Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBIAÐIÐ Fðstudagur 1. maí 1964 Hjón með 6 ára bam óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágreoni. Uppl. í símum 35897 og 41871. Óska eftir 2—3 herbergja nýlegri íbúð til leigu strax. Heildverzlun Þórliallar Sig urjónssonar, ÞLngiholtsstr. 11. Uppl í símuim 18450 og 20920 frá kl. 5—7. Vöggur Brúðuvöggur, hjólíhesta- körfur, bréfakörfur og körfur fyrir óhreinan þvott Körfugeröin Ingólfsstraeti 16. í íbúð 2—4 herbergja íbúð óskast. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. maá, merkt: „227 - 9857“. Westinghouse ísskápur B.T.H. þvottavél og Pede- gree barnavagn tiil sölu. — Sámi 32352. Ráðskonustaða Kona með tvo drengl ósk- ar efltir ráðskonustöðtu. — Sími 34680. Eldavél Til sölu er 6 heilna vél með tveim bakaraofnum. Hentug fyrir mötuneyti. — Sími 37097. Vantar eins til tveggja herb. íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, fyrir 16. maí. Upplýsingar hjá Hafsteini í skna 51150. Skrifstofustarf Sfcúlku með kvennaskóla- próf óskar eftir skrifstofu- starfi % daginn. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 9668“ sendist Mbl. fyrir 6. maí. Til leigu við Laugaveg nú þegar 1 herbergi og eldhús. Fyrir framgreiðsla áskilin. Einn- ig fiorstofurerbergi. Tilöoð sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkit: „Hús- næði — 9335“. Túnþökur til söiu. — Sírni 41896. Til Ieigu góð 3ja hierb. íbúð í Vest- urborginni. Aðeins fámennt reglufólk kemur til greina. Tiiboð merkt: „Asor 13 — 9674“ sendiist Mbl. fyrir mánudagskvöld". Óskum eftir að taka 3—4 herb. íbúð á lei-gu sem fyrst. Ailt fuil- orðið í heimili. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 24750. LykiU Stór lýkill með 2 skeggjuim tapaðist í Reykjavík eða Hafnarfirði. Vinsaml. skil- ist fljótt til rannsóknarlög- reglumnar eða lögreglunnar í Hafnarfirði. ATHUGIÐ að borið saman við úfcbreiðslu er ia.ngtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðruim btöðum. Laugard. 25. apríl voru gefin saman af séra Frank M. Hall- dórssyni í Neskirkju ungfrú Sig- ríður Oddsdóttir, Laugarnesveg 102 og Sigurður Jónasson, Hall- veigarstíg 6. Heimili þeirra er að .Barmahlíð 9. (Ljósm. Studio Guðm., Garða- straeti 8). Laugard. 25. apríl voru gefin saman af séra Grími Grímssyni í Laugarneskirkju, ungfrú Sig- ríður H. Guðmundsdóttir, Nóa- túni 25 og Saevar B. Mikaels- son, Patreksfirði. (Ljósmynd: Studio Guðmundar, Garðastr.). Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig Guðjónsdóttir, Bergstaðastræti 71 og Sigurður M. Blöndal, Laugavegi 140. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Jónasi Gísla- syni ungfrú Sigríður Ingvars- dóttir, hárgreiðsludama og Jón Ragnarsson, fulltrúi í dómsmála ráðuneytinu, Sólheimum 25. Laugardaginn 25. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ebba R. Ásgeirsdóttir, Breiða- gerði 27 og Sigurður R. Jónasson, Ási, Garðahreppi. Heimili þeirra verður að Breiðagerði 27. Á Ferð og Flugi Akraborgin fer í dag: Frá Reykjavík kl. 8 til Akraness og Borgarness. Frá Reykjavík kl. 1<>:30 til Akraness. Messa i dag Kristskirkja, Landakoti. — 1. maí. Kvöldmessa kl. 6,15 síðd. FRtTTIR Húnvetningafélagiff i Reykjavík heldur bazar 3. ma' að Laufásvegi 25 kl. 2 e.h. Góðfúslega komið munum til bazarnefndar. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á bazar inn sem verður í enduðum maí. Kvenfélag Langholtssóknar heldur sinn árlega bazar í Safnaðarheimilinu við Sólheima, þriðjudaginn 5. maí. Allir velunnarar eru vinsamlega beðnir að gefa muni á bazarinn. Mun- um er veitt mótttaka á eftirtöldum stöðum: Skipasuud’ 67, sími 34064, Sólheimum 17, 3Á580, Langholtsvegi 194 símí 32565. Munirnir eru einnig sóttir heim, ef óskað er. Reykjavíkurdeild Uauða Kross fs- lands minnir fólk á, sem ætlar að koma börnum í sumardvöl á vegum deildarinnar, að tekið er á móti um- sóknum 4. og 5. maí kl. 9—12 og 13— 18 1 Thorvaldsensstræti 6. Kaffisala Frá Guðspekifélaginu. Aðalfunur stúkunnar Septímu verður haldinn föstudaginn 1. maí ki. 7.30 Venjuieg aðatfundarstörf. Kl. 8.30 flytur Grétar Fells erindi, er hann nefnir: Mesti heimspekingur alira alda. HijómlisL I dag er föstudagur 1. maí og er það 121. dagur ársins 1964. Eftir lifa 244 dagar. Frídagur verkalýðsins. Tveggja postulamessa eða Valborgar- messa. Árdgisháflæði kl. 9:00 En ef vér erum börn. þá erum vér lika crfingjar og það erfingjar Guðs en samarfar Krists (Rom. 8, 17). Kaffiveitingar eftir fund. Gestir vel- komnir. Frá Húnvetningafélaginu. Munið bazarinn og katfisöluna að Laufás- vegi 25 sunnudaginn 3. maí. KvenféLag Laugarnessóknar. Fun-dur verður mánudagmn 4. maí kl. 8.30 í kirkjukjallaranum. Rætt verður um sumarferðalagið. Kvikmyndasýning og fleira. Prentarar! Munið 1. maí kaffið I Félagsheimilinu i dag. Kvenfélagið Edda. Kaffisölu hefur kvenféiag Hátelgs- sóknar í Sjómannaskólanum sunnu- daginn 3. mai og hefst hún kl. 3. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar! Fjölmennið og njótið góðra veitinga. Kristniboðsfélag kvenna efnir til kaffisölu föstudaginn 1. maí kl. 3 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13 Allur ágóði rennur til kristniboðs- stöðvarinnar í Korisó. Góðir Reyk- víkingarí Styrkið hið góða mál- efni með því að drekka síðdegis og kvöldkaffið hjá okkur. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins heldur basar og kaffisölu í Breiðfirð- ingabúð, sunnudaginn 3. maí. Munum á basarinn sé skilað sem allra fyrst til frú Stefönu Guðmundsdóttur. Ás- vallagötu 20, sími 15836, frú Margrétar Margeirsdóttur, Grettisgötu 90, sími 18064 og frú Ingibjargar Gunnarsdótt- ur, Goðheimum 23, sími 33877. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu fimmtudaginn 7. maí 1 kirkju kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa kökur og annað eru vinsamlega beðn- ar að koma því milli kl. 10—1 sama dag. Skútasveit fatlaðra og lamaðra Kaffisala til ágóða fyrir skáta- starf fyrir vanheil börn verður í Skátaheimilinu (gamla salnum) föstudaginn 1. maí kl. 2—6 Skát- ar og aðrir vinir eru beðnir um að gefa kökur og koma þeim í Skátaheimilið kl. 10—12 s.d. Kök ur verða einnig sóttar, ef þess er óskað. Gjörið þið sva vel að hringja í síma 15484 frá kl. 10 f.h. sama dag. FRÆGT FÓLK Um þessar mundir er sýiul í Gamla Biói kvikmynd, sem gerð e* eftir sógu Terrence Rattigan og heitir: „Fræga fólkið“ Og það er orð að sonnu, rð þarna er frægt fólk á ferðinnl. Aðal- leikararnir eru sem sé Elisabeth Taylor og Richard Burton, sea sjást hér á þessari mynd og auki Orson Welles. Öfugmœlavísa Séð hef ég naut á selakinns- skóm, sauðatungu rækta blótn, storkinn rita stóradóm, storkna gull í arnarklóm. VÍSUKORN Snjóaði á græna jörð Margt er það, sem glapið getur og gróðri hnekkt í vorri sál, þegar heilsar vor um vetur og vetur eftir s umarmáL Jakob Jónasson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapotek, Garðsapótek og Hér fara á efltir messur & sunnudag, sem haldnar verða utan næsta nágrennis Reykja- víkur. Kálfatjarnarkirkja. — Skáta- guðsþjónusta kl. 2. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Útskálaprestakali. — Messa að Útskiálum kl. 2. Messa að Hvalsnesi kl. 5. — Séra Guðm. Guðmundsson. Grindavíkurkirkja. — Messa kl. 2. Séra Jón Á. Sigurðsson. Hafnir. — Messa kl. 5. Sérm Jón A. Sigurðsson. Mosfellsprestakall. Fermingarmessa á Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðssoa. Innri-Njarðvíkurkirkja og Keflavíkurflugvöllur Messað í Innri Njarðvfkur- kirkju kl. 10:30 f.h. Séra Bragi Friðriksson og séra Björn ll^essur * a SuimkI. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 2. maí — 9. maí. Sunnudagsvörður 3. mai er i Austurbæjarapóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Jónsson. Keflavíkurkirkja Messa í dag kl. 2. séra Bjöm Jónsson. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 1. — 2. maí Eiríkur Björnsson (helgid.) I.O.O.F. X == 14651S>4 = OrS lífsins svara i stma 1#0«0. ------------------------------------ FRÉTTASÍMAF MBL.: . — eft>r lokun — V Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 DEN ULLE HAVFRUE Um fátt er nú meira rætt en um hin iliu örlóg litlu hafmeyjunnar á Löngulínu í Kaupmannahöfn. Myndin hér að ofan er frá því, þegar styttunnl var komið fyrir á granitsteininum í ágúst 1913. A miðri myndinni standa þeir Carl Jacobsen, forstjóri Carísberg og myndhöggvarinn, Edvard Eriksen. Mynd höggvarinn er til hægri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.