Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 13
Laugardagur 23 maí 1964 MQRGUNBLAÐIÐ 13 Hrossasýningar 1964 Forskoðun á væntánlegum sýningarbrossum á fjórð- ungsmóti, sem haldið verður á Norðurlandi á þessu sumri, fer fram, sem hér segir: 1. júníí Húnavatnssýslum. 2. júní í Skagafjarðarsýslu. 3. júní í Þingeyjarsýslum. 4. júní í Eyjafjarðarsýslu og Akureyri. Ritari framkvæmdanefndar, Haraldur Þórarinsso.., Syðra Laugalandi, sefur samráð við forráðamenn í sýslunum um sýningarsstaði og tima. Samkv. bú- fjárræktarlögum eru hömiur á að margsýna sömu kynbótahrossin, nema í hækkandi mati s. s. við sfkvæmadóma. Hunaðarfélag Jslands Þorkell Bjarnason, hrossa rækta rr áðunautur. Frá kópavogskaupstað Unglingavinna Kópavogs hefst um mánaðamót mai —júní og starfar til mánaðamóta ágúst—septem- ber. í vinnuna verða teknir 13 ára drengir. Einnig geta sótt um vinnu drengir, sem verða 13 ára fyrir n.k. áramót svo og 14 ára drengir, en þeir verða þó því aðeins teknir að ástæður leyfi. Innritun fer fram að Skjólbraut 10 mánudaginn 25. maí kL 5—8 e.h. þriðjudaginn 26. maí kl. 5—7 e.h. BÆJARSTJÓRI. Tilkynning til útgerðarmanna og skipstjóra sem liafa Wichmánn-vélar í skipum sinum. Sérfræðingur frá Wichmann Motorfabrik í Noregi kemur til Reykjavíkur 23. maí. Þeir, sem óska eftir- lits með Wichmann-vélum, snúi sér til Wichmann- umboðsins, Hafnarstræti 19. Sími 11644. AÐEINS OREA SKRE £j|£l£UGAVEGI - Endurnýjum görr Urnar, elqum ^dún- og fi<t» iELJUM ædardúns-og gæsi ur og Itodda af ýmsum str Nælonsokkar, hafa náð ótrú- iegum vinsældum hér á iandi, enda óviðjafnanlegir, hvað verð og gæði snertir. nælonsokkar eru framleiddir á ÍtaJíu, úr hráefni frá DU PONT. Þeir leyfishafar, sem vilja fá afgreiðsiu úr næstu sending um, vinsamlega tali við okk ur sem fyrst, Tízkulitir okfcar eru Sun-Tan og Candy. Emkaumboð: S. Ármann Magnússon, heildv. Laugaveg 31 — sími 16737. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. EJOSM YNÖ ASTOFAN LOFTUR ht. lngólfsstræti 6. Pantið tima i stma 1-47-72 DRAUMUR vélritunarstúikunnar er rafrilvél Ottó A. Michelsen Klapparstíg 25—27 Sími 20560. ffjúkmnarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar í Flókadeildina, Flóka- götu 29. — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í sima 16630. Sfcrifstofa ríkisspítalanna. Starfsstúlkur óskasl / 'Starfsstúlkur vantar nú þegar í Flókadeildina, Flókagötu 29 einnig stúlku til sumarafleysinga. Upplýsingár gefur yfirhjúkrunarkonán í síma 16630. Skrifstofa ríkisspítalanna. i KURUST er fljótandi efnablanda sem gerir yður kleyft að mála yfir ryðgaða fletL KURUST umbreytir ryðinú sjáfu í járnfosfat og bindur það síðan með blý og plastefnum svo það myndar sterka ryðvarnarhúð. KURÓST má mála yfir raka ryðgaða fletL KURUST þornar á 20 mínútum. Tveggja ára frábær reynsla á KURUST hérlendis. Heildsölubirgðir: Pétur O. Nikulásson, Vesturgötu 39 — Sími 20110. \ Verið viss um að það sé YALE' merkið, sem allir treysta. Umboðsmenn: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík — Hverfisgötu 18 — Sími 11632. v ★ Skrásett vörumerki. í i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.