Morgunblaðið - 10.05.1964, Page 3
Sunnudagur 10. rtiaí 1964
MORGUNBLAÐI&
niiiiimmfaiiiuiiiimiiiiiiiMtiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiinriiiiiiiniiuiiiiii'.iiiiiiiiiiiimriMmiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiH
I Samtöl við f ulltrúa |
I á slysavarnaþingi I
3
Sr. Eiríkur J. Eirikssoni
Prófið — Fermingin
| Vib höldum upp
á gamla
| sjómannadaginn
{§ Sesselja Eldjárn er ein al
S stofnendum Kvennadeildar
§§ Slysavarnarfélags íslands á
H Akureyri og hefur_ verið for
g maður hennar frá upphafi, en
g deildin verður 30 ára 10.
g apríl n.k.
g — Gamii sjómannadagur-
S inn, sagði Sesselja, — er
dagur kvennadeildarinnar
g hjá okkur. Hann er eins og
H kunnugt er kringum mán-
g aðamótin janúar—febrúar,
= eða um það leyti sem ver-
S tíð hófst á Suðurlandi. í
g hugum Akureyringa er þessi
§fj dagur hátíðisdagur og hann
§= hefst með messu 1 kirkjunni
§§ okkar, og lagt út frá orðun
H um: Þegar Kristur steig á
§; skip.
§§ Þennan dag seljum við
§§ merki, höldum bazar og efn
= um til kaffisölu og öflum
= okkur fjár til starfseminn-
S ar. Nú éru um 600 meðlim
| ir í kvennadeildinni og ungu
jg stúikurnar streyma til okk-
gj ar. í upphafi stofnuðum við
§i kvepnakór ’og var það fyrsti
g kórinn innan Slysavarnarfé-
= lagsins, en eins og kunnugt
j| er hafa margar deildir fvlgt
g I fótspor okkar síðan. Kór-
§§ inn starfar því miður ekki
E sem stendur, hann tók sér
S hvíld um stundarsakir, en
H vonandi tekst okkur að
g glaeða hann lífi á ný áður
§§ en langt um líður.
= Við spurðum Sesseliu,
g hver væru aðalviðfangsefni
|§ Akureyrardeildarinnar, og
= kvað hún það vera sjúkra-
§r flurvélina. Deildin hefði
Sr beitt sér fyrir að hún yrði
£ kevnt og væri Óhætt að full
g yrða að Norðlendinear
E huesuðu hlýtt til siúkraflug
S véla.r- sinnar. enda væri hún
§= beirra óskabam. Þá gat
g Sesselia þess, að Kvenna-
= deild Slvsavarnarfélavsins á
|§ Akureyri hefði lafft fram
E stærstan hlutann í biörmm-
arskútu Norðuriands. Aibert,
sem sióset.t var fyrir nokkr-
E um árum. Enn fremur styrkti
p hún fluybiörgunarsveitina á
E Akureyri. sem fyrirhuvuð
= væn að starfaði f samvinnu
við Slysavamarfélagið í
framtíðinni; einnig hefði
deildin beitt sér fyrir bygg-
ingu björgunarskýlis á
Þönglabakka, auk ýmissa
mála, sem od langt yrði upp
að ftelja.
Sesselja sagði að lokum,
að sjálfsögðu færi fram inn
an deildarinnar, eins og í
flestum slysavarnardeildum
úti á landi, uppfræðsla um
slysavarnarmál, haldin væru
námskeið um björgunarað-
ferðir og lífgun úr dauða-
dái, og erindrekar frá Slysa-
varnarfélaginu kærnu oÆt til
Akureyrar og ræddu um
slysavarnarmál. í þessu sam
bandi hefði Kvennadeildin á
Akureyri fest kaup á æfing
arbrúðu, sem vaeri lánuð
bæði skólum og félögum, þar
sem hennar væri þörf.
Fjölga jpart
erindrekum Slysa-
varnafélagsins
Fulltrúar Neskaupstaðar á
þingi Slysavarnafélags ís-
lands eru tveir, og ræddum
við við annan þeiíra, Þór-
unni Jakobsdóttur, sem ver
Þórunn Jakobsdóttir
ið hefur formaður Kvenna
deildar Slysavarnarfélags ís
lands í Neskaupstað s.l. 15
ár, en lét af þvi starfi sam-
kvæmt eigin ósk s.l. haust.
— Ég brá mér suður í Sand
gerði og vann þar í fiski í
vetur, sagði Þórunn hressi-
lega, — en nú er ég á för-
um austur í sildina.
— Hvenær var deildin
stofnuð í Neskaupstað?
— Það var 26. marz 1935."
Hún hefur á þessu tímabili
unnið mikið og merkilegt
starf, og núverandi formað-
ur hennar er Ingibjörg Þor-
leifsdóttir. Aðaláhugamál
okkar er að fá síma á Odds
skarð. þar er sem stendur
hvorki sæluhús né sími, og
ómögulegt að komast í sam-
band við umheiminn, ef slys
ber að höndum. Hins vegar
byggði biörgunarsveitin skýli
í Sandvík, sem er milli Eski
fjarðar og Norðfiarðar, við
erfið skilyrði. Við, ása.mt
Norðfjarðarsveit, senjt lagði
fram allháa upphæð, lögðum
til efni og útbúnað, og varð
að flytja það allt á bát, og
síðan bera það ýmist á bör-
um eða á bakinu á áfanga-
stað. 1 Sandvík bjuggu áður
80 marins, en nú er hún kom
in í eyði, og nota Norðfjarð
arbændur hana fyrir afrétt.
Er nauðsynlegt að hafa þar
bæði skýli og síma, því oft
geta Norðfjarðar- og Eski-
fjarðarbátar lent þar, þó þeir
geti ekki lent í heimahöfn.
— Helzt ennþá byggð á
Suðurbæjunum, handan fjarð
arins?
— Nei, þar er einnig allt
í eyði. Hins vegar er enn
sími á Stuðlum, sem er einn
bæjanna þar, og björgunar-
sveitin heldur við símalín-
unni.
Þá hefur Kvennadeild
Slysavarnarfé.lags íslands á
Neskaupstað einnig lagt í
sundlaugina og Egilsbúð, sem
er nýja félagsheimilið okkar,
og þar fáum við aðsetur fyr-
ir starfsemi okkar. Aðaltekju
Hnd okkar eru leiksýningar,
og förum við gjarnan í leik
för milli fjarða. Bregða þá
ýmsir góðborgarar sér í ýms
gervi og hafa allir gaman af.
Þá má geta þess, að nú eru
240 þúsund krónur í björgun
arskútusjóði Austurlands,
sem deildin hafði -forgöngu
um að var stofnaður og hef-
ur safnað fé í. Berast að
jafnaði margar gjafir til
sjóðsins til minningar um
látna sjómenn frá Neskaup-
stað.
_ — Ég tel það mikið hags-
munamál, sagði Þórunn Jak-
obsdóttir, að lokum, — að
erindrekum SVFÍ verði fjölg-
að að mun, svo þeir gætu
komið oftar út á land og
kynnt margvísleg slysavarnar
störf. Mundi það treysta mjög
starf félaganna og síðast en
ekki sízt mundi það hjálpa
þeim yngri að komast í nán
ari tengsl við starfið.
Talstöð komin i
Siglufjarðarskarð
— Það er mjög ánægjulegt
að nú skuli vera komin tal-
stöð í Siglufjarðarskarð,
sagði Guðrún Rögnvaldsdótt
Guð'rún Rögnvaldsdóttir
ir, formaður Slysavarnar-
deildarinnar Vörn á Siglu-
firði. — Við höfum barizt
fyrir því undanfarin ár að
bæta öryggi á Siglufjarðar-
Guðspjallið Jóh. 15, 26—16,4.
PRÓF standa yfir í skólunum.
Prúð ungmenni sitja í reglu-
bundnum röðum við verkefni
sín. Sólin sendir geisla sína um
borðin, pappírinn, hendur, skiln-
ingsgeislar og áhugaeldur ljóm-
ar úr augum margra.
Fermingar fara fram í kirkj-
unum. Þar er einnig mikil birta,
góðs vilja og ásetnings.
Yfir guðspjalli þessa helgi-
dags hvílir' alvarlegur blær.
Höfuðatriði þess felst i þessum
orðum: „En þér skuluð og vitm
bera“.
Til grundvallar sagnorðinu
að bera vitni er orð í frummál-
inu, sem í ýmsum nútímamálum
táknar að líða píslarvætti. Þér
skuluð vitni bera: Þér skuluð
þola píslarvætti.
Hér kemur og til greina orð
guðspjallsins að „hneyklast“.
„Þetta hef ég talað til yðar til
þess að þér hneyksluðust ekki“.
Merking er djúp þessa: Að
hneyklast táknar að bugast, að
afneita trúnni, að brotna undan
byrði vitnisburðarins, þess að
vera játandi Jesú Krists; það
kemur að nokkru fram, hver
ofurþungi vitnisburðarins er í
guðspjallinu. Játningin í orði og
verki; að Jesú sé sonur Guðs og
Drottinn mannanna, veldur að
lærisveinarnir munu verða
gjörðir samkundurækir og líf-
látnir jafnvel.
Jesús segir hvergi: Hjá mér
getið þið fengið hlutina fyrir
lítið verð. í mínum skóla er lífið
leikur, námið og prófin. Ferm-
ingarstundin er auðveld.
Góður kennari reynir að fá
fram þessa játningu nemanda
síns: „Prófið er að vísu þungt,
en ég hef líka lært mikið“.
Fermingarbarnið þarf einnig
á miklum stuðningi að halda.
Fermingarveizlur eru yfirleitt
fagrar fjölskylduhátiðir. Þær
þurfa einnig að vera vígslustund
ir og staðfestingar í sem ríkust-
um mæli í framhaldi af því,
sem gerðist í kirkjunni, og til
blessunar um ókomna framtíð
barnsins. Fermingargjafir gleðja.
Það væri vel, að þær göfguðu
g einnig og glæddu þrek barnsins
g og þar að bera fram vitnisburð-
5 inn mikilvæga um Frelsarann.
1 „En þetta hef ég talað til
S yðar“, til þess að þér, þegar sú
§j stund kemur; minnist þess, að
§ ég hef sagt yður það“.
= Þegar sú stund kemur. f frum-
i textanum stendur: „Þegar þeirra
= stund kemur“.
§ Hverjir þessir þeir eru, átti
S sagan eftir að leiða i ljós. Þeirra
| stund rann upp, þegar ofsækj-
§ endur Jesú Krists og votta hans
1 undu dýrðlegir.
§§ Hinn 19. júlí í sumar eru 1900
{§ ár síðan Neró hóf ofsókn sína
§§ gegn kristnum mönnum. Er
§§ hann lék á hörpu yfir brennandi
t’iiiiiiiiiiiiiiimn.'Mi'Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
skarði, en eins og kunnugt H
er, er misveðrótt í Skarðinu E
og það getur teppzt þegar i
minnst' varir. Enn frem.ur S
vorum við afskaplega ánægð =
ar með það, að samstarf p
tókst milli okkar og vega- =
málastjóra; hann lét reisa s
skýli á Skarðinu og við sáum |§
um talstöðina. Má það verða =
öðrum til eftirbreytni; þarna s
sameinast tveir þættir nauð- §
synlegrar þjónustu: vegaþjón =
usta og öryggisþjónusta.
Við ræddum við Guðrúnu S
á víð og dreif um starfsemi =
kvennadeildarinnar á Siglu- =
firði. Sagði hún að deildin s
hefði haldið upp á 30 ára af- . j§
mæli sitt f fyrra og væru p
félagskonur nú um 300. Starf s
Framh. á bls. 12.
Rómaborg, var hans stund kom-
in. Hún leiddi til mikilla hörm-
unga fyrir fjölda þegna hans, og
píslarvætti kristinna manna var
átakanlegra en svo, að með orð-
um verði lýst. Sögnin segir, að
þá hafi þeir postularnir Pétur og
Páll verið líflátnir.
Enn meira kvað þó að ofsókn-
um Domitíanusar keisara. Það
skarst fyrir alvöru í odda með
honum og kristnum mönnum.
Hann lét kalla sig „drottin og
guð“.
„Þeirra tíma“. Dýrð þessara
keisara, er nefndir voru, varð
skammæ. Stund Nerós var fljót
að líða. Þrítugur að aldri réð
hans sér sjálfur bana með
hjálp þræls. Öldungaráð Róm-
verja gerði samþykkt, að minn-
ing Dómitíanusar væri bölvuð.
Opinberunarbók Jóhannesar
um píslarvætti 'frumkristninnar.
Menn hafa lesið út úr henni
ýmis nöfn ITiikilla ofsækjenda
kristins siðar. Þótt tími þeirra sé
stuttur, verða slíkar útleggingar
ávallt að víkja fyrir nýjum
valdamönnum, sem með sínum
tíma sýna guðlausa dýrð og
veldi án Krists.
Upp úr miðri 19. öld kom einn
mesti heimspekingur veraldar af
stað miklum deilum um það,
hvað það væri í rauninni að
vera kristinn. Hann lagði mikla
áherzlu á píslarvættið. En mál-
flutningur hans var óneitanlega
nokkuð einhliða.
Vissulega er prófið þungt og
það reynir á játningu ferming-
arbarnsins. En við megum ekki
gleyma því, að við eigum góðah
kennara og fermingarföðurinn
bezta.
Við megum njóta þeirrar náð-
ar, að til er ekki aðeins minn
tími og þeirra tími. Dásamleg
staðreynd trúarinnar er, að til
er tími Jesú Krists, að háns tími
er gæddur sjálfri eilífðinni, að
hans er sigurinn, og dýrðin eilíf-
leg.
Minnumst þess, að staðreynd
vitnisburðarins er ekki aðeins
fyrir hendi, heldur einnig sú
náðargjöf, að við megum fá bor
ið byrði hans, próf hans og ferm-
ingu.
Sjá, sólin skín inn yfir raðir
ungmennanna í prófstofunum
og við ölturu kirknanna: „Því að
þér hafið frá upphafi, með mér
verið“.
Jesús sagði þannig ekki að-
eins: „En þér skuluð og vitni
bera“.
Hugleiðum einnig okkur til
uppörvunar: „Samleiksandinn,
sem kemur frá föðurnum, hann
mun bera mér vitni“.
Þú finnur til vanmáttar, vinur
minn við prófborðið eða altarið.
Leitaðu í bæn til Guðs. Þá mun
opnast hugur þinn og hjarta, að
margt hefur þér verið kennt og
mikið hefur þú fengið að reyna
og sjá af miskunn Guðs og dýrð.
Veikur vottur ertu og vitnisburð
ur þinn, en láttu huggast. Hann
er mátturinn og dýrðin, sem þú
vjtnar um með játningu þinni
í orðum og viðleitni náms og-
starfs í lífsins skóla og helgi-
dómi tilverunnar gjörvöllum, og
hann mun þig styrkan gjöra í
vanmætti þínum og láta þig að
öllu yfirunnu fá staðizt.
Almáttugur Guð og faðir
styrki nú og ávallt mannanna
börn til vitnisburðar um Jesúm
Krist og tíma hans, blessun hans,
líkn og máttinn í myrkur sér-
hverrar raunar mannlegs lífs,
þannig að sannur sigur vinnist
í skólanum, í kirkjunni, á heim-
ilinu, í sjúkrahúsinu, á skemmti
staðnum, á atvinnuvettvangi
okkar.
Lát þú þinn tíma himneski
faðir og þíns blessaða sonar
færa okkur eilífð, þroska og
vaxtar á vegum óendanlegs
æskutíma og sumars.
í Jesú nafni.
irillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllDljirMilllllllllllllHllllllllijlllimnillllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilJld'r.llilllllllllllllllimilllllllllllllllllHIIUIIIIUIIUUHllllMiHiniiniHMimíit
Amen.