Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.04.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 h-ví i' 'n r.' ' r ____ ________;-------—-— ----------------------------— Skagiirðingai Reykjavik Skagfirðingafélagið heldur sumarfagnað í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) laugardaginn 25. apríl n.k. kl. 8,30 e.h. Skemmtiatriði: 1« Upplestur. Sigurjón Björnsson, sálfræðingur. 2. Ljóð og stökuii Haraidur Hjálmarsson frá Kambi. 3. Gaman og alvara. Kynnir María Pétursdóttir. 4. D a n s . Skagfirðingar, fjölmennið á síðustu skemmtun félagsins á þessu starfsári. Skemmtinefndin. Fermíngarbörn Hoinariírði Ljósmyndastofan er opin frá kl. 3—5 sumardaginn fyrsta fyrir fermingarbörn. Aðra daga eins og venju lega frá kl. 10—12 og 1,30—6. Laugardag lokað kl. 12 og sunnudag opið frá kl. 3—4. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar, Strandgötu 35 C. Atvinna Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. — Upplýsingar á föstudag kl. 2—5 hjá Bjarna Ai geirssyni, Kjörgarði Laúgavegi 59 II. hæð. Tilboð óskast í Volkswagen sendibiireiðar árgerð 1960, sem eru með hliðarrúðum. Bifreiðarnar seljast í því ástandi sem þær eru og eru til sýnis hjá fyrirtæki okkar að Sætúni 8. Uppl. gefur Gunnlaugur Jóhannsson í síma 24000. 3 herb. og eldbós til lelgu á bezta stað í bænum á hitaveitusvæði. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „íbúð 9413“. Framtíðaratvinna Traustur og reglusamur maður, með bílpróf, óskast strax. Prentsmiðjan LEIFTUK H.F. Höfðatúni 12. Húsbyggjendur Get bætt við mig nokkrum innréttingum, ef samið er strax. — Upplýsingar í síma 21885 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 8. Rösk skrifstofustúlka getur fengið góða atvinnu strax. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsókn leggist á afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt: „Skrifstofa — 9634“. Atthagafélag Strandamanna heldur vorfagnað í Skátaheimiiinu (gamla salnum) laugardaginn 25. apríl kl. 8,30 e.h. BINGÓ — TVÍSÖNGUR _ DANS. Fjölmennið. Skemmtinendin. Vöndud og fögur gjöf Einait Páísson OQ SPARÍpÖTÍR miODIB „Einar Pálsson ber víða nið- ur í bók sinni, enda er hann bæði víðlesinn og víðförull, en það sem ljær henni framar öðru gildi er hugmyndaflugið sem lýsir upp lærdóminn, tengir hann lífinu og líðandi stund.... Hún er gædd því sérstaka tvísæi, sem er aðall skáldverka; kaldhæðnin og þversagnirnar í tilverunni eru eitt af méginstefjum hennar. Höfundinum er einnig sýnt um að draga fram sterkar andstæður og stilla þeim þannig að úr verður skáld- skapur.“ „'Spekin og Spari.fötin er að öllum ytra búnaði einhver vandaðasta og fallegasta bók sem hér hefur komið út í ár..“ Sig. A. Magn. 23. des. Mbl. INiýtt Nýtt KOVRAL 3 METRA BREIÐUR TEPPADREGILL VERÐ AÐEINS KR. 350/— FERM. GOTT ÚRVAL GÓÐ ÞJÓNUSTA. FÖLDUM — LÍMUM SAMAN — LEGGJUM HORN í HORN. Enskar bréfaskriftir Maður eða kona vön enskum bréfaskriftum óskast hálfan eða allan daginn. Kvöldvinna kemur einnig til greina. Heildverzlun Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 — Sími 11219. Skáld æskunnar Ljóð hans eru les'm, lærð og sungin um allt Island HIÐ FJÖLHÆFA, vinsæla ljóðskáld, SIGFÚS ELÍASSON, er nú af mörgum nefndur: SKÁLD ÆSKUNNAR. Hin fögru Ijóð hans, lög og barna- kvæði eru nú lesin, lærð og sungin af þúsundum skólabarna í höfuðborginni og um land allt. For- ráðamenn fræðslumála, skólastjórar og kennarar, þakka honum hin vinsælu verk hans. Barnalista- verk hans eru nú á leið til annarra landa. Við börnin segir skáldið: Guði vitni blórnið ber, blessar það að mega lifa. Kæru börn, mín unun er ykkur fögur ljóð að skrifa. Ljóðabók af skínandi fögrum HIN FAGHA BARNABÓK: ÓÐUR TIL ÆSKUNNAR — ÆFINTÝRIÐ í SVEITINNI — SKÓLABJALLAN og nokkur önnur ' listaverk eru faanleg hjá útgáfunni, í Dulspekiskólanum að Grundarstíg 2 og Vonarstræti 8A. Útgefandi. harnakvæðum bíður óprentuð. Um það segir höf: Margt er skáldið metið lágt, mig þó fólkið sér. Rikið hefur aldrei átt eyrir lianda mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.