Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.12.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1963 Innilegar þakkir flyt ég hér með öllum þeim, sem glöddu mir á 75 ára afmælisdegi mínum með blómakveðjum gjöfum, skeytum og hlýjum vinarhug. Arni Óla Innilegt þakklæti til allra sem sýndu mér hlýhug á70 ára afmæli mínu 27. nóv. sl. Lárus Elíasson, Stykkishólmi Alúðar þakkir ykkur öllum, sem veittuð okkur húsa skjól og ómetanlega hjálp með samskotum og stórgjöf um síðastliðið vor. En ekki sízt þökkum við hina trausti og hlýju vináttu ykkar, sem varð okkur leiðarljós ti. nýrra átaka. Heimilisfólkið Stóra-Vatnsskarði. **' SJONVORP Verð frá kr. 13.700.oo Gunnar Asgeirsson liff. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. \ I I BJORN ÞORSTEINSSON skósmiður, verður jarðsunginn mánudaginn 9. des. kl. 1,30 frá Fossvogskírkju. Vandamenn. Hér með tilkynnist að bróðir okkar RUNÓLFUR JÓNSSON andaðist 5. þ. m. í Seattle, Washington. Um lejð viljum við þakka öllum sem með vinsemd og gestrisni tóku á móti þeim hjónum hér síðastl. sumar. Systkini hins látna. Móðir okkar BJÖRG CARLSDÓTTIR BERNDSEN frá Skagaströnd, andaðist fimmtudaginn 5. desember. — Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni kl. 1% e.h. þriðjudaginn 10. desember. Sigríður Ólafsdóttir, Theodór Ólafsson, Steinþór Ólafsson. Innilegustu þakkir fyrir vinarhug og samúð vegna fráfalls ÁGÚSTÍNU GRÍMSDÓTTUR og GUÐRÚNAR EGGERTSDÓTTUR frá Haukagili. Kristín Eggertsdóttir, Svava Eggertsdóttir, Konráð Eggertsson, Lilja Halldórsdóttir, Haukur Eggertsson, Lára Böðvarsdóttir, Sverrir Eggertsson, Stefanía Júníusdóttir. Hús til sölu íbúðarhús við Efstasund. — í húsiniu eru tvær íbúðir, 3 herb. og elcthús og 1 herb. og eldhús. Listhafendur leggi nöfn sin hið fyrsta á afgr. Mbl. merkt: „Araanót — 3119" og verða þeim þá látnar í té frekari uppL PILTAR. "-, £F ÞlO EIGIOUNNUSTIWA , fÁ Á ÉC HRINMNA - / Vandamá! vantrúarmannsins Svein B. Johansen talar um þetta efni í AÐVENT- KIRKJUNNI sunnudaginn 8. des. kl. 5 s. d. Blandaður kór. — Einsöngur. a Söngstjóri: Jón Hj. Jónsson. Allir velkomnir. — Bezt crð auglýsa / Morgunblaðinu — JOLAFÖTIN 1963 KIRKJUSTRÆTI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.