Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 7/7 sölu Þrjár 400 ferm. uppsteyptar hæðir í verzlunai’húsi við Suðurlandsbraut. 2 herb. jarð'hæð við Kjartans- götu. Skemmtileg lóð. 100 ferm. kjallari við Rauða- gerði, fokheld. Allt sam- eiginlegt frágengið. Hentar einnig vel fyrir hárgreiðslu stofu o.þ.h. Höfum kaupanda að fasteign við Laugaveg. Höfum kaupanda að nýrri 3 —4 herb. íbúð með 400 þús. kr. útb. Má vera tilbúin und ir tréverk. Höfum kaupanda að 70—100 ferm. húsnæði fyrir tré- smíðaverkstæði. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum fast- eigna. Seljendur, hafið samband við okkur og setjið fasteign yðar á söluskrá okkar. Sölumaður: Ragnar Tómasson Viðtalstími: 12—1 og 5—7 Heimasími: 11 4 22 Gunnar Gunnarsson, skáld Allir íslendingar eru aðdóend ur mikils skáldskapar. Bækur eru þeim tvöföld eign, fjár- munir, sem stöðugt hœkka í verði og athvarf á stundum tómleika og andlegs aflleysis. — Lestur góðra bóka hefur alltaf verið og verður alltaf uppbyggilegasta skemmtunin. Þessar bækur Gunnars Gunn- arssonar, fást enn og eru nú hlægilega ódýrar. Fjallkirkjan, myndskreytt (síðustu eintökin). Borgarættin, myndskreytt. Aðventa, myndskreytt. Helgafell, Unuhúsi, Veghúsastíg. Komið með karlmannafötin á mánu- daginn kl. 6 til 7. NOTAÐ OG NÝT8 Vesturgötu 16 I Til sölu Byggingarlóð við Garðastræti 4ra herb. hæðir við Skipholt og Stóragerði. 5 herb. íbúðir við Bergstaða- stræti, Efstasund og Kambs veg. / smiöum við Kópavogsbröut Tvíbýlishús, 2ja hæða, allt sér á hvorri hæð. Bílskúrs réttur með báðum íbúðun- um. Teikningar til sýnis á skrífstofunni. SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 Kvöldsími 40647. 21 SALAN Skipholti 21 — Sími 12915 HÖFUM TIL SÖLU: Kurðir á Ford ’42—55 — - Dodge ’47—49 — - Mercuri ’42—54 — - Buick '49—54 — - Oldsmobil ’49—54 — - Moskwitch ’55 — - Renault ’59—62 Gírk. í Benz 180 —■ - Dodge ’41—55 — - Ford ’41—54 Vélar í Skoda ’47—55 — - Benz diesel ’52 — - Dodge ’42—53 — - Chevrolet ’49—53 — - Ford Prefect ’42—47 Drif og hásingar í: Dodge ’41—53 Chevrolet ’42—53 Pontiac '41—56 Willys '42—47 Höfum fyrirliggjandi: Stuð- ara, hjólkoppa og kveikjur, blöndunga, dinamóa og start ara, og öxla í flestar teg- undir bifreiða. 21 SALAN Skipholti 21. - Sími 12915. FRA PARÍS Sanceraðir váralitir ★ Frönsk þjónusta — Góð þjónusta ★ Andlitsböð — handsnyrting — Hárgreiðsla. ★ Leitið ráða með snyrtingu yðar hjá sérfræðingum. ★ Laugaveg 25, uppi. Simi 22138. 23. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi 6—8 herb. íbúð í borginni. Aðeins vandað hús kemur til greina. Útb. 1 milj. kr. Höfum kaupendur að 2—6 hei'b. nýtízku hæðum, sem meSt sér í borginni, og sér- staklega í Vesturborginni. Miklar útborganir. Höfum nokkra kaupendur að ibúðum í smíðum í borg- inni. Rlýja fasteignasalan Laugaveo 12 — Sími 24300 Ýtuskófla (payloader) og bílkranar, til leigu í alls konar hífingar, mokstur og gröft í tíma- eða ákvæðis- vinnu. V. Guðmundsson Sími 33318 Biireiðaleigon BÍLLINN Nöiðatiíni 4 S. 18833 QC ZEPHYR 4 CONSUL ,,315“ vSÍ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER Qí COMET SINGER ^ VOUGE 63 BÍLLINN bifrMleigá ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.MAV. 700 SPORT M. Sími 37661 Bílaleignn IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbn**. SIMl 14248. [R EIZTA mmm «q ÚDVRASTA bílaleigan í Re.vkjavik. Sími 22-0-22 Ásvallagötu 69. Símar 21515 og 21516 Kvöldsími 21516. 150 ferm. hæð, mjög skemmti leg í Heimunum. Selst til- búin undir tréverk og máln ingu. Húsið tilbúið að utan. Verksmiðjugler í gluggum. íbúðin er þegar í þessu ástandi. Hagkvæmt verð og kjör. Hitaveita eftir stuttan tíma. 5 herb. íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Sér inngang- ur. Sér hitaveita. 1. hajð. 3 herb. íbúðir í sambýlishús- um í Heimunum. 2 ibúða hús í Mosgerði. 4 her- bergi á hæðinni. 3ja herb. íbúð í risi. Ræktuð lóð. — Vandaður bílskúr. Mjög vel með farin fasteign. 5 herb. íbúð í nýlegu sambýl- ishúsi í Vesturbænum. Sér hitaveita. 5—6 herb. fokheldar hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Mjög hagstætt verð. Fokhelt keðjuhús í nýstárlegu hverfi, sérskipulögðu, sem verið er að reisa í Kópa- vogi. 210 ferm. íbúð. Gott útsýni. Einbýlishús á hitaveitusvæð- inu. Selst tilbúið undir tré- verk og tilbúið að utan. V erksmið j ugler. Einbýlishús við Sunnubraut i Kópavogi. Selst uppsteypt. Bátaskýli, bátaaðstaða. Bíl- skúr. Húsið er ca. 1306 rúm metrar. 4—5 herb. kjallaraíbúð í sam býlishúsi á hitaveitusvæð- inu. Selst fokheld með sér hitaveitu, verksmiðjugleri í gluggum og fullgerðri sam- eign. Sér þvottahús. Þrjú svefnherbergi. Skemmtileg og lítið niðurgrafin íbúð. Ekkert sameiginlegt þvotta hús í kjallaranum. 5 herb. íbúðir í miklu úrvali á góðum stöðum í borginni. OPIÐ UM HELGINA Alincnna bifreiðalcigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170. LIT L A bifreiðaleignn Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970 Til sölu 3ja herb. nýleg íbúð á hæð við Vesturvallagötu. Easteignasalan Tjarnargötu 14 Simi 20190 — 20625 7/7 sö/u Jörð í Mosfellssveit, ásæ.,t áhöfn. Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20625 7/7 sö/u byggingarlóðir í Mosfellssveit. Mjög góð kjör. Fasteiynasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20626 7/7 sölu Einbýlishús við Geitháls. í - húsinu er 6 herbergj^ íbúð í mjög góðu standi. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20626 7/7 sölu 2ja Jierb. ný jarðhæð við Brékkugerði. Sér hiti og sér inngangur. Falleg og vönduð ibúð. Fasleignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20626 7/7 söfu 4ra herb íbúð á 1. hæð við Eiríksgötu. Herbergi fylgú í risi. Laus strax. íbúðin et í góðu ásigkomulagi. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20625 7/7 sö/u 2ja herb. ódýr íbúð við Njáls- götu. Laus fljðtlega. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 ■ Sími 20190 — 20625 7/7 sö/u 4ra herb. íbúð í suðurenda, við Hvassaleiti. íbúðin er á 4. hæð. Bílskúr fylgir. Laue fljótlega. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20625 Bifreiðasýning í dag BifreiðasaEan Borgartúni 1. Sími 18085 og 19615. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.