Morgunblaðið - 07.12.1963, Síða 21

Morgunblaðið - 07.12.1963, Síða 21
< Laugardagur 7. des. 19,63 u,'i»í.'.W,!! MOKGUjl%l,A%IS ,21 úrvAlsvörur . JOHNSON & KAABER % 3lUtvarpiö Laugardagur 7. desember. 7:00 Morgunútvarp. 9:00 Úrdráttur úr forystugreinum dag blaðanna. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jóaas Jónsson og Erna Tryggvadóttir): Tónleikar — 15:00 Fréttir — kSamtalsþættir — íþróttaspjall — Kynning á vikunni framund- an. 1€:00 Veðurfregnir — Laugardags- lögin. 1€:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þóra Helgadóttir velur sér hljómplötur. 1€:00 Útvarpssaga barnanna: „íbúar heiðarinnar*' eftir P. Bangs- gárd; III. (Sigurður Helgason). 13:20 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 19:30 Fréttir. 20:00 Leikrit Þjóðleikhússins: „And- orra“ eftir Max Frisch, í þýð- ingu Þorvarðs Helgasonar. — Leikstjóri á sviði: Walter Firn- er. Leikstjóri fyrir útvarp: Klem ens Jónsson. Persónur og leikendur: Andri ............. Gunnar Eyjólfsson Barblin ............. Kristbjörg Kjeld Kennarinn ............ Valur Gíslason Móðirin .... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Aðrir leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggva- son Ævar R. Kvaran Gísli Alfreðsson o.fl. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. Laxveiðimenn Stangaveiðiréttindi í Hrófá í Steingrímsfirði til leigu. Tilboðum sé skilað til Magga S. Sigurðssonar bónda að Hrófá, fyrir 18. des. n.k. og gefur hann nánari upplýsingar um ána. Stjórn Veiðifélags Hrófár. " NÆST SÍÐASTI DANSLEIKUR að HLÉGARÐI í KVÖLD ★ Öll nýjustu lögin leikin ásamt dagskrá hljóm- sveitarinnar á síðustu hljómleikum. ★ Notið þetta næst síðasta tækifæri. ★ Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. lliDli-sext. oi| STiFÍSI Atthagafélög I vefur Starfshópar Leigjum út salarkynni Lídó í vetur fyrir árshátíðir og skemmtanir alla daga nema laugardaga. Skólar l Ath.: að panta tímanlega fyrir árshátíðir skólanna. Sími 35935 og 36048. Kvenskór með innleggi nýkomnir Einnig Berkemann trétöflur. STEINAR S. WAAGE Laugavegi 85 — Sími 18519. 18:55 Tilkynningar. Vönduð plost- model aí mannlegum líknma og einstökum lík- amshlufum, e/ns og höfðinu, augam beinagrindinni og ýmsum dýrum eru góðar og nytsamar jólagjafir 13. PEUGEOT Hinir heimsfrægu PEUGEOT-bílar, árg. 1964 nýkomnir. Gerðir: 404 fólksbílar verð 202 þús. 404 station 5 manna verð 211 þús. fyrirliggjandi. Kaupið PEUGEOT Kynnist PEUGEOT Allar nánari upplýsingar veittar í síma 18585. PEUGEOT - umboðið Sigurður Steindórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.