Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 5
r Laugardagur 23. maí 1964 MQRG&NBLAÐIÐ 5 Tveggja mínútna símtal MENN 06 = MŒFN!= Storkurinn i Sölustjórinn sýnir viðskiptavinum albúmið með húsamyndun- nm TVEGGJA mínútna símtal við Magnús Þórarinsson. Fyrir skömmu rákumst við á auglýs ingu frá e.inni fasteignasöl- unni hér í bæ, sem okkur fannst benda til þess, að- þar væri á ferðinni ný og góð þjónusta við viðskiptavini hennar. Þar var auglýst, að við- skiptamenn fasteignasölunn- ar gætu séð myndir af fast- eignum þeim, sem á boðstól- um væru hverju sinni. Við hringdum því upp for- Stjóra fyrirtækisins, Nýju fasteignasölunnar á Lauga- vegi 12 hér í bæ, Magnús Þór- arinsson og áttum við hann eftirfarandi tveggja mínútna samtal: „Já, þetta er algert ným,æli‘‘ sagði Magnús Þórarinsson. „Við látum taka myndir af öllum fasteignum, sem hér eru á boðstólum, og höfum útvegað okkur ný og hentug tæki, sem gera okkur kleift að koma með myndirnar svo að segja undir eins hingað í albúmið. Nýja fasteignasalan hefur nú starfað í 15 ár, svo að hún er orðin nokkuð göm-ul í hettunni. Hún var lengst af eiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiN — = | Farfuglar | Nú er komið að gleiðgosan-E |um, sem við köllum Stelk.s |Hann heitir á latínu Tringa= stotanus. Hann er á flugi auð-= Eþekktur á hvítu baki og gumpi^ sog áberandi hvítum afturjöðr-= |um á dökkum vængjum, eng =sitjandi á löngum, gulrauðum= sfótum. Nefið er langt og rauð-= ^leitt, en svart í oddinn. Grá-S =og svartflikróttur að ofan,= fen þéttrákóttur og dílóttur= i; ■''' * til húsa í Bankastræti 7, en hefur verið s.l. 2 ár hér á Laugavegi 12. Það er full ástæða til að létta fólki leitina að húsnæð- inu. Það er ailt of mikið um það, að fó'.k aki bæjarhlutana í milli til að skoða hús, sem það er svo alls ekki ánægt með. Við erum ennþá aðeins með myndir af húsunum að utan, en í ráði er að taka í fram- tíðinni myndir að innan. Og sjón er sögu ríkari. Með þess- ari þjónustu sparar Nýja fast- eignasalan viðskipavinum sín- um mörg sporin, því Sð þeir geta af myndunum áttað sig talsvert á hlutunum. Og það er óhætt að segja það, að viðskiptavinirnir eru bæði undrandi og þakklátir yfir þessari nýbreytni. Já, ég hef starfað hjá fyrir- tækinu frá upphafi, en við höf um nýlega ráðið okkur nýjan sölustjóra, Örlyg Hálfdánar- son, sem áður vann að út- breiðslustörfum í 10 ár.“ Við þökkum Magnúsi fyrir samtalið, cg vorum sann- færðir um, að viðskiptamenn kunna vel að meta þessa nýju þjónustu. H O R N I Ð Hún er um fertugt, en af því hún klæði sig eins- og tvítug, lít- ur hún út fyrir að vera um fimmtugt. í' . yi r \ =að neðan. Stélið er svart- og= ghvítblettótt. Ungf. eru gul mó| Oleitari að ofan og með gulag Efætur. Stelkurinn er tortryggj| pinn og hávær fugl, sem hoss-s |ar sér í sifellu, þegar hann er= pí uppnámi. = Hann þýtur upp með ósköp= |um og óhljóðum, ef komið er= ^að honum óvörum. AlgengastaS =hljóðið er hljómþýtt, hjaðn-S |§andi „tljú-hú-hú”. Skelkhljóð-S sið er gjammandi „tjúk”. IIppiH =staða söngsins eru breytileg,S phljómþýð stef, einkum þóH ||„lidl-]idl-lidl-lía-lía”. jj| Kjörlendi stelksins eru mýrs =ar og flóar. A vetrum í fjör-|| =um og sjávarleirum. Verpirs =í mýrum. UÍllllllllllllllllllllllllillllllimilllHllllllllllllllllllllliiif að hann hefði um daginn verið að fljúga uppi í Kjós. Þá hefði ! hann séð ljótan hlut. Einhver bíl stjóri á norðurleið hefði ekið út af veginum á móts við Kiðafell í Kjós og tekið með sér girðingu á 50 metra bili, enda hefði hann skilið eftir annað stuðarahornið j þarna við girðinguna. Og það verð ég að .segja, sagði I storkurinn, að ekki gæti ég haft góða samvizku af því að aka áfram án þess að tilkynna um tjónið og sjá um að eigandi girð ingarinnar fengi tjón sitt bætt. Hvað finnst öðrum? Ég segi nú bara fyrir mig, sagði storkur- inn, að bílstjórinn á ekki að j skammast sín fyrir að tilkynna tjón þetta til tryggingafélags síns, svo að bætur komi á réttan j stað. Um leið og storkurinn fiaug | burt og settist upp á Esjutind, sagði hann: Svona á ekki að geta gerzt á íslanöi! Fljótur nú, bíl- | stjóri góður! Læknar íjarverandi Bjarni Jónsson verður. fjarver I andi 19/5—23/5 Staðgengill: Jón | G. Hallgrímsson. Dr. Friðrik Einarsson verður fjaa verandi til 7. júní. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- i ui Þorsteinsson, Stefán Olafsson og VTiktor Gestsson. Jón Hannesson fjarverandi frá 21. maí til 1. júní. Staðgengill Kristján Þorvarðsson. Jónas Sveinsso.n fjarverandi í 10—12 I daga. Staðgengill: Bjarni Bjarnason [ gegnir SjúkrasamlagsstQríum hans á ! meðan. Kjartan J. Jóhannsson læknir verð- ur fjærverandi út maímánuð. Stað- gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir. Jón Þorsteinsson verður fjarver- | andi frá 20. apríl til 1. júli. Páll Sigurðsson eldn fjarverandl um óákveðinn tima. Staðg. Hulda Sveínsson. Ófeigur J. ófeigsson fjarverandi til 19. júni. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Laugardagsskrítlan Hafið þið heyrt söguna um skotann, er keypti sér farmiða á fyrsta farrými á Queen Maary. Nei. Sú saga verður heldur aldrei sögð! FRÉTTASÍMAP MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Öfugmœlavísa Ég sá kveyki af engu bál, ísbjörn sá ég þræða nál, heyrði ég skötu hafa mál, úr liunangi var soöið kál. Fundur í Hjarta- og æðavarnafélaginu. Austin 10 til sölu. Nýupptekin vél og varahlutir. Uppl. í síma 50124. Grjótmulningsvél Til leigu er lítil grjótmuln- ingsvél á hjólum. Afköst 8 —10 tonn á klst. — Uppl. í síma 21851 næstu daga milli kl. 5 og 7. Múrarar! — Múrarar! Var.tar nokkra múrara strax eða sem fyrst. Góð Verk. Kári Þ. Kárason múrarameistari. Sírni 32739 Strauvél — ísskápur Óska eftir að kaupa notaða strauvél og ísskáp. Uppl. í síma 13166. sá NÆST bezti Þegar Sigurður vélstjóri. Árnason byrjaði sína verzlun var hann fátækur en vildi strax vera ríkur og fínn. Hann varð að láta sér nægja að búa í fjöJbýiishúsi. Vinkonan hafði orð á því, að ekki væri hún þó að sjóða bjúgu fyrir jólin „Jú‘‘ svaraði irúin, „þvi við áttum ekki fyrir hangiketi, en hann Sigurður vildi, að sama lykt vævi á ganginum fyrir fi’aman okkai dyr eins og hiruia.1* Ökukennsla Kennt á Opel-bifreið. Upp lýsingar í síma 11389. — Björn Björnsson. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu. Umsókn með mynd sendist Mbl. merkt: 9701, fyrir 27. maí. Reglusamur maður óskar að leigja gott for- stofuherbergi frá 1. júní næstk., helzt sem næst mið bænum. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð um- gengni“ fyrir 29. maí. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa > Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Nýkomið Layla naglalakk. Layla er það fegursta og endingarbezta naglalakk sem fæst í dag. — Fjölbreytt litaúrval í tízkulitum. Layla fer sigurför um heim allan. 32 ára reynsla. Fæst í eftirtöldum snyrtivöruverzlunum: GYÐJAN, OCÚLUS, REGNHLÍFABÚÐIN, SÁPUHÚSIÐ og TÍBRÁ. Flugáœtlun Reykjavík — Neskaupstaður — Reykjavík. Fyrst um sinn verður flogið eftirtalda fimm daga í viku, þriðjud., miðvikud., fimmtud., föstud. og laugardaga. FLUGSÝN H.F., sími: 18823. Skritstotustarf Verzlunarskólastúdent vanur skrifstofustörfum óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Reglu- samur — 5728“. Húseigendur í þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa og frá vinnu stöðum sem ljúka skal fyrir 17. júní n.k. vilj- um vér bjóða yður aðstoð vora. Höfum bíla og tæki. Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. A Ð S T O Ð H. F. símar 15624 og 15434. FOROYIIMGAFELAGIÐ Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 24. maí kl. 3V2 í Breiðfirðingabúð. Dagskrá: Venjulig aðalfundarstörv. Vístur verður stuttur filmur. Mptið væl og studisliga. STJÓRNIN. S T E I IMÆLOIMSOKKAR nýkomnir frá Bandaríkjunum. PARÍSARBIJÐIIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.