Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Lauffartlngur 23 maí 1964 Lítil minning um merkismann AÐ verðleikum var Sigurðar A. Bjornssonar, frá Veðramóti, mik ið falJega minnzt, 7. og 8. þ.m. og aetla ég mér eigi þá dul, að bæta þar um. — j dag hefði Sig- urður orðið 80 ára, ef „kallið hefði eigi komið“ fyrr. Af viss- um ástæðum gat ég eigi fylgt honum síðasta spölinn, en iang- ar þó til að minnast hans með örfóum orðum. Þessi heiðurs- maður var skólabróðir minn frá Hólum í Hjaltadal og þar urðu okkar fyrstu kynni. Þar fékk ég fyrst að kynnast „krækjunum“ hans Sigurðar, en öll hans glímubrögð voru drengi leg og enginn gat kvarað um „bolabrögð" hans, eða hann níddi menn niður með kröft- um, þó hann legði flesta strák- ana. Lítil dæmi úr lífi manna, lýsa þeim oft betur en langar ritgerð ir. Því ætla ég að bregða upp 2 litlum svipmyndum úr lífi Sig urðar, sem lýsa vel hreinskilni Sig. A. hans og drengskap. í sambandi við „Sæluviku Skagfirðinga'* voru, hér fyr á árum, ætíð haldnir málfundir um ýms efni, er ákveðnir mál- flytjendur höfðu framsögu um. Voru röggsamir og sanngjarnir menn oftast valdir, sem fund- arstjórar, til að stjórna umræð- um. Einu sinni, og mig minnir oftar, — var Sigurður frá Veðra móti kosinn fundarstjóri. Þenn- an fund man ég mjög vel, eink- um vegna fundarstjórar Sigurð- ar. — Ungur, þá lítt þekktur, aðkomumaður, hélt þama fram- söguerindi og mátti vel skilja á erindinu að það var áróður fyrir málefnum kommúnista, en mjög æsingalaust og prúðmann- lega flutt. Einn merkur embættismaður sýslunnar gekk í fundarsalinn, litlu eftir að erindið hófst, og um leið og því lauk, bað hann um orðið og hellti úr skálum reiði sinnar yfir unga manninn, með persónulegum illyrðum. Að Alúðarþakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér vin- semd, glöddu mig og heiðruðu með gjöfum, blómum, bréfum, símskeytum og á annan hátt á 75 ára afmæli mínu, en mun annars reyna að ná til hvers einstaks, er tími vinnst, til. Gunnar Gunnarsson. Hjartans þakkir til allra, sem sýndu mér vinarhug, á áttræðisafmælinu. Ingibjörg Daðadóttir, Stykkishólmi. Kæru- vinir! Hjartans beztu þakkir fyrir mikla rausn og aðra vináttu, mér sýnda þ. 8. maí s.l. Jón Gunniaugsson, læknir. t Eiginmaður minn BKYNJÓLFUB BRYNJÓLFSSON frá Engey, andaðist að Landakotsspítala 21. þessa mánaðar. Halldóra Einarsdóttir. Móðir, okkar INGVELDUR KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist á sjúkrahúsi Akraness 20. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. VALDIS BOÐVARSDOTTIR fyrrv. póst og símstjóri á Akranesi, lézt á sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 21. maj, Aðstandendur. Hjartkær eiginmaður minn v SIGURJÓN JÓNSSON Bollagötu 12, andaðist á Borgarspítalanum fimmtudaeinn 21, þessa mánaðar. Sólveig Jónsdóttir. Hugherlar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við fráfall og útför ODÐS C. THORARKNSSN apótekara, ög heiðri'ðu. ^ians. Eiginkona og börn. Þökkum af alhug öllum sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞORLEIFS EGGERTSSONAR Kristín Gísladóttir, börn og tengdabörn. Björnsson lokinni þeirri ræðu, stóð Sigurð ur hvatlega úr sæti sínu og kvaðst verða að fá að segja fá- éin orð, áður en hann byði öðr- um fundarmönnum orðið. Hann kvað síðasta ræðuimann hafa komið hér fram á mjög óvið- eigandi hátt og sýnt þessum unga manni óverðskuldaða ókurteisi. Ungi maðurinn hefði flutt mál sítt prúðmannlega og án allra æsinga og hefði þessi síðasti ræðumaður átt að ræða málið málefnalega, en eigi með skömmum og illyrðum, því til þess hefði hinn ungi maður ékk ert tilefni gefið. „Og þótt ég sé hinum unga manni, —x sem ég þekki ekki neitt, — í mörgu ósammála, þá vil ég að skoðanir hans njóti hér fullkomins funda frelsis", mælti Sigurður að lok- um. ( Embættismaðurinn, sem var nokkuð hreifur af víni gekk steinþegjandi út úr fundarsaln- um. Hann var samflokksimaður Sigurðar. Ég vissi áður að Sigurður var hreinskiftinn og góður drengur. En hann stækkaði þó mikið, i mínum áugum, þetta kvöld. Hin svipmyndin af drengskap og dug Sigurðar, er frá kynn- um mínum af honum, er hann hafði verið framfærslufulltrúi Reykjavíkurborgar um 6 — 8 ára skeið. Ég var á leið að norð an í langferðabíl til Borgarness og þaðan með „bátnum“ til Reykjavíkur og var að leita mér lækninga. Ég frétti á leiðinni til Borgarness að mjög örðugt mundi að fá gistingu á gistihús- um í Reykjavík. Ég vissi að bát urinn kæmi eigi til Reykjavikur fyrr en seint um kvöldið og vissi elnnig að þar rataði ég næstum ekkert og þótti því ískyggiléga horfa. — Fyrstum manna, af þeim fáu er ég þekkti í Reykja- vík, mundi ég eftir Sigurði frá Veðramóti. Símaði ég því til hans frá Borgairnesi og bað hann panta fyrir mig rúm á gistihúsi og bað hann svo að gera enn betur og vitia mín nið ur í báf7 skömmu eftir komu hans. Var hann búinn að(síma í flest gistihús borgarinnar og einnig til Hafnarfíarðar, en hvergi var hægt að fá rúm. Eftir mikla snúninga og sím- töl í marga staði gat Sigurður1 komið mér fyrir hiá hjónum suður við Skerjafiörð. er hann þekkti og fékk ég að sofa þar á sófa í ptofunni. Þar fékk ég einnjg fæði keypt á meðan ég dvaldi þar. En án aðstoðar Sig- urðar. veit ég hreint ekki hvað úr raér hefði orðið þetta kvöld. Hann sagði mér að heima hiá sér væri miög þröngt, sem stæði. Þó er ég þess fullviss að heldur hefði hann farið með mig heim til sín, til gistingar, en gefast uop við að hiálpa mér. Auk allrar þessarar fyrir- greiðslu og ómaka. bauð Sígurð- ur mér heim til sín og naut ég þar hinnar aJkunnu /gestrisnu beirra hjóna og einnig bauð hann mér með sér á fund í Skag firðingafélapinu og hitti ég þar vmsa k unningiá Og að ég fengi nokkuð að greiða fyrir ónæði og fyrirhöfn við mig, um siíkt var ekki að tala. Eru þessar 2 stökur nokkurt oflof um Sigurð frá Veðramóti? Ég álít það ekki. Tel mig hafa reýnt. það af honutn, sem í þeim stendur., —' v Starfa.hraður. hyggiusltyr, hraustur; glaður, skarpur. Réttsýnn maður, reynsluhlýr, röku.m hlaðinn garpur. Met ég lengi manndóro þinn, mim þeim feng éi hnigna. Heilladrenginn hreinskiftinn hlýt ég „genginn" tigna. Méð hlýjum samúðárkveðj- um, til vandamanna. Kr. Ingi Sveinsson. SKRÁ m timinga í Happdrætti Háskóla Isbids 15. ftokki 1964 45272 kr. 200.000 58096 kr. 100. .000 6560 kr. 10,000 25519 kr. 10,000 33677 kr. 10.000 7229 kr. 10,000 25527 kr. 10,000 38812 kr. 10,000 12926 kr. 10,000 25748 kr. 10,000 44223 kr. 10,000 14679 kr. 10,000 27302 kr. 10,000 47624 kr. 10,000 14806 kr. 10,000 28108 kr. 10,000 52036 kr. 10,000 14886 kr. 10,000 30081 kr. 10,000 52549 kr. 10,000 15283 kr. 10,000 30645 kr. 10,000 53351 kr. 10,000 20851 kr. 10,000 31842 kr. 10,000 56808 kr. 10,000 58511 kr. 10,000 59840 kr. 10,000 ÞeMÍ ndmer hluta 5000 kr. vinning hverti 491 553 1680 1695 9002 3481 3503 11221 18054 26213 30356 4860 11488 21279 26251 30544 4945 12893 22233 26321 31231 6595 14081 22624 26406 7860 14150 22708 27703 7945 15735 24128 29397 8214 16321 25150 29615 8741 17032 25349 30199 8753 1 7617 25623 30328 32303 37310 44740 49407 33391 37654 44990 50723 34135 38755 45646 50730 34454 39054 45984 51170 34901 40336 45993 51399 36002 41417 46109 51469 36158 41819 47132 51495 36139 42970 48028 51761 36705 43765 48329 51764 51974 52249 53605 542ST 55299 5638» 6769» 59003 59544* Ankavinning 45271 kr. 10.000 45273 kr. 10.000 Þcssi límer Unta 1000 kr. vinaia; brert: 33 5084 10733 15822 21463 20238 31866 35619 40656 45349 49401 55623 02 6023 10815 15845 21467 26300 31875 35543 40769 45417 49520 55637 154 6065 10939 15966 21517 26390 31991 35601 40939 45429 49534 55657 340 6144 10964 16091 21529 26425 32003 35715 41000 45604 49544 55660 349 6225 11035 16166 21552 26711 32034 35823 41214 45612 49582 55773 410 6276 11041 16235 21556 26728 32128 35835 41217 45654 49625 55858 420 6497 11057 18505 21591 26935 32178 35906 41300 45690 49749 56069 421 6531 11079 16532 21628 26960 32188 35954 41356 45734 50082 5607» 441 6551 1113» 16560 21688 26970 32215 36100 41361 45809 50217 56134 «37 6552 11262 16574 21824 26972 32280 36102 41391 45837 50232 56301 723 6564 11337 16591 21981 27005 32281 '36147 41432 45858 50244 56404 729 6619 11408 16809 22022 27010 32329 36179 41492 45892 50307 56442 779 T649 11469 16822 22113 27043 32362 36256 41627 45922 50349 56546 1009 0656 11592 16959 22125 27072 32364 36415 41646 46012 50663 56561 1065 6678 11627 17111 22321 27174 32443 36419 41677 46010 50766 56685 1134 0741 11641 17147 22482 27325 32526 36508 41725 46095 50778 56691 1175 6762 11696 17205 22618 27343 32532 36546 41915 46129 51125 56820 1234 6771 11852 17231 22619 27391 32592 36551 41939 46193 51182 56825 1435 6780 11919 17462 22622 27397 32635 36570 42101 46198 51188 56854 1455 6829 11926 17646 22655 27453 32728 36604 42177 46247 51224 50878 1618 6854 11941 17692 22663 27468 32738 36684 42206 46279 51258 56916 1692 6857 12056 17717 22751 27532 32765 36690 42318 46334 51306 56931 1779 6875 12104 17823 22925 27684 32707 36669 42355 46340 51507 56937 1863 6925 12129 17831 22958 27688 32808 37044 42402 46358 51579 57019 2002 6945 12170 17950 23051 27717 32860 37114 42439 46518 51597 57039 2015 6994 12218 17989 23060 27725 32883 37135 42452 46578 51019 57077 2027 7022 12271 18189 23213 27744 32910 37208 42525 46606 51067 57113 2101 7224 12280 18243 23243 27761 32999 37297 42601 46627 51790 57J53 2116 7247 12307 18306 23416 27765 33090 37356 42603 46691 51873 57275 2302 7299 12323 18320 23534 27900 33145 37486 42606 46723 52045 57317 2314 7341 12324 18324 23561 28119 33219 37507 42661 46786 52052 57370 2352 7342 12442 18477 23583 28395 33269 37610 42758 46800 52155 57398 2436 7383 12472 18518 23592 28400 33475 37702 42852 47005 52171 57427 2498 7470 12477 18682 23672 28446 33530 37790 42859 47006 52186 57002 2539 7511 12752 18807 23833 28461 33579 37850 42926 47019 52388 57769 2544 7588 12790 18838 23840 28584 33610 37879 42975 47098 52495 57853 2707 7794 12797 18871 23880 28588 33085 38075 42984 47116 52627 57963 3010 7816 12853 18938 23883 28620 33702 38089 43142 47120 52639 58005 3014 7894 12871 18971 23935 28647 33714 38094 43150 47217 52663 58036 3074 8157 12909 18976 23950 28700 33739 38101 43255 47275 52761 58094 3281 8213 12987 19047 23970 28768 33771 38149 43338 47336 52763 58219 328» 8225 13241 19112 24036 28790 33875 38216 43340 47384 | 52773 58224 3458 8261 13293 19118 24130 28818 33905 38241 43408 47433 52925 58277 3477 8380 13335 19209 24313 28834 33922 38276 43415 47448 52909 58428 3525 8386 13424 19296 24373 28847 34091 38286 43453 47453 53027 58443 3542 8573 13436 19368 24460 29008 34104 38338 43550 47512 53161 58460 3671 8649 13462 19480 24472 29084 34110 38415 43552 47521 53252 58591 3007 8731 13751 19504 24581" 29183 34297 38473 43586 47522 53258 58598 3795 8732 13757 19606 24640 29240 34411 38530 43618 47564 53345 58600 384» 8798 14118 19612 24680 29381 34433 38724 43635 47625 53364 58641 3894 8898 14183 19526 24685 29432 3445» 38782 43712 47698 53607 58658 3907 8953 14301 19527 24687 29442 34603 38843 43721 47715 53646 68710 3963 9040 14395 19575 24720 29610 34621 38892 43738 47720 53672 58817 3961 9160 14412 19685 24746 29769 34099 38909 43763 47741 ■53687 58905 4084 9232 14473 19699 24761 2978« 34729 38973 43799 47785 53703 58944 4380 0311 14499 19711 24851 29819 34755 39088 43869 47935 53860 59064 4490 9331 14653 19781 24920 29936 34764 39108 43876 47971 53871 59074 4565 9353 14658 19826 24943 29951 34820 39200 43961 47980 54051 50135 4608 9361 14712 19896 25054 29956 34828 39201 44012 48133 54123 59186 4060 9366 14803 19988 25095' 30317 34865 39253 44061 48150 54257 59188 4728 9388 14911 20141 25110 30363 34912 39266 44152 48222 54202 59241 5082 9535 14939 20183 25146 30555 35000 39445 44284 48233 54362 59294 5232 9571 15086 20244 25200 30582 35152 39470 44287 48533 54424 502C7 5271 9901 15143 20449 25252 30811 35169 39547 44640 48559 54402 59300 5377 9952 15153 20513 25263 31032 35193 39635 44670 48596 54500 59368 5403 9994 15279 20688 25307 31117 35218 39658 44693 48738 54507 59382 5400 10105 15414 20768 25343 31124 35244 39718 44749 48834 54509 59567 5417 10220 15443 20787 25404 31125 35271 39739 44801 4^885 54521 59673 5440 10279 15561 20808 25589 31192 35285 39891 44893 48896 54704 59578 5463 10294 15599 20881 25590 31250 35343 39956 44980 48904 54840 59620 5622 10305 15671 20926 25618 31266 35348 40069 45001 48987 56020 59711 5690 10331 15707 21037 25699 31372 35445 40196 45104 49173 55082 59712 571» 10333 15711 21131 25721 31435 35448 40309 451,16 4917« 55087 59758 5746 10458 15714 21146 25862 31448 35501 40372 45141 49189 55184 59800 5772 10462 15715 21248 20045 31465 35509 40425 ♦5173 49298 55380 59838 i 5823 1047» 15775 21258 20082 31684 35510 40448 45290 49343 55418 59921 5877 10631 15797 21303 26195 31830 35515 40538 45339 49875 55516 59983 5948 10713 15807 2141« 20235 31802

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.