Þetta cr rammíslenzkt skáldverk um ramm- islenzkt fólk. Segíu engum effir Hönnu Kristjó'nsdótfur Saga um fjölskylduvandamál, æskufólk og ástir, eftir höfuní metsolubókarinnar ÁST Á RAUÐU LJÓSI. — Bók sem allar ástfangnar konur, ungar sem gamlar, ættu að eignast og lesa. Ferð í leif a9 furðulandi eftir Ejnar Mikkelsen skipstjóra Ný bók eftir höfund bókarinnar AF HUNDAVAKT Á. HUNDASLEÐA. Mikkclsen skipstjóri er óviðjafnanlegur sögu- maður. Hér sameinar hann alla höfuðkosti góðrar, viðburða- jrikrar ævisögu og spennandi og fræðandi sjóferðabókar. Villiblóm í lifum effir Ingimar Óskarsson Litmyndir eru af 667 viHiblómura. Sagt er í hvernig jarðvegt plantan vex, hve há hún er, hvenær hún blómgast og hve út- breidd hún er. Þetta er Flóra íslands og Norðurlandanna í máli og myndum, — falleg, handhæg og þægileg í notkun. LokaSar leiðir eftir Theresú Charles Töfrandi fögur óg heillandi ástarsaga eftir hina vinsælu skáld- honu, sem skrifaði bækumar FALINN ELDUR, MILLI TVEGGJA ELDA og TVÍSÝNN LEIKUR. Karilína á Hellubæ eftir Margi) Söderhofr.. Karólína var ein hinna glæsilegu heimasæta á Hellubæ, ung og fögur, elskuð og dáð. Rómantísk sænsk lierragarðssaga. Trilfa og leikföngin hennar eftir J. L. Brisfey Ný telpubók eftir hinn vinsæla höfund bókanna um Millý Mollý Mandý. Kökur Margréfar effir Margréti Jónsdóttur- Fngar kökur jafnast á við heimabakaðar kökur, —- og engar heimabakaðar kökur jafnast á við kökur Margrétar. Lítil, ódý r, handhæg og góð bók, sem allar húsmæður þurfa að eignast. Nývöknuð augu effir Ingólf Krisfjánsson Skemmtilegar smásögur um margbreytilegt efni. f senn ramm- islenzkt og alþjóðlegt. Drengurinn, sem vildi ekki borða er ein bókanna f BÓKASAFNI BARN- ANNA. sem er safn litprenfaðra ævintýra- bóka fyrir börn á aldrinum 3—8 ára. Í þessu safni eru þegar komnar 12 bækur, hver annarri fallegri og skemmtilegri, en ótrúlega ódýrar þó, kosta aðeins 29 krón- ur hver bók. 5KU00SJÁ Sími 50045 - Hafnarfirði Hús eða sumarbústaður sem búa mætti í allt árið óskast til leigu eða kaups. Tilboð merkt: „Mosfell — 3122“ sendist Mbl. Keflavík Frá og með 1. janúar 1964 munu lögreglumenn í Keflavíkurkaupstað sekta vegfarendur fyrir eftir talin umferðarbrot: Vanræksla á stöðvunar- og biðksyldu öku- manna, brot á reglum um ljósaútbúnað og skoðunarskyldu ökutækja, brot á stöðu og stöðvun ökutækja þar með talin rangstaða miðað við akstursstefnu einkanlega á aðal- brautum. Önnur umferðarlagabrot munu afgreidd með áminningu lögreglumanns eða kærð til lögreglu- stjóra svo sem verið hefur, eftir tegund brotsins. Bæjarfógeti. Til sölu VOLVO áætlunarbifreið 26 farþega, smíðaár 1938, ný- sprautuð með Chevrolet vél. KAISER fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklædd að inn- an. Selst með nýuppgerða vél, óísett. Bifreiðarnar seljast ódýrt, miðað við staðgreiðslu. Ennfremur til sölu Mercedes Benz diesel 5 manna, árg. 1961. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefnar í síma 18585. Bifreiðastöð Steindórs DRENGJAFÖT KIRKJUSTRÆTI Bifreiðaeigendur ATHUGIÐ! Opið alla daga — helga sem virka — frá kl. 8.00 f.h. til kl. 23.00 e.h. Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Einnig flestar stærðir af snjóhjólbörðum. — Hagstætt verð. Hjólbar^aviðgerðÓn Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.