Morgunblaðið - 10.05.1964, Side 20
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskipta vinum, að vér höfum tekið við einkaumb oði fyrir eftirtalin dönsk stór-fyrirtæki:
• •
* - Áktieseískabet Ðet Qstasiatiske Kompagni, Köbenhavn (Timhurdeild)
Teak: Burma og Thailand (Siam)
Eik: Japan og U. S. A.
Douglas Fir: (Oregon Pine): Greenheart, Hemlock o. fl. — U. S. A.
Yang: Thailand.
AktieseEskabet Dansk Stoker & Varmekedelkompagni, Köbenbavn
Miðstöðvarkatlar fyrir: Kyndistöðvar (Fjarhitunarkerfi), Sambyggingar, 1
Skólahús, Skrifstofur, Sjúkrahús, Félagsheimili o.fl.
Olíukyndingar, ventlar og fleira. ^
' ' ^ \ ■ y , .->■ ■ ;■ / ' ;
HimiiiiiiiniiKiuiiiiiuiKiiiiHiniiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiismimiiimiiiiimtnitiKimiiiiiiiiitiiiiiiiiifiiiiiimmiiiiiiiiiisHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiimmm’íEiiiiiiiMiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiisiuiiiiiiiiniiimiiiiiiiiiiimiiiiKiimiiiiiiiiii
■’*../ ■ ‘ i
Dæmpa Ltd., Knarreborg
DÆMPA-ALUMINIUM LOFT, (Niðurhengd-loft), margar gerðir.
Mjög hentug fyrir: Skrifstofubyggingar, Verzlunarhúsnæði, Banka, Sjúkra-
hús, Félagsheimili, Afgreiðslusali, o. fl. o. fl.
Aktieselskabet Christian Áieisens Efterfölger, Armaturfabrik, Horsens
C-N. GEISLAHITUNARKERFI fyrir allar tegundir bygginga. — Mjög hentugt með Dæmpa-
loftum. — Einnig allskonar ventla, m.a. shuntvenla, renniloka o. fl.
Athugið: Vörur frá öllum ofangreindum fyrirtækjum afgreiðum vér í umboðssölu
til allra, sem þess óska.
TE A K: Vér höfum nú byggt upp stærsta Teak-lager, sem nokkru sinni hefir verið til hjá
einu fyrirtæki á íslandi og er þar að finna flestar stærðir, (dimensioner) sem
nota þarf til húsbygginga, húsgag nagerðar o fl. Auk þess er verulegt magn af
Teak á leiðinni til landsins.
, i y ' /
Japönsk Eik, Oregon Pine og Yang einnig nýkomið.
." • L' \ ' • • \ , ■ , t i \
Gjörið svo ve/ að leita upplýsinga
Einkaumboð fýrir ísland:
HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun
Hallveigarstíg 10. — Sími 2 44-55. Vörulager við Shellveg. — Simi 2-44-59.